Skutull


Skutull - 01.10.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 01.10.1932, Blaðsíða 1
UTULL tftgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 1. oktober 1932. 38. tbl. j Gamalt herbragð, Gamalt herbragð, sem þó aldrei .hefir þótt drengilegt, er að vega aftan að mönnum, úr þeirra eigin hópi. Þeir úr hinum pvonefnda kommúnistafloljki sem „Verkiýðs- blaðið rita, eru vigreifir í meira lagi. Þeir þykjast vilja veiklýðssam- tökunum vel, en eru þó í rauninni stórvirkari í að reyna að sundra þeim heldur en íhaldið uokkum- tíma hefir verið. Morgunblaðið, Vestuiland og í- haldsblöðin flest eru altaf að tönlast á því, að veiklýðssamtökin séu svo sem góð, en „foringjainh" eða menuirnir, sem verkalýðurinn beitir fyiir 8ig, séu eiginhagsmunaspeku- lantar, sem skriði'upp eftir bnkiuu á alþýðunni. —Blaðntarar ^prengi- manna nota nákvæmlega sömu vopnin. Pa hefir lygin verið eitt- hvert öiuggasta vopn íhaldablað- anna. — Hver einasti ísfirðingur kaunast við það, sem nefnt hefir verið í skopi „Vesturlandssannleik- ui". — Sprengiliðið hefir lært af íhaldinu hernaðarlistina og beitir vopiunum engu vægilegar heldur en Siguiður Kristjánsson geiði hór aður, og Steinn er að hafa eftir honum af veikum mætti. — Blað spreugiliðsins, sem óvirtMr veika- lýðinn með því áð kenna sig við hann, hefir sérstaklega upp á sið- kastið verið morandi í lygum um trúnaðarmenn verklýðssamtakanna. Gangur þessi Bvwirðingarbaráttuað- ferð svo langt, að ýmsum hinna gætnari sprengimanna, sem fyrir misskildra hugsjóna sakir, hafa gerst þaiiia hðsmenn, er farið að hrjósa hugur við, og heflr jafnvel þótt ástæða til að senda leiðjétt- ingar, sem avo annaðhvoit er stung- ið undir stól eða dregið svo úr að >ær sjást varla. íhaldið gengur fram og hrópar: , „ Velfeið þjóðai iunai * þ. e. velferð . íhaldains. Sprengiliðið hrópar : „Sameining alþýðuiinai* um leið og það genr allt, 8em það getur, til að sundra samtökuiium. , Sprengibð 5 stendur viða í verk- lýð^ié ögunuui' og vegur þaðan að baki samtakanna. Árasir þess eru þessvegna hættulegii, heldur en árásir ihalcUins. Ókunnugir geta giæi'St á þossum flugumönnum, trúiið þeim að nokkru leyti og snuið bnki við þeim /élagsskap, sem er svo rotinn, að þeina sögn, að hafa þessa „svikara", sem eprengihðið svo nefnir, fyrir foi- inyja og trúnaðarmenn. D«mi eru til þess um allmaiga meun, að þeir fyrir shk áhrif hafa annaðnvort alveg dregið sig í hlé eða farið yfir til íhalda eða framsóknar. Til kommúnista i spi eugiliðið fara menn ekki. Sp engiliðið gerir jafnaðar- stefnunm á íslandi mikið ógagn með því að íæla mennv fra henni, og teiur fyrir framgangi verklýðs- samtakanna. íhaldið hrópar: Niður með Al- þýðusambandið. SprengiLðið hrópai: Niður með Alþýðusambandið. Baðir þessir samheijar vilja það dautt, enda talar íhaldið með virðingu og vinsemd um þessa bandamenu sina og kallar þá: „Ágæta hugsjóna- menn." Einn er þó munur á þessum samhei jum. íhaldið heimtar ekki sína menn inn í samtökin,en spreugiliðið ætlar af göflunum að ganga af því að Alþýðusambandið vill ekki hafa það fyrir kjöltubarn og neitar að gera við það gælur. Varla er hægt að hugsa sér meiri barnaskap. Kommúnistar klufu Alþýðuflokk- inn 29. nóv. 1930 og hlupu á biott af þingi Alþýðusambands íslands. Ná ærast þeir yiir því að verða ekki teknir sem fulltrúar og trún- aðarmenn i fólagsskap, sem þeir óviiða á allan hátt. En sú bíræfni! Kommúnistar héldu, að þeir væru iniklu sterkari en þeir eru. Þeir héldu sig hafa allt Norðurland, a)lt Yerklýðsmál. Tllkynniiig til verkafðlks. Atvinnurekendum hér í bæ heftr venð ritað á þessa leið: „Að gefnu tilefni tilkynniat yður hér með, að vinna sú, sem innt er af hendi á tímabilinu frá kl. ö1/^ til 6 e. h., er auknvinna og ber að greiðast með aukavinnutaxta, svo sem lágmarkstaxti félagsins mælir fyrir um. Virðingarfyllst F. h. stjórnar yerkl.fél. Baldur. (undirskr.) Sérhverjum félaga, er verður var við, að taxii félagsins sé brotinn, í þessu eða öðru, ber að tilkynna það félagsstjórninni samstundis. Fnlltrúar á A.IþýdnsRinbandsþtng'. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar- firði heftr þegar kosið þessa Alþýðuflokksmenu sem fulltiúa á Alþýðusamhandsþingið : Guðmundur Ilugason. Þjrsteinn Bjöinsson. Guðjón Gunnarsson. Mignús Kjartansson. Jón Magnússon. Félagið á Hvammstanga hefir kosið Sigutð Gislason, og Blöuduós- félagið Jón Einarsson, formann sinn. Hér verða fulltrúar kosnir á sunnu- daginn kemur. Ættu félagar þvi að fjölmenna á Baldursfund. Vesturland, Vestmannaeyjar og mörg télög i Beykjavik á sínu bandi. Það var ætlun þeirra að st.ofua upp úr þes8U nýtt „ópóli- tiskt Teiklýðssamband" eins og í- haldið hefir bvo miklar mætur á, en þetta fór allt a annan veg. Vestfirðingafjórðungur snéri við þeim bakinu. Hvert félagið á fætur Oðru rak þá af höndum sér, og þar sem þeii höfðu meirihluta, fór allt starf út um þúfur. Á Siglufirði hafa þeir Framh. á 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.