Skutull

Árgangur

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 02.09.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L E Héraðsskðlinn á Núpi etarfar frá fyrsta til síðasta vetrardags 1 tveiaiur deildum. Auk bóklegra námsgreina verður kennt: Handaviona p: um og stálkum, iþróttir áti og inni, svo sem sur d, fimleikar, eki' og ekautaferðir. — Fjölbreytt bókasafn mun verða til afnota næ vetur. — — Fæðiskostnaður stálkna varð sl. vetur kr. 180 pilta kr. 220. Guðmundsson. Bj. Es. Esja er hætt ferðum fyr9t um sinn. Sáðin heldur s um áætlunarferðum. Skipaútgerð ríkisins. Beztu cigaretturuar i 20 stk. pökkum, sem ■ ko9ta 1,10 eru c;garettur. Virginia $ I hverjum pakka er gullfalleg íalenzk eimskipamynd. Sem verðlaun fyiir að safna sem fleatum smámyt)dum gefum ver skinandi falleg albúm og framúrakarandi vel gerðar, stækk- aðar eimokipamyndir út á þaer. Þes9Í ágæta cigarettutegund fæat ávalt i heildsölu lijá Tóbakseinkasölu rikisins. * Búnar til af Westminster Tohacco Company Ltd„ L o n d o n. kafli verSur a8 ejáat í hinni afar dýru Alþingissögu Islendinga. Hann sýnir rausn Alþingis i fjárveiting- um svo vel,a8 fyllilega er sambo8i& »höf8ingsIuDd* þeirrar þjóSar, sem bér á hlut a8 máli. Iþrottamót. Snemma í ágúst fór fram knatt- skyrnukeppni milli II. aldursflokks í Vestra og Her&i, og vann Vestri m*8 3 gegn 1. Núna undir mána8ar!okin var svo knattspyrnumót í I. og III. aidursfl. í félögunum Vestra, Herði og Stefni frá SúgandaflrBi. —Uiðu úrslit þau, a8 Vestri varð einnig þar sigurvegarinn með 4 stigum í hvorum flokki. Síðustliðinn sunnudag var einnig sundmót hér í bænum. í yngri flokki var keppt í hraðsundi. Vei'tt voru oin veiðlaun og hlaut þau Jónas Magnússon. í eldri flokki var keppt í feg- uiðarsuudi og fengu þessir mena veiðlaun: Haukur Helgason I. veiðl. Leó Leósion II. veiðlaun. Sigurður Jónsson III. veiðl. Jónas og Haukur eru báðir úr Vestra. Bæjarbúar sýndu íþróttum þess- um hinn mesta áhuga. enda getur varla betri skemmtun, en að hoifa 'á knattspyrnu og suud i góðu veðri Knattspyrnufélagið Vestii heflr nað glæsilegum sigri að þessu sinni í öllum aldursflokkum bæði í sundi og knattspyrnu, og reynir nú á þann vandann hjá félaginu að gæta fengins fjár og heiðurs, en um það er engu minna vert eu öflunina. Dómnefndin í sundinu vítti þnð mjög, að flestir keppend^nna hefðu verið óþjálfaðir. Getur það og verið stóiskaðlegt heilsu manna að taka þátt i slikri - sundkeppni an þess að hafa synt. í sjó langan tíma áður. Afgreidsla Skntuls er nú bjá Guð- mundi Kristjánssyni bæjarverkstjóra, Silfurgötu 11. Eru menn beðnir að snúa Bér til hans, ef vanskil verða á blaðinu. Einnig er þess vænst, að þeir, sem skulda fyrir einn eða fleiri árganga Skutuls, greiði það við fyrstu bcntug- leika til afgreiðalumannsins. Jarðiirfar Gnðm. Skarpbððlnssonnr fnr fram sl. mánudag. Talið er, að um 1000 manns bafi verið viðstaddir, og er það sú lang fjölmennast.a jarðarför, sem fram hefir farið á Siglufirði Séra Bjarni Þorsteinsson flutti húskveðju á heimili Guðmundar heitins, en er út var kom- ið með kistuna talaði Héðinn Valdi- t maisson. — Kistan var síðan borin í barnaskólann og talaði þar séra Sigurð- ur Einartson. Síðan var hún boxin i kirkjuna og töluðu þar sóknarprestur og séra Sigurður Einarsson. KYNDIIaL er tlmarit alþýðunn ÁbyrgðarmaOur: Finrtur Jónsson. PrentsmiCja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.