Skutull


Skutull - 26.08.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 26.08.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 26. ágtist 1932. 33. tbl. Mjsbeiting Rikisvadsins. Nú eru liðnir fullir 7 máDuðir,' eíðtn formaður Verklýðsfélagsins i Keflavík var tekinn með valdi á nsaturþeli og fluttur til íteykja- vikur. — Keflvikingarnir leituðu halds og trausts hjá sjálfum dóms- málaráðherra laodsina, sera hélt þeiin veizlu, að þvi er sagt er, og tryggði sér atkvæði þeirra við Dæstu kosnÍDgar gegn því að láta þögn og gleymsku grafa þessa atburði að öðru leyti. Tímar liðu. Menn þöttust sjá, að iilrisvaldið ætlaði að leggja blessun sína yfir KeflavíkuratburðÍDa, og líkur voru jafnvel til, að enduitekDÍrig þeirra gæti orðið til þess að gera litla karla að mikilmennum í augum dörasmálastjórnarinnar. EDgu var að tapa en allt að vinna. Bolvik- ingar gripu tækifærið til vaxtar í virðingu og náð hjá Magnúsi Guðmundssyni, sem þá var kom- inn i eæti dómsmálaráðherra. — Hannibal Valdimarsson er teki'nn í skemmtiferð, sóttur aí æ^tum íhaldsskril inn á heimili prívtt- manns Og fluttur til Isafjarðar. Það er kært yfir' þessu ofbeldis- verki, en siðan eru liðnar 13 vikur, og ennþá hafa sökudólg- arnir ekki verið yfirheyrðir hvað þá heldur meira. Eq á eama tima hefír lögreglu- valdið á Isafiiði hvað eftir annað látið þessa kumpána hafa sig i suðvirðilegar snattferðir eins og væru hinir forgylltu fulltriar rikisvaldsins auðsveipir þjóaar þeirra. Nú þótti vera fenginn nægileg reynsla fyrir því, að ríkisvaldið ætlaði ekkert að gera til þess að koma í veg fyrir endurtekningu ofbeldisverkanna i Keflavik og Bolungavík. íhaldsblöðunum fanst ekkert athugunarvert við þetta framferði nokksmanna siuna, luku jafnvel lofsorði á það, — Taldi Vesturland, að ejómennirnir hefðu með þessu sýnt, að þeir k y n n u befcur að gæta eigin hags- m u n a en rikÍ89tjórnin. (Sök Högna skrifast' af Vesturlands- tnönnum á reikning sjómanna). Þetta var ni skoðun blaðsins, meðan jafnaðarmenn voru ofbeldi beittir. Én þegar jafnaðarmenn neyðast til að svara í sömu mynt, eru allir froðusnakkar íhaldsina fullir vandlætingar. — Þá grípur hræðslan vesfcurlandsritstjórann, og það e. t. v. ekki að ástæðulausu. Hann fær öljósan grun um, að eitthvað varhugavert sé á seiði og skrifar nu, aldrei þessu vant, nokkrar setiDÍngar i samhengi eins og maður með fullu viti: „Það er engin furða", segir Vesturlaod, „þó menn séu famir að leggja þá spurDÍngu fyiir sig, hvað ríkisvaldinu og dómgæzl- unni i landinu líði, þegar það fer að tíðkast, að menn séu teknir með valdi og fluttir til annara staða". Þetta lærði Steinn á flutningi Sveins Ben. Hann sér nu að eft- irleikurinn er auðveldari, þvi skrattiun má vita, nema röðin komi fyr eða síðar að ejálfum honum. Enda munu bæði hann óg aðrir íhaldsmenn verða að játa, að jafnaðarmönnum ber beint skylda til að binda enda á mann- flutninga ihaldsins með eina íir- ræðinu, sem þeir hafa yfir að ráða — flutningi á þeirr'a forystumönn- ura. Mun það og gerfc, fyrafc ríkis- valdið bregzt skyldu sinni í þvi efni, og ef miðstjórn ejálfstæðisklík unnar leyfir bullum flokksins að halda áfram uppteknum hatci. Annars er það ekýr mynd af réttarfarinu i landinu, að ofbeldis- verk ihaldsins gegn jafnaðarmönn- um eru öll lofsunginn í blöðum þess, og rikisvaldið hefsfc ekkert að. En sórsfcakur rannsóknardómari er samsfcundis skipaður til að rann- Baka uppþot kommiinÍBfcai Reykja- vík, og fjöldi manna keyrður í tugthús fyrir að gefa ekki ekýrslu um atburöiua. — Málsókn áb af 10 850 tunnur ¦7 700 — 10 550 — 9 500 — 7 500 — 8 600 — 7 100 — Verklýðsmál. Síldvelðin. 1. Birnirnir. I gær (25. ág.) höfðu bátar Samvinnufélags Isfirðinga náð þessum afla: Asbjörn Auðbjöm Gunnb]örn Isbjörn Sæbjörn Valbjörn Vébjörn Samtals 61 800 tunnur Af þessu eru kring um 15 500 tunnur saltaðar eða látnar i íshús, en 'hitfc allt hefir verið lagfc upp i rikisbræðsluna. SeinDÍpartinn i gær lágu birn- irnir allir inni með sild og biðu eftir losun hjá Rikisbræðslunni. Nii er þvi afli Samvinnufélagsins orðinn svipaður og hann var yfir eíldártimann i fyrra. 2. Aflinn almennt. Pregnir hafa ekki borist blaðinu af Svöluni og Percy, en þrjá af skipum Iogvara Guðjónssonar hafa fengið 10 000 fcunnur og þar ynr. ÞaDn 20. þ. m. var eildarafiinn i Siglufirði sem hér eegir: Af ealtsild 69 881 tn. Af kryddsild 21 826 — Sykursöltuð sild 25.159 — Þýzkalandsslld 5 975 — Millisíld 476 — Alla 123 307 tn. I Rikisbræðaluna voru þá kom- iu 101 800 mál og til Steindórs Hjaltalín 20 619 mál. fölsuðum bankareikningum er stungið undir stól, og heldri menn i hæsta lagi dæradir skilyrðis- bundnum dömi. Komi það fyrir, að breytt sé át af þeirri reglu, er sökudólgurinn náðaður, og gerasfc þau dæmin ná næata tið. Á hinn bóginn eru menn úr alþýðustótt sekfcaðir fyrir að gleyma að kveikja áhjólinusinuáákveðinni mÍDáfcu og dæmdir i fangelsi fyrir smávægi- legusfcu yfírsjónir. Svona réttarfar leiðir til byltingarástande fyr eða siðar, og er sökin ihaldsins.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.