Skutull

Årgang

Skutull - 23.09.1932, Side 1

Skutull - 23.09.1932, Side 1
nSKUTULL^- tTtgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 23. eeptember 1932. tbl. Bnrt með Krossanesráðherrann! Það sæmir okki, að æðsta stiórn dómsmálanna sé 1 höndum sakbornings. í’yrir nokkru vrr vakin athygli á því hér i blaðinu, að ihaldið, sem altaf dansar eftir pipu tog- araeigeiida og stóreignamanna i Reykjavik, væri að reyna að bola ötulasta verði isleDzkrar laDdhelgi, Einari Einarssyni, skipherra á Ægi, frá starfi sínu. • Morgunblaðið, Vísir og Vesturland fylltust ógeðs- legu fagnaðarhlakki yfir þessu „fremdarstriki1* dómsmálastjórnar- innar. Ekkert þessara blaða drap á það einu orði, hvers sjómennirnir misstu i, ef Einar yrði sviftur stöðunni og tekinn frá landhelg- isgæzluDni. Ekkert þessara blaða leit á þetta mál frá þjóðhagslegu | sjÖDarmiði. Þeim nægði „músar- holusjönarmiðu hins persónulega baturs og hefndarþorsta, sem ekki er heldur nýtt í þeim flokki, er þau þjóna. Þann 16. þ. m. tilkynnti M. G. ráðherra Einari Einarssyni, að þar eem það gæti ekki gengið, að þann gegndi ábyrgðarmiklu lög- gæzlustarfi fyrir þjóðÍDa, meðan hann væri undir réttarrannsókn, væri honum v i k i ð f r á starfÍDU um stundarsakir. Tildrög þessa máls á hendur EÍDari eru þau, að Ægir tók is- lenzka togarann Belgaum að veið- um i landhelgi fyrir rámum 2 árum og var hann dæmdur i undirrétti fyrir landhelgisbrot. Benti þá verjaodi togarans, Guð- mundur Ólafsson málafærzlumaður, á vafasamt bókfærzluatriði i leið- arbók Ægis, en ekki hafði það nein áhrif á niðurstöðu dömarans i máli togarans, og ekki virðist ihaldið heldur hafa álitið þetta atriði mjög saknæmt, fyrst það efeki ákærði Einar fyir þetta þegar í stað, heldur drö það á þriðja ár. Það er á allra vitorði, að á- stæðan til þess, að Einar er rek- inn frá landhelgisgæzlunni að kröfu ihaldsmanDa, er só. ein, að hann hefir ekki fengist til að loka augunum fyrir veiðiþjófnaði islenzkra togara fremur en þeirra útlendu, helður látið eitt yfir alla ganga. Hann hefir aldrei farið ídd á þá braut að reka íslenzka tog- ara úr laDdhelgi og sleppa þeim siðan við lögmæta refsingu. HaDn hefir ekki fengist til að fylgja reglu íhaldsins um tvennskouar réttarfar. Þess fær hann nú að gjalda. Nokkrar tölur skulu hér birtar til sönnunar þeirri staðhæÖDgu Skutuls, að hér sé um ofsókn að ræða. — Árið 1930 tók Ægir 18 skip, og var sektarfé þeirra alls lj>ö @00,00 krónur. Það sama ár tók Óðinn 4 skip, og var sektarfé þeirra 57 820 kr- Árið 1931 tók Ægir 12 skip en Óðinn 2. — Það ár var sektafé Ægis 85 500 krónur en Óöíds 38 þús. Sama ár tök Þór 2 togara, sekta- fé 14 700 kr., og Hvidbjörn 1, sektafé 3500 kr. Saintals hefir þá Ægir tekið 30 veiðiþjófa á 2 árum, en Óðinn 6 á sama tlma. Nemur sektafó Ægis á þessu timabili tvö huDdruð á^tatíu og tveim þúsundum og þrem huDdruð krónum, en Óðins 95 820 kr. Hefir rikið þvi haft 186 480 krónam meiri tekjur af landhelgisgæzlu Einars skipstjóra á Œgi, en land- helgisgæzlu nokkurs annars varð- skips á þessum seinustu tveimur árum. Og dýpra má taka i árinni. Ægir einn hefir sl. ár tekið 12 skip meðan hin varðskipin, 3 samanlagt hafa aðeins tekið 5. Þau eru m. ö. o. ekki hálfdrætt- ingur við Ægi einaD, þó öll séu lögð saman i eit-t númer. Og sektafé Ægis er þetta sama ár Kennsla. Kenni dönsku, eDsku og þýzku bæði einstökum nemendum og fleiri samau. Guörán Arinb]nrnnr. Silfurgötu 7. Herbergi til leigu fyrir einhleypa nú þegar. A. v. á. Verklýðsmál. Sænskir jnfunðurmeim hafa unnið stórsigur við nýaf- staðnar þingkosningar. Atkvæða- tala þeirra núna við kosningarnar var ein miljön og þrettán þúsund, en viðbótin ftá seinustu kosningum 140 þúsundir atkvæða. Bættu jafnaðarmenn við sig 14 nýjum þingsætum. Höfðu þeir áður 90 þingsæti en náðu nú 104. Ihalds- menn töpuðu 15 þÍDgsætum. — Vantar nú jafnaðarmenn í Sví- þjóð að eins 12 þingsæti til þess að ná meirihlutaafli yfir öllum andstöðuflokkunum, sem eru sex talsins. Jafnaðarmanna stjórn er þegar mynduð. Snndnám sjóuianna. Milli 40 og 50 sjómenn eru nú. við sundnám inni i Reykjanesi. Verða þeir þar hálfsmánaðartima. Skcmmtifnndir muDU verða haldDÍr nokkrir i haust og vetur í Verklýðsfélag- inu Baldur, og fá skuldlausir fó- lagar ókeypis aðgang gegn því að sýna fólagsskírteÍDÍ með sein- ustu kvittun við innganginn. — öðrum verður seldur aðgaDgur. 29 þús. og 300 krónum hærra en sektafó hinDa þriggja samanlagt. Þarna hefir ihaldið sýnt hið sanoa innræti sitt gagnvart sjóroanna- 8téttinni. Þe9si þjónn rikisins, sem slika yfirburði sýnir i sbarfi sínu, er rekinn af Krossanes-Magnúsi.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.