Skutull

Árgangur

Skutull - 02.09.1932, Síða 1

Skutull - 02.09.1932, Síða 1
SKUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 2. september 1932. 34. tbl. Landhelgisgæzla Ihaldsins. Tve af þrpmnr vnrðskipnm ríkisins bnndiní Reykjavík og það þrlðja f anuttferðum uiiili hafua. íhaldsnnenn hafa löngum hamp- að því hátt, að þeir væru ein- lægir áhugamenn um örygai is- lenzkrar landhelgisgæzlu. — Yms- ir trúðu þessu, en nú er reynslan altaf þetur og betur að færa mönnum heim sanninn um hiæsni og svik sjálfstæðisklíkunnar í landhelgismálunum. SjHfstæðisblöðin héldu uppi látlausum árásum á framsóknar- stjörnina fyrir „snattferðir varð- skipanna“. Það mátti ekki taka þau nokkra stund frá strandgæzl- unni sögðu þau. — Þór mátti ekki stunda veiðar ásamt gæzlu- staríi sínu, þvi þá yrði land- helgin of slælega varin. — Jónas væri með þessu að fjandskapast við ejómannastéttina íslenzku,sem ætt.i allt sitt undir góðri land- helgisgæzlu. Hann væri beinlinis að lijilpa veiðiþjöfunum, endur- tóku íhaldsblöðin máuuð eftir mánuð og ár eftir ár. JÞá var hvað eftir annað bent á, að verð síldarinnar gæti hríðfallið, ef er- lendum veiðiþjófum héldist það uppi að moka i sig sildinni og atliafna sig innan landhelginnar. Hér mætti því engia sparnaðar- viðleitni eiga sér stað. Slíkt væri glópska — landráð. — Og svo varð Magnús Guð- mundssoD, annað helgasta krosstré ihaldsins, atvinnumálaráðherra. Þá hefði dú mátt búast við, að sleif- arlagið á landhelgisgæzlunni fengi ekjótan enda. — —.En það varð lundhelgisgæslan sjálf, sem fehk skjótan enda. Tvö af þremur varðskipum rík- isins voru bundin ramlega við hafnargarðinn i Reykjavik, og þar hafa þau (Þór og Ægír) legið «Uan sildartimann. Það þriðja (Óðinn) fékk að leika lausum hala, en þó ekki við landhelgisgæzlu nema með höppum og glöppum. Fyrst og fremst hefir Krossanes- ráðherrann þurft á honum að halda til „snattferða“, eins og Jónas. Munuriun er bara sá, oð nú eru það „sjálfstæðishetjur“, togaraeigendur og útgerðarmeDn eins og Sveinn Benediktsson, sem þarf að skjóta milli hafna,enáður voru það framsókDarbæDdur og framliðnir ihaldsmenn eins og kunnugt er. — Þannig er land- helgi-igæzla ihaldsins. — Þannig sýnir sá flokkur riú umbyggju s;na fyrir hag islengkra sjómanna Og hver gat búist við öðru úr þeirri átt. ihaldsflokkurinn er fyrst og fremst flokkur togaraeigenda, sem hafa beinan hag af bætri aðstöðu landhelgisbrjötanna. — Fulltiúar þess flokks á þingi voru hvað eftir aDnað búnir að fylkja liði gegn lagafrumvarpi, sem átti að draga úr landhelgisbrotura, og Jón Auðunn, íhaldsþinghetja i Norður- ísafjarðarsýslu, hafði gerst leppur fyrir erlendan veiðiþjóf i sinu kjördæmi. — — Hvaða íslendingur með fullu viti gat trúað þessu púðurliði,eða vænst nokkurs góðs af þvi i framkvæmd isleDzkrar landhelgis- gæzlu ? Við öllu þessu háttalagi ihalds- ins þegir „sjómannavinurinn" Steinn Emílsson, og gerist meira að segja til þess að styðja árásina á ötulasta vörð landhelginnar, skipherrann á Ægi. Hún situr vel á smettum ihaldsforsprakkanna landráðagiima sjálfstæðishræsninn- ar, en götótt gerist bún nú og gagnslítil, ef þjóðin er ekki sjón- laus og sofandi. Yerklýðsmál. Snndnámskeið fyrir sjómenn verður baldið í Eeykjanesinu i haust, þegar sild- veiðum er lokið. Hafa 43 sjómenn þegar ákveðið að taka þátt í þvi. Virðist þvi sýnilegt, að ekki verði hægt að taka við öllum þeim sjómönnum í þetta .sinn, sem vilja læra að synda. — Þetta er gleðilegur vottur þess, að sjómenn séu orðnir sannfærðir um nauðsyn sundkunnáttu, og verður þvi eins og framast er hægt að opna þeim aðgang að suDdnámi í hvert sinn þegar hlé verður á atvinnu þeirra. Markmiðið er: Allir islenzkir ejó- menn syndir. — I sambandi við námskeið eins og þetta, þyrfti að vera einliver hagnýc sjómanna- fræðsla, sem þó heimtaði ekki mikla vinnu af hendi þeirra, þvi dvölin i Nesinu verður jafnframt að vera sjómönnunum til hvildar og skemtunar. Eiríkur Einarsson bæjarfulltrúi hefir á bendi allan undi^bÚDÍug undir námskeið þetta og gefur allar nánari upplýsingar um það. Terklýðsfélögin. í Alftafirði og Bolungavík hafa gert sameiginleg kaup á kolum fyrir félagsfólk og fengið þessa nauðsynjavöru sína þannig með nokkru vægara verði en ella hefði orðið. — Þannig þurfa fé- lögin, þegar þau verðu þess um komin að taka að sér útvegun allra nauðsynja fyrir meðlimi sina og afla sór til þess sem bestra sam- banda. Að þvi þarf að keppa af alefli. AlþýðnsnmbandsþingiB hefst þann 12. nóv. n. k. eins og auglýst hefir verið. Eru félögin á sambandssvæðinu hermeð hvött til að senda fulltrúa, ef þeim er það á nokkurn hátt mögulegt, þvi þar verða rædd fjölmörg mál, sem verkalýð á sjó og landi varða miklu.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.