Skutull

Árgangur

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 3
3 svo sem á því getur stafiið. Hún kom út áiiö 1930, og tveir af þjóðkunnustu menntamönnum okkar hafa valið efnið í hana og skrifað hvor sína grein sem inngang. Hún flytur ljóð, leikrit sögur og ritgerð- ir eftir 29 karlmenn og 2 kven- menn vestan hafs. Og hún er hvorki meira né minna «n 800 blaðsíður. Iongangur þeirra Guðmundar og Eiuars er prýðiiega skrifaður og til góðrar leiðbeiningar fyrir þá sem bókina lesa, en aðalatriðið er auð- vitað úrvalið úr bókmenntum Yest- ur-íslendinga. Þarna koma fram höfundar, sem eiu alóþekktir aí öllum þorra manna hór heima, en iika eru þarna Jjóð, sögur og ritgerðir eftir menn, sem eru íynr löngu oiðnir hér þjóð- kunnir. Því ber ekki að neita, að Siephan G. ber höfuð og herðai; ylir allau skaiann, en margt er þarna læsilegt eítir aðra og sumt sérlega eltiitektarveit. Fjölbreytni er all- mikil í efni og efnismeðferð. Sumir höfundainir eiu mjög alvarlegir, en aðiir sérlega gamansamir. Og fróð- iegt er að sja, hversu þaina haldast í hendur aifgei-g íslen-k áhrif(i lormi og hugsunarhætti og andbiær nýrra og annarlegra lifsskilyrða. Væri mjög fióðlegt, að einhver bókmenntafiæðingur tæki bókina til lækilegiar athugunar og skrifaði um hana frá bokmeuntalegu og þjóðfiæðilegu sjónarmiði. En þeir af almenningi, sem geta lesið annað eu sykuisætustu ástarreyfara eða hioðalegustu glæpasögur, ættu að lesa hana, hvað sem öðiu liður. Hér í safninu eru til af henni tvö eintök. Guðiiiniiðnr Gislngou Hng-alin. Tapast hefir skjalataska. — Skiliet til Guðm. Hagalins. Rum til S0lu handa stálpuðum kiökkum. — Afgr. visar á GjalUdufi Skntnls var 1. jrkiri og nú liggur hon- um mikið á greiðslunni. Best ad auglyia í SKDTLI SKCTULL Horfin æska. Klýf ég sjóinn djúpa, dökkva, dugið hönd og. fótur mér. Undan bijósti boðar hiökkva, braut mín löng og toiveld er. Fyrr ég leið með stiltum straumi, strönd og sæ ei vissi af. Eg hefl flotið fram í draumi fljóts að mynni og út á haf. Boðar rísa — bárur deyjá, bliða og kuldi skiftast a. Sjór og stormur styrjöld heyja, strið ég sjalfur heyja má. Þar stefni ég að, sem bjarmar búa bjaita heims við sjónariönd. Aftur fæ eg ekki snúa, er mér bönnuð horön stiönd. Ekkert fjall i fjarska blánar, flnn ég magnlaus stiiðnar höud. Þó skal kljúfa rastir ranar, röðulfagra' unz sé ég stiöud. Jilfur Magnússon. Saga Alþingis. Regln fjarmálalioeyksii. í þinglokin 1922 var borin fram í Neðri deild Alþingis þmgsálykt- unaitillaga svohljóðandi: ,Alþingi ályktar að heimila st-jórninni að láta rannsaka og rita sögu Alþingis. Skal því verki lokið fyrir 1930. Euöfremur er stjórninni heimilt að verja til þess fé eftir Jtörfum“. í greinaigeið fyrir tillögunni er þess getið, að þar sem að eins sóu @ ár þangað til 1000 ára af- mæli Alþingis renni upp, þá sé sjalfsagt að hefjast haDda um samn- ingu itarlegrar alþingissögu þegar a árinu 1922. Tillaga um að fresta þessari samþykkt til næsta áis var felld, því málið þyldi enga bið. — Bjarni frá Vogi, sem fengið hafði á 7 ár- um rífar sjötíu og níu þús. kr. hjá Alþingi fyrir ýmisleg auka- störf, kvaðst við þetta tækifæri þekkja svo „höíðingsskap* þessarar þjóðar, að hún mundi ekki telja eftir það fé, sem þyrfti til þess að verk þetta yrði sómasamlega af hendi leyst. Nefndi hann & þús. kr. í þessu sambandi sem líklegt kostnaðarverð, en 10 þús. kr. það allra hæsta. — En hvað skeður svo í þessu máli? Framsóknarmað- uiinn Benedikt «veinsson — þáv. forseti Neðii-deildar — er frá 1. júní 1922 skipaður ritstjóri hins fyrirhugaða rits með 5000 kr. árslaunum og dýrtíðaruppbót að auki. Þessi skipun var verk þá- verandi ráðherra, Sigurðar Eggerz. Ber honum og flokki hans því heið- urinn af máli þessu í bráð og lengd. Nú líða tvö ár. Enginn spyr um, hvað verkinu líði, eu framsögumað- ur fjárveitinganefndar getur þess (1924), að 5000 kr. megi skoðast sem föst fjárveiting fram til ársins 1930 fyrir ritun bókar- innar. — Eun liða 2 ár. Á frv. stjornarinnar til fjárlaga 1926 er farið fiam á 4500 krónur til rit- launa við alþingissöguna auk hinDa föstu 5000 króna og dýrtíðarupp- bótar, sem þetta ár var 2700 kr. Þetta eina ár var því kostnaður- inn við verkið hvorki meiri nó minni en 13 300 kr. Átta árin liðu. Arið 1930 ranD upp. Afmæli Alþingis var hatiðiega haldið með „P/omp og Pragt*, en Alþingissagan var ekki komin út. Sögðu sumir, að titilblaðið væri þá um það fullbúið. Bebedikt Sveins- son kom fram á Þingvöllum og hélt lofræðu um hina höfðings- lunduðu þjóð, og var það vel til fundið að margra dómi. Tiu ár eru liðin frá því Benedikt var skipaður ritstjóri Alþingissög- unnar af Sigurði Eggeiz. — Bokin er ekki komin enn svo menn viti. — Hefir Bdnedikt orðið af kaupinu, þó 2 ár séu liðin fram yfír þann tima sem bókin átti að veva búin ? Nei, því fer fjarri. Og sennilega situr hann á fullum lauuum ennþá við söguritunina, þrátt fyrir alla kreppu. Kostnaðurinn mun kominn á anuað hundrað þúsunda, og svo er þá altaf útgáfan eftir og e.t.v. nokkur árslaun ennþá. — — Svona dæmi eru til um fjármálaspeki íhaldsins, sem einusinní á þessu timabili bét jSparnafiarbandaiag*, Svona hafa framsóknar- og sjálf- stæðismenn hjálpast a& við að halda uppi heiðri og liöíðíngs- Skap þessarar þjóðar. Þvíiiku reginhneyksli í fjármal- um hefír ekkert opinbert blað leyfl til að þegja yflr. — Þessi

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.