Skutull

Árgangur

Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 16.09.1932, Blaðsíða 3
SKDTBLL 8 Sjómean komnir nr „Austnrvegi”. Ónilnulieg'nr síldarufli. Bátar SamvÍDpufélagsins komu allir heim frá Siglufirði núna í vikunni. Percy og Svalan voru komnar nokkru fyr. AQi þeirra skipa frá Isafirði eem stunduðu sildveiði i sumar, var sem hór segir: (Aflinn i fyrra er settur innan sviga til samanburðar). Auðbjörn (8 400) 9 800 tunnur Ásbjörn (8 700) 14 000 — Gunnbjörn (11 600) 14 500 — ísbjörn (10 300) 11 500 — Sæbjörn*) (8 800) 9 000 — Valbjörn (9 300) 12 000 — Vóbjörn (10 000) 9 300 — Peicy (8 000) 6 600 — Svala (5 500) 7 500 — Samtals (80 600) 93 300 Eíds og menn sjá, er sumaraflinn 12 700 tunnum meiri en hann var i fyria á sömu skip héðan. Má því óhætt fullyrða, að aflinn i sumar er sá lang mesti, sem fengist hefir á samskonar skip fram að þessu. 'VelbomnJr lieJm fir TeiðiforinnJ, ísilrzkir sjóineun ! *) Síebjörn hefir lang verðmætastan afla af björuunum og verður þannig einna blutarbæstur. Ribisbanknr — flokkssjóðir. Frlu byrjun 1931 voiu lslaudsb nki og Landsbanki Islands i lok hátiða- ársins 1930 búnir að tapa alls 33 milj. króna. Siðan hefir ann ir raðherra, Jónas Jönsson, lýst yfir þvi, að af þessum 33 miljónum hafi íd ind-.banki sál- aði átt um 18 mi'jónir. Af þessum 18 milj. fóru liðugar !T til í jögríi manna og 14 ínilj. og 600 þúiundir til aðeins 36 manna. — Með þessu er sannað, að stefna íslandsbanka var sú að hlaða undir einkaauðsöfnun, án þess að hiiða um hagsmuni þjóð- aiheildarinnar. En töpunúm hefir síðan veiið skellt á alþjóð með okurvöxtum og ábyrgð ríkisins í ofanálag. Krnfu nm rannsðkn. Framsóknar- og jafnaðarmenn hafa sýnt og saDDað, að Islands- banki var notaður sem flokks- sjóður íhaldsins. Hann hélt uppi evindlurum þeee, kostaði blöð þese o. s. frv. — Framsöknarmenn töldu sjálfsagt að flttta ofan af þessu glæpsamlega atferli öllu í rekstri bankans, enda er það heilög skylda þeirra, sem við landsmái fást, hveDær eem grunur leikur á, að nokkuð svipað eigi sór stað í nokkurri peningastofn- un landsins. Nú er það opinbert af ofanrit- uðum tölum þeirra ráðherranna, að Landsbankino hlýtur að eiga c-i. 15 tapaðar miljónir af þes9um 33. — Munurinn er þá ekki svo ýkja mikill. Þangað til fullDægj- aDdi skýrelur koma fram, hljóta hér að vakna grunsemdir hjá al- menningi um avipað fjársukk og hjá Islandsbanka. Það því fremur, sem hér er um þjóðbankann að ræða, hlýtur hver maður að krefjaet vitneskju um, til hverra þesear 15 miljónir hafi farið. íhald- ið hefir imprað á, að Landsbank- inn hafi verið flokkssjóður Fram- sóknarflokksins, hafi baldið uppi Sambandi ísl. Samvinnufélaga og ekuldakeifi þess o. s. frv., og er þvi meiri nauðsyn fyrir framsókn að láta leggja pappirana á borðið; svo að sannleikurinn komi i ijós i þessu máli. Einmitt vegna þess, að bankar vorir eru ordnir rikisbankar, verð- ur þjóðinni að gefast kostur á að fylgjasit með hag þeirra öllum og rekstri. Þar má ekkert einka- pukur eða flokkssukk eiga sór stað. Hér þýðir ekkert að svara með dylgjum um, að eitthvað sé ö- hreint i Útvegsbankanum líka. Þeir menn eru glsspamenn og svikarar við þjóðina, sem kaupa sér frið með yfirsjónum annara og bylma þannig yfir eigin og annara ávirðingar. Nei, fullkomin rannsökn á hag og ijárreiðu Lauds- bankans og Útvegsbankans, svo engar dylgjur séu mögulegar, það er krafa Skutuls. Alþýðuflokkur- inn vill elilii leggja blessun sína yfir neina nýja Islandsbanka- öreiðu i nokkurri mynd, hvorki hjá Landsbanka íslands eða Út- vegsbanba íslands. Yinnutíminn. Maðurinn getur ekki unnið allar stundir sólarhrÍDgsins. Hann verð- ur að sofa og hvilast. Og reynslan hefir sýnt, að enginn hagur er að þvi, að hafa allt of langan vinnu- tíma. Áður fyrr var hann 14—15 stundir. En verkamannafélög eða þá löggjafar hafa komið þvi til leiðar, að hann hefir verið styttur niður i 10—11 stundir i flestum löndum. t Ástraliu er vinnutími rneira að segja ekki nema 8 stundir á dag, þ e. aðeins þriðji bluti sólarhringsins. — Fæstir vinna meira en 300 daga á ári, jafnvel ekki þeir allra iðjusömustu. Og ef menn vildu fækka leyfis- dögum, myndi ekkert ávinnasc anuað en það, að starfsorku manna væri eytt til ónýt-is*1. (Hagfræði Charles Gide fyrra bindi bls 58—59). Frambjóðeudnr í Ueykjnvík verða þessir: Sitjurjón Á Ólafs- son fyrir Alþýðuflokkinn, BryDj- ólfur Bjarnason fyrir kommúnista og Pétur Halldórsson fyrir ihaldið. Fór svo sem Skutull spáði, að Sigurðarnir voru lagðir til hliðar. Trúlofun sina hefir opinberað Havald- ur LeÓBson keunari við Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Heitmey hans, Herta Sohenk, er kennslukona við menntaskóla i Þýzkalandi. Smábarnasköla fyrir 6 og 6 ára börn byrjum við undirritaðir fyrstu dagana i oktober. Kennt verður tvo tima á dag. Kenuslugjald kr. 8 á mánuði. Guðm. Hagaliu tekur á móti umsóknum. Fiiðrik JónasRon. S Slgmrðsson

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.