Skutull


Skutull - 12.08.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 12.08.1932, Blaðsíða 4
S K U T U L L sem undir éakoruninni eru — vilja taka til athuguDar, og ég hygg, að sumir þeirra a. m. k. inuni komasfc að þeirri niðurstöðu, að litt séu þeir- bættari, þótt ein- hveijir stéttarbræður þeirra verði fyrir Íj4rútlátum. En sé það hins- vegar sanrifæring þeirra einhverra, — sem ég á bágt með að trúa — að ég hafi farið með lygar, þá er hægðarleikur fyrir þá hina sðmu, að lögsækja mig fyrir ummælin, eða krefja=t ranneóknar ú.b af þeim. Annars þykist ég sjá, að áskor- uniu er samin í fljótræði. Ræð ég það af þvi, að þar er skorað á mig að biita „nöfn þeirra maona", 8em hafi verið ölvaðir o. s. frv. við störf sío. En ég gat þess í grein minni að eínn bi'stjórinn hefði gert sig sakan ura þetta at- hæfi. Og af þvi ég þekki 9nma þeirra, er þaroa hafa Iéð nöfn sio undir, að göðu einu, þá vil ég ekki drótta þvi að þeim, að þeir híifi viljandi gert sig seka um rirfölsun, en nota sama tækifærið til að gefa þeim það ráð, að skrifa varlega nöfo sín undir hvað sem er, jafuvel þótt fast sé lagt að þeim. G. Aiidrpw. Litnilhelgln. Samkvæmt skýrslu, er birtist í „ííor- disk Havfiskeri Tidsskrift", hafa 17 ukip veríð tekin að ólöglegum veiðum innau landhelgislinunna^ hér við land á prjou 1931. Af þessum 17 sk-pum tók 'Mú* lí2 ÓMun 2,Þór2 og Hvidbjörn 1. Hafa inenn sjálfsagt tekið eftir því, að ura þessar mundir er varíð að bola skiplierra Ægis fiá stöðu sinni, og steudur KrosBaneiráðherrann að því verki, en íhaldtblöðin öll reka upp fagnaðaióp. Má þar af marka, hve annt þvi liði er UBi íslenzka landhelgisgæs'.u. Atvlnnnnótiiviniia. Nú er hafin atvinnubótavinna hjá bænum bæði við jarðaibætur inni i Tungudal hjá Seljalandsbúinu og við gatnageið og skólp- og vatnsveitur baij- aiius. Munu nú vera um 20 manns í þessari viunu, en að unðanförnu hafa þeir verið nær 30. BóbnKsfnlð. Utlán byrja aftur acnaðkvöld (laug- dagskvöld). Kolaskip. Kolaskip vort er væntanlegfc siðari hluta þ. m. Gerið pant- anir yðar á kolum í aíma 125. — Minnist þess að vegna þesaa fyrirtækis hafa kol hér i bænum þegar lækkað í verði. pr. pr. Kolaverzlun ísafjarðar E. O. Kristjánsson, ýsin Þ'h t'lkynnist hé meft, md dúkar þeir, sem hjA mér liggja frá Á ifossi, verða seldir fyii< kostnaiM, þegar tækifæri gefst, ef þsir verft *»kki teknir innan skamms, Eyjöltur Bjarnason. Simi nr. 106. V H E erzlunin ísafold er flutfc i hAs Jóns ísaks Magnússonar i Silfurgötu. efurtil aliskonar tóbaks- og sælgætisvörur, þvottaefni allskonar, hreinlætisvörur, fjölbreytt árval, nnfremur kafíi, sykur, niðursoðna mjólk, sild í dósum, islenzkfc kex og kökur, bökunarefni, glervörur o.m.fl. ¦fi Allt raeð íslenskiim skipiim! »^ S^o auglýsir Eimskipafélag ís- lands i öllum dag- og vikublöðum sem út koma á Islandi, og taka blöðin ekki eyrisvirði fyrir þessar hvatningar til þjóðarinnar. — Svo sjálf-sagðar og nauðsynlegar þykja þær. ' Möonum heBr verið kunnugt um, að einstöku kaupmannskind hefir sneitt hjá að nota i^lenzk skip og fluttalltmeð þeim döusku, en þvi hefðu fáir trnað, að til væri maður «í tránaðarptöðu hjá Eimskipafélagiou sjálfu með sams- konar hugsunarhátt i þess garð. Nu er þó sannanlegt, að svo er. í seinu9tu ferð Goðafoss áttihann ko9t á að .flytja béðan 450 tunnur til Siglufjarðar1 fyrir Skilanefnd Einkasölunnar, — en stýrimaður skipsins, sem var skipstjóri i þess- ari ferð, kvaðsfc ekki hafa tima fcil að taka þetta „smáræði", og verður nu að senda þetta með dönsku skipi, Drottningunni,. sem er næsta ferð norður. Lagði akipið svo af stað um lágnættið og stóð á rifi hér við Skipeyrina fcii kvölds daginn effcir. Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prcntsmiöja, NjarCar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.