Skutull

Volume

Skutull - 12.08.1932, Page 2

Skutull - 12.08.1932, Page 2
S K D T U I. r. Samkeppnin daaðadæmd. Hugsjónir jafnafiarmanna um sam- vinnu og sameign er eitur í bein- um islenzka .íhaldsins. Allir íhaldssamir flokkar, hvar sem eru í heimiDum, hafa fram a8 bessu tiúaft á viðskiftakenningu þá, sem á íslenzku nefnist „fijálB sam- keppni*. íhaldsmenn hafa hald.8 þvi fram, a8 í ílikri samkeípni fengi hver, þa8 sem honum bæri, a8 einstaklingainir fengju þá best að njóta hæfileika sinna á öllum sviðum, og þess vegna yrði mann- kyninu Jokað btzt áfiam á þioska- bi&ut sinni með því að fylgja þeirri stefnu, sem ýtti svo vel undir ein- staklingsframtakið. En nú eiu skoðanirnar a8 breyt- ast, tiúin að minnka á blessun samkej-i ninnar, og augu manna að opnast fyiir því, að einstaklings- fiamtak mikils meiri hluta mann- kynsins er einmitt tioðið niður í skitinn af samkeppnisstefnunni. — Menn sjá nú, að þar hefir aðeins venð hlaðið undir framtak öifarra einstaklinga, sem betii aðstöðu hafa ferg;ð á kostnað allra annara. Þetta hefir knúið fram lágar hvatir rg litt þioskavænlegar. Eigingimi og miskunnarlaus haiðdiægni hefir hjáli að bt zt til sigurs í samkejpn- inni. Að veia að hugsa um aðia gat tafið svo fyrir, að aðiir kæm- ust á urdan, og þá var bölvunin vis. Á þennan hátt hefir hin hálof- aða fijálsa samkeppni veiið sið- spillandi og mannskemmandi. Allir, hvoit sem þeir voru sólarmegin eða forsælis kepptu að þessu sama — að komast fram hjá sem flestum samfeiðamönnum, og til þess vaið að beita öllum biögðum, allt fiá ofuigmðgi úlfsins til lævísi kaltar- ins. Að veiða aftailega, hvott sem það rú var vegna heiðaileiks og hjálpiýsi^við aðra, eða af hæfileika- skoiti, gaf ekkert í aðra höud annað en fyiiilitningu og fátækt, eymd og eyðiieggingu. Og að verða aítastur var sama og eilif útskúfun í riki samktppninnar. öil þessi einkenni samkeppninuar hafa lika komið fram í viðskiftum þjóðanna. Þær attu lika að keppa saman. Þai hefii verið beitt b ögð- um og haiðneskju á vixl til þess að komasfc í ef.stu sætin og til þess að knésetja og kyikja athafna- líf afburðaþjóða. Slikur hildarleikur hófst' á roilli heimsþjóðanna 1914. Þá var Þýzkaland að y^rvinna aðr- ar öndvegisþjóðir í samkeppninni, en það var ekki þolað. Þá er grimd úlfsins hleypt lausri. Herskari þjóða sameinast um að koma keppinautn- um á kré. — Það tókst. og því flakir heimuiinn ennþá i sarum. í það skifti vsr aðeÍDS um að læða end- uiteknÍDgu eögunnar í slærri stil og meiia sbeiar.di en nokkiu sinni fyr. Þfað átti svo sem sð dylja það, að heimsófiiðuiinn mikli heíði verið viðekiítastnð og þannig tákn þeirrar dýislegu fpillirgai og ti kmaikalausu toitín irgar, eem j ostular. hinnar írjahu samkfppni helðu leitt yfir mannlynið. Oitökin til alls þessa átti að veia sú, að það hefði venð dnpirn maður — einn einasti maður — suður í Balkamkfga, Og til þess að geia það gott, átti að diepa miljðriir manna. Hver tiúir þessu nú? Jöfnaðain enn tiúaþvíað mirnsta kosti ekki, og fiestir íhalds- menn mutu gefast. vpp við að mótn æla því nú oiðið, að heims- styijöldin hafi veiið úislitaglima aðalsamkeppnisþjcðannaummaikaði. Slíkt, iyiiitæri veialdaisögunnar, sem heimsófriðurinn var, er þvi e:n af n örgum afleiðingum miskunnai- lausiar Sfamkeppni milli bjóðanna, og má auðvitað hið sama segja um hveiskoDar skæiur milli stétta irman samkeppnisþjóf íé'; gsins. Kenningin um blessun hinnar fijálsu samkeppni er gTundvöllurinn undir stetnu allia ihaidsfiokka. Nú nðar þessi svíkagiundvöllur. Þeim fjölgar óðum, sem sjá spíll- andi ahiif samkfppninnar, og að sama skapi hiynur fylgið af íhalds- flokkum allia larda. Er nú svo feomið, að íhaldsflokkamir hér á Noiðuilöndum eiu otðnir smáflokkar samanboiið við það, sem þeir voru fyrir einum áratug stðan. íslend- ingar eiu eins og fyiri daginn einna seinastir til að átta sig, en þó er hnignun íhaldsins hér einnig sýni- leg. VerkefDin, sem nú liggja fyrir einstaklingum og þjóðum, eru stór- felldari en nokkru sinni fyr. Þau heimta sameiginlega kiafta. Við- skiftin, einstaklinga og þjóða á milli veiða daglega margbiotnari og vtð- tækari. — Þessi þróun kiefst samvinnu í stað samkeppni. Srm- staifs í stað fjardskapa einstak- lings-keppn’nnar. Mlchall Sjuloclioff: Stille flyder Dod. I. Á 19. öld og bytjun þeirrar 20; lögðu Rússar svo mikiDn skeif til heimsbókmentaDna, að þeir uiðu vtðurkenndir sem stórveldi í andans heimi. Kunnastir rússnesku sksld- anna frá þessum tíma voiu þeir Dostojefski, Tuigerjew, Leo Tolstoj og Goiki. En auk þeiira voiu al'- möig önnur mssnesk skfald sem voiu mjög mikils metin mtfal bók- mentamanna um viða veiöld. Og fahrif þau, er lússneskar bókmentir hafa haft á heimsbókmentirnar veiða ekki iakin eða metin. Jafnvel hingað ttl íslar ds naðu þau áhiif. Gestur Palsson og Emar Kvaran, uiðu íynr auðgandi áhiifum frá Tuigenjtw, baði beint og iyiir til- stilli ágætra Noiðuilandaskalda,sem höiðu læit af hinum mikla Rússa. Leo Toistoj haíði bein áhiif i æði á isknzka menntamenn og mennta- fúsa aljýðu, t. d. með Opnu brtfi til kleika og kennimanna og End- urreisn helvítis. Hnhver tilþiifa- mestiskaldsagnahöfut dui inn ísler zki, Halldór Kiljan Laxtess, hefir auð- sjáankga lesið 1 ostojefski fér tii gagns (Sjá sumar sálarlifslýsingarnar í Vefaranum mikla fiá Kismir) og ennfremur Goikí. Guðmuudur skald Guðmunds.'on vaið á seinni áruin fyiir áhrifum fiá þýðingum Tnor LaDge á lússneskum þjóðkvæðum og sömuleiðis frá þ.ýskum þýðinguin a kvæðum Alcxtj Tolstoj. — Auk þess hafa ýmsir skárri íithöfundar og skáld okkar í seinni tið ausið að meira eða minna leyti, beint eða óbeint, af lindum þeirra Vest- urlandaskálda, sem eiga lússneskum bókmentum mikið upp að unna. II. Eft.ir heimsstyrjöldina og bylt- inguna hafa losnað úr læðingi ný ötl í lússueskum bókmentum. Skap- andi frummáttur, alþýðunnar b'ýzt út i litrikum, fjölbieyttum og ólg- Framtíðin heimtar því samvinnu, en með sameiginlegri framleiðslu skapast líka nauðsynin á sameign, Þess vegna er j ifnaðarstéfnan oiðin sú nauðsyn vorra tíma, sem eDginn getur spornað við.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.