Skutull

Árgangur

Skutull - 23.09.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 23.09.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 Landstundur S. U. J. verðar haldinn i Reykjavik dagana 10.—16. növ. n. k. Rædd verða hagsmuna* og menningarmál íslenzkrar æsku, stefnumál Alþýðusam- bands íslands og verklýðsbarátta þess auk sérmála S U. J. í sambandi við Landsfundinn veiða fluttir nokkrir fyrir- lestrar um stjórnfræði og félagsfiæð}. Rétt til þáttöku i landsfundinum hafa allir fólagar F. U. J. og auk þess ungir menn utan sambandsins, sem þekktir eru að áhuga fyrir stefnumálum Alþýðuflokksins. Biéf viðvikjandi þáttöku í landsfundinum eða öðru, sem félaga varðar, skulu stiluð til stjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna, skrifstofu Al- þýðusambands íslands, Reykjavik. Reykjavík, 20. sept. 1932. F. h. stjórnar S. U. J. tínðm. l’étursson Árni Ágústsson forseti. ritari. dan heflr af miklum skáldlegum þrótti skapaö lifandi fulltrúa fyrir stefnur og strauma í þjóftfélaginu og meft djúpri gagnrýni og aö- dáanlegri sannleiksást sýnt, hve gjarnir mennirnir eru á sjalfsblekk- ingar og hræddir vift aö horfast í augu vift veruleikann. Og enginn, 8em bækur hans les, mun geta gengift þess dulinn, aft athuganir hans eiga allstaftar og ávalt vift aft meira efta minna leyti, þó að hins- vegar sé atburftarásin bundin dönsk- um háttum og danskii menningar- baráttu — — Og Jakob Knudsen ! Enginn, sem annars getur hugsaft og fundift til fram yfir þaft allra nauftsynlegasta til aft geta heitift æftsta skepna jarftarinnar, getur otftift ósnottinn af hinni kyngi- þrungnu biráttu hans fyrirveindun þeirra skapgerftalegu veiftmæta, sem honum flnnst vera seglfesta hverrar þjóöarskútu og andans snekkju hvers einstaklings. Og barátta hans veiftur því átakanlegri, sem les- andinn finnur, aft höfuuduiinn berst knúinn þeirri skelfllegu vissu, aft alit, sem heflr gildi í hans augum, m u n i lirynja í rústir. — Rit ein- lægs og djúphuga mótstöðumanns eru einhver hinn læ.dómsrikasti lestur, sem hugsandi maður getur fengift — og bækur Knudsens geta áreiðanlega orftift ungum «g hugs- undi mönnum hins nýja tima til aukins skilnings og þtoska. — Uju flesta þá menn, sem ég nú hefi nefnt, hefir verift tiltölulega hljótt hér á íslandi. En þó munu þeir — að Jakob Knudsen undanteknum — vera hér kunnari en einhver eftir- eftirtektaverftasti rithöfundunnn,sem D»nir — og Noifturlandabúar yfir- leitt — eiga nú, eu sa rithöfuudur er Johannes V. Jensen. (Framhald). ^Vtli. Hér í bókasafninu eru til allar bækur Skjoidboigs, Pon- toppidans og Ntiös, flest íit Aa- kjærs og fjótar skáldsögur eltir Jakob Knudsen. tíuðmundur Gíslaíon Hagalín. KYKDILtL • r timarit alþýðunnar. 'tíjalddogl Skntuls var 1. júni og ni liggur bon- um mikið á greiðslúnni. Til guðsbarna Mðs oj komimmista. Steinn Etnilsson lý-~ti yfir því i næst seinasta tbl. Vesturlands, aft hann vildi engan oiftastaft eiga vift Skutul vegna þess blafts óguðleika, en í seinasta Yesturlandi heimtar ritstjórinn aftur viðiæftur við sig af Skutuls hendi, btðjandi um fiæðslu og leiðbeiningar i btbliunnar villugjöruu völtyrdat húsum. Mað þvi nú að autniugja Steinn hefir þegar leitaft til æftstaprests ihaldsmanna á ísafiifti, hins endurskiifta kousúls Jóns Simúelssonar og biblíuhestsins Jóns Jónssonar kommúnistakleiks, og ástundaft meft þeim í hjartans fiómleik hálfsmánaftar dags og nætur .besverlegt btblíustúdium1', án nokkurs týailegs árangurs, þá vill Skutull ekki synja honum um þá bæn, aft opna fyrir honum ritn- ingarnar í þetta sinn. Ber og aft jata, aft Skutull á nokkra sök a því, hverau þeim þremenningunum hefir erfiftlega gengíft þessi audlega akkorftsvinna, þar sem misritast haffti í blaöinu BPali“ í Péturs staft, svipaft og Vesturland henti 1 sumar, er þaft reit Jon í staft Bjarna. Þaft annaft, sem ruglaft befir konsúlinn, klæftskerann og ritstjórann i sannleikans leit, er þaft, aft Skutull vitnaöi ekki í nýjustu þýftingar biblíunnar, heldur fór hann eftir tilvitnum meistara Jóns Vidalins, sem eins og þessir tveir Jonar kunni nokkur skil á heilagri ritningu, bvo sem hún þá var látin á þrykk út ganga. — Staftur sá í Vid lins postillu. sem Skutull studdist vift, er a 82. bls. ellefth útgafu og hljóftar þanuig : „ . . . svo sem Pall segir Róm. 6: Þér eruft fielst.ir af syndinni, oiftnir þjónar léttlætisins. En eí nokkur vill eí lausn þyggja o{ lætur sig festa á eyiunum vift poit helvitanna andskotanum til eiltfs þ-ældóms, þá er auftsætt, aft hans siftara veiftur argara hinu fyrra. 2. Pet. 2 “ — Aft sögn meistara Jóds er þá þetta aft finna í sift tra bréfl Péiurs postula, öftium kap - tula. Þar á því Steinn aft láta þá endurskíiftu J)na klæftskera og konsúl, J insson og Samúelst-on, leita. Og þér munuö finna, að þar er talað um þiæla spillingarinnar, sem hafi verift leystir úr ánauftinni (e. t. v. meft syndahreinsun efta skírn), en falhft aftur til síns fyrra lifernis. í nýjustu þýðingum brtzka biblíufélagsins er hin austurlenzka Iiking um aft festa þræla á al i gegnum eytun vtft dyrastaf, ef peir vildu ekki lausn þiggja úr anauftinni, látin niftur falla, en i hennar staft sett orðalag sem auft- skildara er okkar samtíft. Þir stendur : „Þvi aft ef þeir, sem meft þekking Drottins vors og frelsara Jesú Krists voiu sloppnir frá saur- ugleika heimsins (eins og þeir Jón- arnii), flækja sig í honum af nýju og bifta ósigur, . þá er hift síftara otftift fyrir þá verra en htft fyrra. Þvi aft betra heffti þeim verift aft hafa ekki gjörþekkt veg réttlætis- ins, heldur en aft hafa gjö’þekkt hann (hjá Nisbet) og snúa siftan aftur frá hinu heilaga boftorfti, sem þeim var gefift. Fram á þeim hefir

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.