Skutull

Árgangur

Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 06.08.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Besta viðl»itií5 er Sólar-sria j orlí feið. Það getíð þér ávalt feDgið nýtt af atrokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. m mótmælt hinum svívirðilega gaura- gangi gegn séra Páli Sigurðasyni ? Sér félagið ekki, aö búast má við að hver sá prestur, sem að þessum málum vinnur, verði ofsóttur, ef stéttin lætur sig þau mál engu skifta. Prestar landsins hafa hér valið sér veglegt starf, sem þeir mega ekki biegðast. En það mega þeir vita, að umbaetur á rótgrónu rang- læti þjóðskipulagsins verða ekki framkvæmdar með fundaisamþykkt- um einum. Hnnnibal Taldimarsson. Skemmtifeið. Fih. umbótarstarf á kjörum íslenzkrar alþýðu, sem v.ð höfum byrjað á. Oí það er hún, sem á að þroskast andlega og líkamlega í skóla hinnai tignailegu og stórfelldu íslenzku náttúru. Að endingu þökkum vér þér kæri félagi og foimaður, fyrir er- indið, sem þú fluttir okkur i daln- um — og fyrir kvæöið, sem við tileinkuðum okkur. — Hvoittveggja lýsir föt9kvalau8ri ast þmni a fé- lagsskap okkar og uppeldisn ætt' íslenzkrar nattúiufegurðar. Súðavik, 51. júli 1932. H. J. Jarðnrför Odds Gislasónar bæjarfógeta fór fratn bI. mánudag að viðatöddu miklu fjöl menni. Kl. 1 e. h. flutti prófastur hús- kveðju á heimili hins látna, og var mikill mannfjöldi úti fyrir húsinu á meðan, því aðeins litill hluti komst fyrir inni. — Kiikjan var öll tjölduð og blómum skreytt. IJmbordarlyndi íhatdsins. Höfundur Keykjavikur-fióttahréfanna í Morgunhlaðinu mun vera Magnús Jóns- son fyrrum dósent — núverandi pró fessor í guðfræði við Háskóla íslands. Sunnudaginn 24. júlí sl lýsir þessi guðsmaður þvi, hvað hnnn telji létt við- horf gsgnvart andstæðum stjórnmála flokki, Kommúnistaflokknum. — Honum segist m. a. svo: „Réttrsekir eiga starfandi kommúniatar að vera úr hverskonar stöðu og frá hverskonar starfi i þjóðfélaginu. Það bendir á veiklun og spillingu, sem auð- velt ætti að vera að uppræta, enda ttafar hún frá Hriflumennskunni í i stjórnarfari landsins, að þjóðfélagið skuli blátt áfram af almannafé ala önn fyrir þeim mönnum, sem vilja hér upp- reisn og tortímingu frelsis, sjálfstæðis og hverskonar velsæmis“. — Svona leggur guðsþjónninn til að farið sé með þá „veikluðu vosalingau, er hann talar um. Hann leggur til, að þeir séu gerð r útlagar í BÍnu eigin landi — sviftir stöðum og starfi — óalandi og óferjandi, eins og þegar sakamenn voru harðast leiknir af miskunnarleysi heiðn- innar aftur í forneskju. Hvar skyldi það vera hið kristilega umhurðarlyndi þessa rnanns? — Alþýðuflokksmenn fordæma svona óstjórnlegt ofatæki og hatur á þeim, sem aðrar skoðnnir hafa, einungis vegna sksðanaDna, hvort Bem þeir eru ibaldsmenn eða kommúnistar. íþróttir og biudiiidi. Hér helir nokku^ verið rætt um þá ályktun, er fram kom í vetur í íþrótta- lélaginu Böfrungur á Þingeyri, að þ^ð teldi sig bann og bindindi óviðkomandi. Hér er álit íþróttasambands íslands á því máli. Geiði það m a. eftirfarandi samþykktir á síðasta aðalfundi sínum : „Aðalfuudur í. S. í skorar á fræðslu- málastjórn landsins að stuðla að því á allan hátt, að timloika- og iþ óttakenn- arar, sem ráðnir eru við skóla landuins séu reglumenu í hvívetna, svo að skóla- börnum og öðrum nemondum stafi ekki hætta af framfeiði þeirra. Samþykkt með öllum greiddum at- kvæðum. 2) Aðalfundur í S. í. 1932 skorar á sambaudsfélögin að hafa ekki óreglu- menn (drykkjumenn) í þjónustu sinni, því þeir gcra iþróttnhrcyíliignnni meirn ógngn en gagn með framkomu sinni, þótt þelr að öðrn leyti bunui nð vern sæmilogir Iþróttakennarar. 3) Aðalfundur í. S í. ályktar að skora á alla íþróttamenn að vinna kröft- •uglega gegn áfengisnautn æskulýðs landsins. Samþykkt í einu hljóði.u Abyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarðar. Framfarir. Fátt ætilegt hefir ver:ð í jötu farra Vesturlands frá upphnfi. Sýnist nú bregða til hins betra. Hafa fokið þangað nokkr- ar ræmur úr Verklýð»blaðinu og Baldri, og slettir nú tuddi halanum á báða huppa. Nú er líka búið að hengja Hrapp upp yfir jötuna, og „það er farið að leka úr honum afau. Bætir þetta moðrudd- ann, og tímgast nú greyið vonandi svo, að haun verði settur á, þó nápínulrgur sé, enda er nú völ á betri fjósamönnum en áður, þar sem ralli er kominn. Von- andi hagnast líka Æru-Tobbi á kolunum svo að ekki þurfi að óttast horfelli af fóðurskorti, Sjómannavinur eða ekki 2 Það er rétt bji Steini Emílssyni i Vesturlandi 23. júlí að með hækkandi fiskverði má vænta þoss, að hásetar k samvinnufélagi-bátunum fái meira fvrir fiskinn, en þeir hafa þogar fengið. En vill ritstjóriun okki segja frá, hvað mikil von er á nppbót til sjómanna hjá ein- stökum fiskkaupmönnum, þó fiBkurinn hækki í verði ? — Honum er fullkunn- ugt um, að sú von er engin. — Skutull skorar hérmeð á íhaldsþjóninn að þegja nú ekki eins og steinn um þá staðreynd, að i hækkandi fiskverði lendir hækkun- in q11 i yösum fiskikaupmanua en ekki sjómanna — en i samvinnufélagsskap fá sjómenn allan veiðhækkunararðinn, því þeir eiga sjálfir fiskinn þangað til hann selst úr landi. Halldór Kristinxaon þykist nú vera orðinn sérfiæðingur i sálarfræði barna, þar sem hann hafi verið prófdómari við barnaskólann í Bolungavík í mörg ár. Þá er hatin líka afar ánægður moð greiu Jóns Fannberg, sem getði læknirinn að lyga a og ta'na- faisara. — Skutull samgleð-t lækninum, og biður hann njóta velog lengi nafnbóta Jói'S Fannberg, þó éheinlíuis séu veittir. Bfannslát. Jónatan Jónadabsson, aldraður maður, sem flostir fsfiiðingar þekktu, lézt hér k Gamalmennahæliuu i fyrrinótt.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.