Skutull

Volume

Skutull - 16.09.1932, Page 1

Skutull - 16.09.1932, Page 1
DTDLL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 16. september 1932. 36. tbl. Rikisbankar - floklissjóðir. Skipnlag bankanna hér á landi er oiðið á þá leið, að allir bankarnir eru í raun réttri nkiseigti, (Útvegsbankinn að vísu hlutafélsg, en aðeins að nafninu til). íslenzka ríkið her ábyrgð á innstæðum þeirra allra, og er það meginatriði málsins. Að íormi til er því rílciseinkasala á peningum og öllu lánsfé hér á landi. Munu Rússland og ísland vera einu lönd- in í veiöldinni, sem komið hafa sk^pulagi banka sinna í það ho:f. Kikiseinkasala á peningum —þ.e. ríkisrekstur banka — er framtíðar- skipulag, og stefnir þróunin alstað- ar i heiminum í þá átt. — En þessi ríkiseinkasala — eins og hún er starfrækt nú — er aðeins skálka' skjól fyrir okur og féflett.ingu stór kap'talistanna í laudinu. Vinnubiögtum í stjórn þessara þjóðaifýrirtækja er hag; ð eins og væru þau einkaeign, sem engum kæmi við. Þar er allt hulið þj ð- inni eftir sem áður, þar er einka- auðsöfnun studd og vernduð, og þau ná æ betur drottinvaldi harð- stjórans á atvinnuvegum landsmanna, í stað þess að rikisbankar ættu að vera þjónar atvinnulífsins. Og af hveiju stafar öll þessi misbeiting ? — Af því að rótgrónir auðhyggju- menn hafa yflrhöndina i stjórn bankanna. Stjórn bnnkanna i okkar litla landi er þeim mun þýðingarmeiri, sem þeir eru vold- ugri og einráðari en nokkurstaðar annarsstaðar. Hér má heita, að allur atvinnurekstur sé rekinn fyrir lánsfé bankanna. Þeir stjörna því öUum þjöðarbúskapnuni. G gn um þá er atvinnulifluu í landinu stjórn- að af andstæðingum jafnaðarstefn nar _______ af foiustumönnum íhald- anna. Ríkisbúskapurinn og ríkis- stjórnin eru hiá.ð stjómendum bmkanna. Ef menn spyija i hvaða tilgangi — eftir hvaða reglu og af hvaða mönnum böukum okkar sé stjórnað, er svarið þetta : Þeim er stjórnað í þeim tilgingi að styikja auðvaldsskipulagið á slandi, eftir þeirri reglu að þeir eigi að þjóna og efla auðsöfnun einstaklinga í landinu. U-n þjóðar- hagsmuni í hei’d er ekkert hitt. - - F»að er nfl. skoðun hinna ihaldssömu binkastjóra, að þegar einkaauðsöfn- un gangi vel, þa gangi þjóðarbú- skapurinn ve), og arnars ekki. Af hvaða mönnum ? — Pólitisk barátta stæiri flokkana hér á landi siðasta áratuginn hefir fyrst og fremst, verið barátta um yflrráðin yfir bönkunum, baráttan um stjóin þeirra. Framsóku heflr að mestu sigrað i þeirri baráttu. Með lands bankalögunum frá 19í8 naði hún algerlega stjórn á landsbaukanum, íslandsb inka var steypt undan einræði íhaldsins 1930, stjó n Búnaðarbank- ans hefir framsókn og stjórn út vegsbankans skifta skötuhjúin ihald og framsókn á milli sín. — Hdlast hér ekkert á um samræmið bæði i vali bankastjóranna og samsetningu bankaráðanna. Fjáreflnn bankanna. í öllum ríkjum Evrópu eru vext- ir aðalbankanna þetta 2, 3 og 4°/0, en hér eiu þeir 8 og 81/í0/o Með þessum lágu vaxtakjörurn eilendis giæða bankarnir, en hér safna þeir skuldum svo tugum miljóna skiftir. Skyldi ekki vera eitthvað bogið við slikt? Háu vextirnir eru píndir út úr skilamönnum þjóðar- innar, hinir fá gefins bæði vexti og höfuðstól. Og ábyrgð þjóðarinnar er fyrirfram tryggð með lögum, svo óieiðumenn og skuldakóngar ihald- anna þui fa ekkert að óttast. Við þessu vseri ekkert að segja, ef fjármagni bankanna væri veitt nokkurnveginn jafnt og óhlutdrægt á milli þjóðareinstaklinganna, en Yerklýðsmál. Trelr togarar á Putreksflrðh Við gjaldþrot Kárafélagsins varð Útvegsbanki íslands eigandi að togurunum Ara og Kára. Hefir nú Ó. Jóhannesson konsúli á Patreksfirði keypt þann fyrrnefnda. __ Við seinustu samninga við Verklýðsfélag Pat,reksfjarðar,kvaðst Ólafur „ekkert geta drifiðu, nema liann fengi kaupið lækkað til verulegra muua. Það fekkst nu reyndar ekki, og má þvi sjá, að . hér er á ferðinni einn þeirra gömlu búmanna, sem kunna að berja sér. Munu togarar Ólafs varla verða bundnir i höfn og hafðir aðeins sem héraðsprýði mestan hluta ársins, eins og ,ílialdskýrnaru svokölluðu hér á ÍUafiiði. Slystttrygging ríklsins. Allmargt af verkafölki, Bem sla^ast hefir hér við vinnu a þessu ári og orðið þannig bóta- skylt skv. slysatryggingalögunum, henr beðið mánuð eftir mánuð án þess að fá svar i nokkurri mynd frá tryggingunni, hvað þá heldur lögákveðnar bætur. bam- kvæmt lögunum a stjorn trygg- ingarinnar að halda fund vikulega til þess að úrskurða slysabætur. Sést af þvi, að ætlast er til að dráttur vorði sem skemmstur á afgreiðslu þessasa mála. — Þetta 8vefnmók slysatryggingarstjórnar" innar er með öllu óafsakanlegt. ekki örfárra stóilaxa í stett brask- aranna. Hinn giturlegi vaxUg'óði hefir ekki runmð t;l þjóðarheildar- innar Ueldur til einstakra ri unia, sem hægt er að telja á finiiium sér. Tðp bankanna. Samkvæmt yfi'lýsingu Emars Árnasonar fjármalaráðherra 1 ais- Framh. á 3. siðu. s

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.