Skutull

Årgang

Skutull - 10.09.1932, Side 1

Skutull - 10.09.1932, Side 1
SKUTULL tJtgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 10. september 1932. 35. tbl. X b.a.'u.stkia'uipt-íðirxni er eg byrgur af allskonar Dau3dynjavörum,hreinlætisvörum o fl. En Berstaklega vil eg vekja athygli yðar á mjög <’>clýi*Ti og T*ú.g-miöli, sem allir þuifa að nota svo mikið í slátuitíðinni. Mjólkursamlag djúpmanna, Kr. H. Jönsson. AlliýðuBokkurinn, íhaldjfl og hændurnir. BæDdunum hefir verið talin trú um það, og miklu til þeirra þeirra kenpÍDga kostað bæði af ihalds- og framBÓkDarmönnum, að jafnaðarmeDn væru aðalóvinir sveitafólksins og bæodanna. Eu dú er meginþorra bæuda að verða það Ijóst, að úr þeirri átt þurfa sveitirnar ekkert að óttast. — Og fjölda margir bæudur, sera átt hafa kost á að fylgjast vel með stjórn- n álastarfsemi jafnaðarmannai blöð- um og útvarpi seinustu árin, hafa látið i ljós, að jafnaðarmÖDnum einum sé treystandi til að fram- kvæma þær breytingar á islenzk- ara búnaðarháttum, sem nútiðin heimtar. Nálega 90 af hverju hundraði islenzkra bænda eru fátækir ein- yrkjar, sem engan aðkeyptan viuuukraft hafa, heldur lifa ein- ungis á arði eigin vinnu, eins og verkamenn kaupstaðanna og sjó- þorpanna Samt reynir ihaldið að espa þessa menn til haturs og heiftar gegn bættum kjörum vinn- andi manna við sjávarsiðuna, af þvi að hækkað kaup rekst að nokkru leyti á hagsmuni örfárra stórbænda, sem reka búskap sinn með aðkeyptu vinnuafii. Þó er þetta ekki iótt nema að nokkru leyti. Stórbændurnir hafa lika hag af háu kaupi verkalýðs- ius á mölinDÍ. Það er örðugt að dylja þá staðreynd fyrir sveita- fólkinu, að markaðsverð islenzkra ufurða er algerlega háð greiðslu- .getu alþýðu í kaupstöðum og þorpum. Með hærra kaupi fæst hærra verð á afurðum bænda, meiri markaður innaDlands og öiuggari viðskifbi. Með lækkuðu kaupi þveröfugt: Lægra verð, mimii sala og meiri greiðsluvan- skil. Aldrei er þ^tta auðsærra en á vaud<æðatimum eins og þeim, sem nú íikja. Erlendur markaður fyrir afurðir bænda er sama sem enginD, og eiga því bændur og búaliðar aldr'ei meir undir góðum innlendum viðskiftamögaleikum.— Jafnaðarmenn hafa reynt að auka þá möguleika með baráttu fyrir bættum kjörum verkalýðsins, en bæudaást ihaldsins he r aftur á móti lýst sór greinilega i því að rýra þá, með baráttu sinni móti bættum kjörum vinnaDdi fólks við sjöinn. Það er skoðun jafnáðarmanna, að landbúnað sé ekki hægt að reka, svo lífvænlegt bé við þann atvinnuveg, nema með því að notfæra sór tækni nútímans. Stór- bændurnir geta keypt sér þær nauðsynlegu vélar, en eÍDyrkjar og fátækir leiguliðar geta það ekki hvei i sínu lagi. Þeir standast æ því ver samkeppnina sem lengra líður og aðstöðumunurinn milli þeirra og stórdændanDa vex. Jafn- aðaimenn segja, að emábændarnir eigi að slá sér saman um kaup á jarðyvkjuvélum, stofna samyrkjubú, brjóta landið á stórum svæðum i samvinnu, og auka þannig efnalegt og andlegt sjálfstæði sitt. Þessu eru ihaldsmenn mótfallnir,« þvi á Verklyðsmál. Fyrirspunilr hafa blaðinu borist um það, hvað liði skiftum i þrotabúi Marzelíusar Bernharðssonar. — Er ekki að furða þó verkafólk láti slíkar spumingar frá sér fara, þvi þar eiga margar eksjur, sem hafa fyrir börnum að sjá og bláfátækir fjölskyldumenn meginhluta sumar- atvinnu sinnar frá í fyrra. — Þó heimilt eó að láta skifti i stærstu og umfangsmestu þrotabúum drag- ast 18 mánuði, virðÍ9t það vera óverjandi að flýta ekki þessum skiftum, af ofangreindum ástæðum. Vill blaijSið beina þeirri spurningu til skiftaráðandans, hvort ekki sé hægt að greiða forgangskröfur verkamanna og sjómanna að ein- hverju eða öllu leyci i þessu tilfelli, et' skiftin dragast lengi úr þessu ? þenuau hátt gætu sameÍDaðir kot- bændur orðið hættulegir keppi- nautar auðugustu stórbændanna. Með þvi gætu skapast slik menn- ingarskilyrði í sveitum landsins, að fólksstraumurinn til bæjanna yrði stöðvaður. En við það yrði aðstaða ihaldsins til kaupkúgunar i kaupstöðum alveg ómöguleg. Nú er það nfl. offjölgunin á möl- inni og atvinnuleysið, sem létcir þeim bezt baráttuna móti bætcum kjörum Verkafólks. Það væri ann- að en gaman fyrir þá islenzku Ksjálfstæðismenn“, ef þetta breytt- ist!! Þessvegna reyna þeir að út- hiópa jafnaðarmenn við bændur og búalið og fá þá til að kjósa sér þingfulltiúa úr flokki stór eigDamanna og braskara landsins. Það er þó ihaldsflokkurinn, sem verið hefir á móti alþýðuskólum sveitanna, móti búfjártryggingum bænda, móti einkasölu á tilbúnum áburði, móti byggingu kæliskips, móti jarðræktarlögunu og móti lánsstofnun fyiir landbúnaðinn. ÍJr þessum flokki velja bæudur í Norð- ur-ísafjarðarsýslu þingmann sinn.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.