Skutull

Árgangur

Skutull - 19.08.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 19.08.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L en við eigum að venjast. En t>ó er hjá Kósökkum um aÖ ræða andlegt líf og fastmótaða,. sérstæða og að sumu leyti stórbrotna menningu. Húu er borin við brjóst frjalsrar og tilkomumikillar náttúru, og þeir, sem eru fulltrúar hennar, eru ekki fágaðir og setja tilfinningum sínum litt takmörk. Hugir þeirra og til- finningalif minnir á sléttuna, sem ber háan og kjarnmikinn gróður, en er að sjá víðfaðma og óendan- leg eins og úthafið. Yfiileitt gengur raunar lifið í Kosakkaþorpinu sinn vanagang, mótað gömlum ættar og eifðavenj- um. Ailt er stillt, eins og logndag á sléttunni, er grænt grasið og gullið kornið bærist ekki. Við og við kemrt á kvik á stöku stað, en nær sjaldnast að óróa heildína. Það er íétt hvislað í laumi mann frá manni — eins og þegar vindblær vekur öilitla hreyfingu i hávöxnum sléttugróðrinum. Að eins einu siuni í öllum fyrri hluta bókaiinnar kemur andblær lengra að — utan | úr þeim heimi, sem Kosakkarnir annars hafa svo litið af að segja, nema þegar Zirinn þaif á sverð- unum þeirra að halda. — Svo kemur heimsófriðurinn. Kó- sakkarnir fara í herinn, þeir kynn- ast lífinu og mönnununr uudir hinum hörmulegustu kringumstæð- um og hugsa nýjar og nýatárlegar hugsanir. Og aður en varir er jarðveguriun hjá þeim búinn undir það, sem er í vændum. Byltingiu er ekki skollin á, — en við ejáum hylla undir hana eins og þ umuský við sjónarrönd og getum hugsað okkur af því, er viö höfum kynnst hinum þróttmikla gróðri, hver feikn og undur muni vera í nánd. í bókinni er mesti fjöldi mann- lýsinga, og þær, eins og myndirnar a£ náttúrunni og háttum manna, íða af lífi, glóa í óendanlegri fjöl- breytni, ólga af blóðhita og frum- rænum þrótti. Hver, sem les þessa bók, hlýtur að undrast skáldhæfi- leika höfundarins og um leið sann- færast um það, að þarna er lýst þjóð, sem á óendanlega ríka og fjölbreytta möguleika — ekki að eíns vegna þess, að hún hefir til aínota stóit og gott land, heldur líka hins, að í henhi sjálfri er Undursamlegur þróttur Og furðulegt 1 frjómagn. Áður hafa nokkrar höfð- ingjaættir náð þarna fram til vegs og gengis og oiðið menningar aðnjótandi, og þær hafa í vísindum og list.um lagt sinn ríkulega skerf á borð okkar aHra, sem búum i hiuum svouefndu menningailöndum. Nú koma tugmilljonir út i biituna og daginn — og öðlast eftir nokkur ár menningarskilyi ði þau, semvO'U áður sériéttindi sárfárra manna í Rússlandi, tugmilljóniv, ' sem ‘e'iga náttúrlegan þ'óit, framsækni og fiumræna tilfinnmgadýpt í ríkuieg- um mæli. — Og svo þykjast sumir í hinum móðursjúka, vestiæna heimi hafa efni á að láta sem sig varði ekkert um það. er garist austur í nki hinna 160 milljóna, ríkinu, senr er að víðattu tutiugu og ein milljón tvö huDdruð sjötiu og fjögur þúsund og tvö huudiuð ferkílómetrar, en a óendanlegar óbrotnar, en fijóefnum þrungnar leudur í heimi andans. Miklii meun erum við Hrólfur minn ! Gnðinniidur Gislason Ilagnlíu. Guðm. Skarphéðinsson. (Framhald fia 1. siðu). bindindissamur hófsmaður um allar nautnir, en gleðimaður þó. Hann var prúðmenni hið mesta, friður maðar og glæúlegur og kunrii vel að vera með tignum mönnuon. Bar þó af, hve svipur hans var bjartur, hýr og drengilega hreinn,- er.da var hann hvers manns hugljúfl og þó helst-þeiira, er þekktu hann best. Guðm var afbuiða heimilisrækinn og unni heimili sínu, konu og börnum um alla hluti fram. Dvaldi hann heima öllum stundum, er hann mátti. Var það furðulegt hve oft var hægt að hitta Guðmund heima, jafnhlaðinn og hann var störfum, er kiöfðust mikillar fyrirhafnar og fundahalda utan heimilis. En hann var einn af þessum fágætu mönu- um, sem virðast hafa tima til alls, af því að þeir láta enga stund ónotaða til nytsamra starfa. — — — óhætt er að fullyrða það, að Verkamannafél, a engum einum manni jafnmikið gott upp að inna eins og honum. Hann notaði aldrei stóryrði og ofsa, eins og sumir þeirra manna gera, sem telja sig hæfasta til að leiða verklýðsbarátt- una, en meðfædd prúðmenska og óbifanleg trú á góðan málstað gerðu honum ,oft kleift að framkvæma maigt og mikið, sem aðrir voru ;ekki færir um að raða fram úr, enda var það svo, að á meðan hans naut, við, voru samþykktir VetkamannafélagMns í kaupgjald«- rnálum sem lög fyrir atvinnurek- endur. — Nú er þessi glæsilegi starfsmaður horfinn. — A ölíum sviðum hans ,vmargbrotna starfs biðu hans óleyst viðfangsefni, sem öllutn þótti mikils um veit að vel tækist með fram- kvæmdir á. — Og flestum fannst Gaðmundur sjálfkjörinn til að leysa þau vandamal og hotium treystu allir bezr. Stmherjar hans í stjórnmálum syigja fortngja sittn, æ-ikulýðurinn leiðtoga sinn, hinir bágstöddu þá hjálparhellu, er áldrei brást, vinirnir raðhollasta vininn, ástvinirnir traust sitt og styikustu stoð, yndi sitt og eftirlæti, og mótstöðumeun hans hreinskilinn, vígdjarfan og dreng- lyndan auditæðing, sem æfmlega harðist fyrir opnum tjöldum undir- hytrejulaust —“ Guðmundur Skarphéðinsson var aðeins 36 ára gamall og lætur eftir sig konu og 3 drengi í æsku. Álfttr Magnttsson. í lok júnímanaðar arið 1898 hvarf Álfur Mngnússon af fiskiskipi héðan frá íiattrði, og töldu fleatir, að hann hefði fyrirfarið sér. Annars vissu menn ekkert. um afdrif Álfs, því sunnudagsmorgun þann, er hann hvarf, voru skipverjar allir i svefni og utðu þess aðeius varir, að hann gekk upp á þilfar. Var haun horfinn, er sktpverjar komu upp nokkru stðar. Álfur Magnússon var gleðimaður mikill, Bkáldmæltur vel, söngmaður ágætur og syndur eins og selur. Kvennakær var hann í meira lagi og drykkfeldur. Með Goðafossi seinast var kona ein, sem mtktð spurðist fyiir ura dóttur Álfs Magnússonar. Var það systurdóttir Álfs búsett. í Kaup- mannahöfn. Skýrði húu svo frá, að Álfur hefði komist til Ameriku, og hefði hann skrifað þaðan unr hagi sina. Væri hann kvongaður og hefði búið við ailgóð kjör, er seinast fréttist. Hefði hann i bréfum sínum spurt

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.