Skutull

Árgangur

Skutull - 12.08.1932, Síða 1

Skutull - 12.08.1932, Síða 1
sSKUTDLL* Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Atvinnnrelistur sjbmanna og verkafólks. Það væri efni í þykkar bækur, ef safnað væri á einn stað öllu því, sem íhaldsblöðin hafa ritað um hina svokölluðu vinnuveitend- ur í landinu tvo til þijá seiuustu ái atugina. Þar hefir nú ekki verið skammt- að spailega smérið. Lofið um mátt- arstólpa þjóðfélagsins heflr ekki verið skorið við neglur. Aðdáunin og viið- ingin hefir skimð út úr hveiri línu hjá ihaldsritstjórunum, því á íénu, sem þessir jöfrar fengu úr bönk- unum, lifðu þeir sjalfir og blöð þeirra. — Og til þess að allt væri fullkomið, skrifuðu atvinnudrottn- arnir og þjónar þeirra ótal greinar undir dulnefnum eins og „bóndi", ,sjómaður“, ,verkamaður“, og þar var mönnunum, sem voru svo góðir aö J)'veito.u fatækri alþýðu vinnu og brauÖ, þakkað með hjartnæmum orðum og hlýjum innileik. Nú hafa sjómenn á nokkrum stöðum á landinu gerst sínir eigin atvinnuveitendur í samvinnu við verkafólk í landi. Það hafa verið stofnuð útgerðarsamvinnufélög, sem nú hafa stóifelldan atvinnurekstur með höndum.’ Svo er t. d. hér á ísafirði. En gagnvart slíkum fyrir- tækjum heflr hljóðið verið nokkuð annað í dálkam íhaldsblaðanna. — Þegar minnst htfir verið á þau i Hoggum íhaldsins, hafa skammirnar og niðið, dylgjurnar, óhróðurinn og álygarnar gengið fjöllunum hærra. Er mönnum ennþá í fersku minni róggreinar Morgunblaðsins og Vest- urlands siðastliðinn vetur um Sam- vinnufélag Isflrðinga. Þá var fiskur félagsins óseldur, skuldir miklar, eins og hjá öðrum atvinnurekendum, sem fisk hafa keypt i fallandi veiði aeinustu ára, og fjáihagurinn því afar erfiður. Þá var ekkert minnst á blessun þeirrar atvinnu, sem íélagið hafði veitt bæjarbúum, og engin þakkarávörp birt Mogga. Lá ísafjörður, 12. ágúat 1932. átti að níða lánstraust og tiltrú af félaginu, þó það kostaði að leggj t atvinnulif ísfiiðinga í rústir. Ekkeit var til sparað, til að koma atvinnu- rekstri sjómanna og verkamanna fyrir kattarnef. — En þessar til- raunir ‘ihald-iins uiðu allar árang- urslausar, — og takast vonandi aldrei. Nú verður ekki hlifst við að benda á nokkrar staðreyndir í sam- bandi vib samvinnufélagið. Á sama tima og atvinnutæki íhaldsins ligeja bundin hér á höfn- inni, eru 112 sjómenn i atvinnu á bátum Samvinnufélagsins. Hér og á Siglufirði eru iéLt við SÖO verkamenn og veikakonur 1 þjóu- ustu íélagsins við fiskverkun og sildarvinnu á landi. Veikalaun, sem félagið greiðir yfir sumaitimanu á landi og sjó nema hundruðum þúsunda. Raykjavik er sem næst 12 sinn- um folksfleiri en íiafjörður, og. þyrfti því atvinnurekstur þar að vera 12- faldur á við Samvinnufélagið til þess að hafa sömu þýðiugu fyiir atvinnulif höfuðstaðarins eins og það hefir fyrir ísafjöið. Slíkt fynrtæki 1 Reykjavík þyifti sem sé að hafa 112 X 12=--l‘i44: sjómenn í þjónustu siuni og auk þess 200 X 12=í2-AOO verka- manna og kvenna. Slikt risafyru- tæki er ekkert til i Reykjrvík. T. d. munu sjomenn þeir, sem hja Kvöldúlfl vinna alls ekki vera yfir 200. Það verður þvi ekki með tölum hrakið, að ekkert atvinnufj riitæki ihaldsmattarsiólpinna hvar sem er a landinu, hefir nánaar nærri jafn mikla þýðingu fyrir hérað sitt, eins og atvinnurekstur Samvinnuftlags Isfirðinga heflr fyiir ísafjöið. M <n þvi ekkert stoða þó allir íhaldnit- Btjórar og rógberar ieggi saman og spúi eitri og eldi að samtökum sjómanna og verkamanna, sem að þessum atvinnurekstri standa. «1. tbi. Verklýðsmál. Fyrirspnrn ■ hefir blaðinu borist svohljóð- andi: Er það satt, að ofbeldismönn- unum i Bolungavík verði leyft að fá skipiúm á Ö»ve, ef hann fer á sild ? S v a r: Þó að samtökio t. d. í Noregi lej’fi ekki verkfallsbrjótum að vinna með félagsbundnu fólki ár- um saman, eftir stærri brot, þá hafa stjórnendur íslenzku verk- lýðssamtakanna verið tiltölulega rnildir við slikt fólk, eftir að samningar liafa tekist. Að visu getur slík mildi orðið til þess, að verkfallsbrot verði tiðari, en þá veið,ur líka tekið til strangari aðferða. Lög verklýðs félaganna mæla svo fyrir, að ræka félaga megi ekki taka áftur i félagsskapinn fyr en að ári liðnu, og eru þeir því að mestu i vinnubanni þann tima. Virðist þvi i alla staði sjálfsagt, að láta ófé- lagsbundna fjuudm mn samtakanna ekki sæta væ^ari víbum. Bér hðfir þetta mál ekki enn- þá verið lagt fyrir sambandistjórn, en ég lit svo á, að fyrst aðalíor- spiakki ofbeldismanna, — Högni Gunnarsson — hefir nú fengið fullt atvinnufrelsi með samningum, þá eó líkt um of eftir islenzku rikis- valdi, með því að taka «jómenn þessa harðari tökum. — Hafa þeir vissulega látið stjómast af sér verri mönnum. Mun ég því ekki gera kröfu um, að hötnlur sóu lagðar á atvinnufrelsi þeirra í þ4ta 8inn. Þó mun ég gera kröfu um, 1) að þeír gangi í sjómanna félag innan Sambandsins og 2) að þeir verði boycottaðir mis- kunnarlaust, ef þeir gera sig aftur seka um svipað athæfi, eða beio verkfallsbrot. Hanuibal Taldimarsson.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.