Skutull


Skutull - 10.09.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 10.09.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöröur, 10. sepfcember 1932. 36. tbl. er eg byrgur af allskonar nauðsynjavörum,hrein]ætÍ8vörum o fl. En sérstaklega vil eg vekja atbygli yðar á mjög óclýnx og gfóðúr i-ó.gtxijöli, sem allir þuifa að nota svo mikið í sláfcuitiðinni. Mjólkursamíag djúpmanna, Kr. H. Jönsson. AlJýöBflokkurinn; ihaldið og bændurnir. Bændanum hefir verið talin trú um það, og miklu til þeirra þeirra kenpinga kostað bæði af ihalds- og framsóknarmönDum, að jafnaðarmenn væru aðalóvinir sveitafólksins og bændanna. En nu er meginþorra bæuda að verða það Ijóst, að úr þeirri átt þurfa sveitirnar ekkerfc að öttast. — Og fjölda margir bæodur, íera átt hafa kost á að fylgjasfc vel með stjórn- n álastarfsemi iafuaðarniannaiblöð- um og utvarpi seinustu árin, hafa látið i ljós, að jafnaðarmönnum einum só treystandi fcil að fram- kvæma þær breytingar á islenzk- am bunaðarháttuin, sem nútiðin heimtar. Naiega 90 af hverju hundraði islenzkra bænda eru fátækir ein- yrkjar, sem engan aðkeypfcan viunukraft hafa, heldur lifa einT ungis á arði eigin vinnu, ein9 og verkamenn kaupstaðanna og sjó- þorpanna Samfc reynir ihaldið að espa þessa menn til haturs og heiftar gegn bættum kjörum vinn- audi manna við sjávarsiðuna, af þvi að hækkað kaup rekst að nokkru leyti á hagsmuni örfárra' etórbænda, sem reka búskap sinn íneð aðkeyptu vinnuafli. Þó. er þetta ekki iétt nema að nokkru leyti. Stórbændurnir hafa lika hag af háu kaupi verkalýðs- ins á mölinni. Það er örðugt að dylja þá staðreynd fyrir sveita- iolkinu, að markaðsverð íslenzkra ai'urða er algerlega hið greiðslu- getu aiþýðu i kaupsfcöðum og þorpum. Me'ð bærrr^ kaupi fæst hærra verð á afurðum bænda, mairi markaður innaDlands og öruggari viðskiffci. Með lækkuðu kaupi þveröfugt: Lægra verð, minni sala og meiri greiðsluvan- skil. Aldrei er þetta auðsærra én á 'vaud'seðatimum eins og þeim, sem nii íikja. Eriendur markaður fyrir afurðir bænda er sama sem engÍDn, og eiga því bændur og búaliðar aldr'ei meir undir góðum innlendum viðskiftamögaleikum. — Jafnaðarmenn hafa reynt að auka þá möguleika með barátfcu fyrir bættum kjörum verkalýðsins, en bæudaást ihaldsins he r aftur á möti lýst sér greinilega i því að rýra þá, með baráttu sinni móti bættum kjörum vinnandi fólks við sjöinn. Það er skoðun jafnáðarmanna, að landbunað sé ekki hægt að reka, svo lifvænlegt sé við þann atvinnuveg, nema með því að notfæra sér tækni náfcímans. Stór- bændurnir geta keypt sér þær nauðsynlegu vélar, en einyrkjar og fátækir leiguliðar geta það ekki hver i sinu lagi. Þeir sfcandast æ því ver samkeppnina sem lengra liður og aðstöðumunurinn milli þeirra og stórdæDdanna vex. Jafn- aðarmenn segja, að smábændurnir eigi að slá sér saman um kaup á Íarðyvkjuvélum, sfcofna samyrkjubú, brjóta landið á stórum svæðum i samvinnu, og auk* þannig efnalegt og andlegt sjálfstæði sitt. Þessu eru ihaldsmenn mótfalluir, .þvi á Yerklyðsmál. Fyrírspurnír hafa blaðinu borist u'm það, hvað líði skiftum i þrotabúi Marzelíusar Bernharðssonar. — Er ekki að furða þó verkafólk láti slíkar spurningar frá sér fara, þvi þar eiga margar ekkjur, sem hafa fyrir börnum að sjá og bláfátækir fjölskyldumenn meginhluta sumar- atvinnu sinnar frá í fyrra. — Þó heimilt sé að láfca skifti i stærstu og umfangsmestu þrotabúum drag- asfc 18 mánuði, virðist það vera överjandi að flýta ekki þessum 8kiftum, af ofangreindum ástæðum. Vill blað.ið beina þeirri spurningu til skiftaráðandans, hvort ekki sé hægt að greiða forgaDgskröfur verkamaona og sjómanna að ein- hverju eðaöllu leyci i þessu tilfelli, ef skiftin dragast lengi ár þessu ? þennan hátt gætu sameinaðir kob- bændur orðið hættulegir keppi- nautar auðugustu stórbændanna. Með því gætu skapast slik menn- iugarskilyrði i sveitum landsins, að fólksstraumurinn til bæjanna yrði stöðvaður. En við það yrði aðstaða ihaldsins til kaupkugunar i kaupstöðum alveg ómöguleg. Nú er það nfl. offjölgunin á möl- inni og atvinnuleysið, sem létcir þeim bezt barátfcuna móti bætcum kjörum verkafólks. Það væri ann- að en gaman fyrir þá íslenzku rsjálfstæðismennu, ef þetta breytt- ist!! Þes&vegna reyna þeir að út- hiöpa iafnaðarmenn við bændur og búalið og fá þá til að kjósa sér þingfulltiúa ár flokki stór eignamanna og braskara landsins. Það er þó ihaldsflokkurinn, sem verið hefir á móti alþýðuskólum sveitanna, móti búfjártryggingum bænda, mófci einkasölu á tilbunum áburði, móti byggingu kæliskips, móti jarðræktarlögunu og móti lánsstofnun fyiir landbúnaðinn. Úr þessum flokki velja bændur í Norð- ur-ísafjarðarsýslu þingmann einn.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.