Skutull

Árgangur

Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 2
a SKUTULE Bmmæli anðstæðings om Isafjnrð. Eftirfarandi grein er brot úr langri ritgerð, er framsóknarmað- urinn Jón Sigurðsson á Yztafelli reit um Vestfirði og birti í 25. árgangi Samvinnunnar. Nú á dögum er Isaíjörfiur træg- astur fyrir þaÖ, aft vera álitinn af mörgum nokkurskonar „Litla-Rdss- land", ríki í líkinu þar sem hinir voöalegu „boisaiu rafia öllu. írafjarðarkaupstaður er risinn upp viö miðin góðu úti á Djúpinu, þau sem setti Þuríður Sundafyllir. Saga bæjarins er lík og annara þorpa vestra, nema að vöxturinn hefir verið hraðari. Um eitt skeið var öll atvinna og veizlun í höndum örfárra manna. En eftir stiíðið fór eins og víðast, að stofnanir þessar tóku að hallast og hrynja. Voðaleg dýitíð var á fsafiiði, einkum á mjólk og húsaleigu, og svaif tnjög að fólkinu á ýmsan hátt. Styijöld var um bæjarmál og viðjár með mönnum. Annarsvegar voru ihalds- menn, er vildu lát.a skeika að sköpuðu og láta allt lafa á gömlu honiminni. Hinsvegar voru jafnað- armenn, er áttu þar óvenju kröft. uga foringja og vildu mörgu breyta. Nokkur ár voru flokkarnir líkir, unz jafnaðarmenn komust í meirihluta, er sifellt hefir farið stækkandí. U n alla Vestfliði hefir auðiæðið yflr þoipunum beðið herfilegt skip- brot. Allt var í rústum. Ekki var hugsanlegt að hverfa aftur algerlega til smáiekstrar, þar sem hver baukaði með sitt bnt- kríli. ,Um þrent var að gera : Að íeisa aftur nýtt auðræði með nýjum lánum og gjaldþtotum með braski og brángsi. Að hefja atvinnu á samvinnugrundvelli, eða þá, að htð opnbera íæki starfsemi. ísfitðingar hafa yfiileitt farið sam- vinruleiðina. — Þeir hafa stofnað voldugt kaup'élag, sem reisir á þessu ári stórhýsi. Þeir hafa sam- vinnubrauðgerð, og loks er aðal- atvinnuvegurinn, fiskveiðarnar, rek- inn af „Samvinnufélagi fsflrðinga". — Ef eigi kemur einhver óvænt óaran í mannfólkið á ísafirði, verð- ur eftir skamman tima öll atvinna þar rekin af samvinnufélögum þeirra, sem vi.nna. Þeir eiga tækin í félagi og stjórna þeim með lýð- læðissniði. Eftir hlutarins eðli ætti þá öll stéttastyrjöld og kaupdeilur að falla ' niður, þegar verkamenn- irnir veiða sínir eigin vinnugjafar. ísfirðingar þeir, sem nú ráða, stefna hvergi að auðræði. En á margan hátt byggja þeir á miklum bæjarrekstri. Hinar verðmætustu lóðir í kaupstaðnum og aðalbryggj- an er nú bæjareign. Bærinn heflr reist myndarlegasta spítalann á landinu, annan en landsspítalann. Bærinn á hæli fyrir gamalmenni og rekur eina kvikmyndahúsið, sem þar er. Bærinn styrkir og eflir ágætt bókasafn. Og að síðustu hefir bærinn tekið mikið land til ræktunar, reist fjós og hlöður og stofnað kúabú. Er það hin mesta þjóðlygi, að búið svari ekki kostn- aði. Sá reikningur var fenginn með þvi að reikna allan stofnkostnað sem reksturskostnað. Allt, þett.a, sem ég nú hefl nefnt, er gert á fáum árum, án þess að hagur bæj irsjóðs hafi h dlast. Hinar miklu eignir bæj irfélagsins hafa verið „af*krifaðar“ og útsvörin eru lægri en í sumum brjum, þarsem minna er gert. Viða á landinu stendur líkt á og á ísafirði, þegar „bolsai* t.óku við. Manni verður að spyija, hvern'g eigi að endurreisa Seyðisfjöið. A að fá þangað nýjan Stefm 9 E’ia á að fá þangað leiðtoga líka nbolsunum“ á Tsafirði.*) Aknreyrarbíer sjetugnr. Arið 1882, þann 29. ágúst, fékk Akureyri kaup- Btaðaréttindi, og var 70 ára afmæli bæj- arins þvi þann 29. ágúst sl. Árið 1804 voru á Aknreyri 2ó íbtiar, 1850 voru þeir orðnir 187 og 1862, þeg- ar þorpið fékk kaupstaðarréttindi roru þar 280 manneskjur. Um aldamót voru þar 1300 íbúar, 1910 voru þeir orðnir 2084 og 1930, 4000. Fyrir 80 árwm voru á Akureyri. 38 timburbús, nokkur með torfveggjum og -þaki auk einstakra algerðra torfhúsa. Þar var þá enginn skóli og engin kirkja. Lengdin á þorpinu er 600 faðm- ar, segir blaðið Norðri, en breiddin sumstaðar svo lítil, að ekki verður- höfð nema einsett húsnröð. rTeimilioráðendur í þorpinu telur Norðri, að þá hafi verið 40 á Akureyri, og eru þar af taldir upp fjórðungslrekniiinn, apotekarinn 3 kaup- mannafulltrúar, 1 borgari og 1 borgara- inna Sveinbjörn Egilsson: Fei ðamlniiiiigar 2. bindl. Nýlega er útkomið seinasta heft- ið að öðru bindi „Ferðaminninga* Sveinbjarnar Egilssonar — og þar með allt ritið. Fáar bækur munu vera eins vin- sælar hjá karlmönnum hér í bæ og þessar. Ber margt til þess. Sveinbjörn hefir viða farið og maigt séð. Og hann veit sannarlega, hvað flestum finnst fróðlegt og skemmti- legt. Hann kann líka að segjt svo frá því, sem fyrir augum ber, að það veiði í senn : L fandi og við hvers manns hæfi. Þrátt fyiir þið, þó hann ieyni lítt að finna frumleg eða Dý^tárleg orð, þá veiður honum engin skotskuld úr því að lýsa mönnum þannig, að’ lesandinn sjái þá og viiðist sem hann hafi kynnst þeim. Þi er það, að þrátt fyrir hispursleysið, er ger- samlega laust við, að Sveinbjöin reyni að læða inn hjá lesendunum nokkurri aðdáun á því, sem skað- legt geti talist eða miður sæmandi. Á frásögninni er yfirleítt látlaus veruleikabiær, þrátt fýrir það, að oft er .lýit því, sem stendur okkur fjærri og vekur þessvegna fo vitni og eftirvæntingu. S/einbjörn skilur auðsjáanlega fólkið, sem Aiann lýsir, skilur það með kostum þess og göllum, skilur aðstæður þess og vald umhverflsins. Að minni hyggju þatf enginn að fælast þessar minu- ingar hans vegna þess, hve þar er að möigu misjöfnu vikið svona annað veifið. * ( Sveinbjörn hefir löngum sýnt áhuga sinn á velferð isletzkra sjo- manna og íeynzt áeætur -litstjóri sjómannablaðsins „Ægis*. — Mtð „Fjiðaminningunum" hefir haun sýnt allmikla hæfileika sem iithöf- undur, gefið okkur kost á skemmti- riti, sem heflr ekki syo lít.inn fróð- leik og lifsreynslu að flytja. Og eg er ekki í vafa um, aö einkum íslenzkir sjómenn s-ýna honum þakklæti sitt í því að kaupa og lesa bókina. Guðiiiiindnr Gfsluson Ilugnlín. *) Eftir að þetta var ritað skoruðu Seyð- firðingar á Harald Guðmundsson til þingmeiinsku fyrirsig, ogfengu sér þannig einn af ísfireku bolsunum til foringja. KYHDILlL. er timarit alþýðunnar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.