Skutull

Árgangur

Skutull - 01.10.1932, Síða 1

Skutull - 01.10.1932, Síða 1
sSKUTDLLs Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár ísafjörður, 1. oktober 1932. 38. tW. Gamalt lierbragð. Gamalt herbragð, sem þó aldrei .hefir þótt drengilegt. er að vega aftan að mönnum, úr þeirra eigin hópi. Þeir úr hinum pvonefnda kommúnistafloiiki sem „Yðikiýðs- blaðið rita, eru vígreifir í meira lagi. Þeir þykjast vilja veikiýðssam- tökunum vel, en eru þó í rauninni stórvirkari í að reyna að sundra þeim heldur en íhaldið uokkurn- tima hefir verið. Morgunblaðið, Vestuiland og í- haldsblöðin flest eru altaf að tönlast á þvi, að veiklýðssamtökin sóu svo sem góð, en „foringjainii “ eða mennirnir, sein verkalýðurinn beitir fyiir sig, séu eiginhagsmunaspeku- lantar, sem sknði upp eítir bakiuu á alþýðunni. — Blaðntarar rpvengi- manna nota nákvæmlega sömu vopuin. F*a hefir lygin verið eitt- hvert öiuggasta vopn íhaldsblað- anna. — Hver einasti ísfiiðingur kaunast við það, sem nernt hefir verið i skopi „Vesturlandssannleik ur“. — Sprengiliðið hefir lært af íhaldinu hernaðailistina og beitir vopounum engu vægilegar heldur en Siguiður Kristjánsson geiði hér aður, og Steinn er að hafa eftir honum af veikum mætti. — Blað spreugiliðsins, sem óvirðir veika- lýðiun með því að kenna sig við hann, hefir sérstaklega upp á síð- kastið verið morandi í lygum um trúuaðarmenn verklýössamtakanna. Gtmgur þessi svíviiðiDgarbaráttuað- ferð svo langt, að ýmsum hinna gætnari sprengimanna, sem fyrir misskildra hugsjóna sakir, hafa gerat þarna liðsmenn, er farið að hrjósa hugur viö, og heflr jafnvel þótt ástæða til að senda leiðiétt- ingar, sem svo annaðhvoit er stung- ið undir stól efia dregið svo úr að >ær sjást varla. íhaldið gengur fram og hrópar: , .Velfeið þjó&arinnai * þ. e. velferB íhaldsins. Pprengíliðið hrópar : „Sameining alþýðunnar" um leið og það genr allt, sem það getur, til að sundra samtökunum. , Sprengilið 5 stendur viða í veik- lýðpié ögunum og vegur þaÖan að baki samtakanna. Árasir þess eru þessvegna hættulegii, heldur en árásir íhaldsins. Ókunnugir geta glæpst á þessum flugumönnum, trúað þeim að nokkru leyti og snuið baki við þeim lélagsskap, sem er svo rotinn, að þeirra sögn, að hafa þessa „svikara“, sem sprengiliðið svo nefnir, fyrir foi- ingja og trúnaðarmenn. Demi eru til þess um alimaiga meun, að þeir fyrir slik áhrif hafa annaðnvort alveg dregið sig í hlé eða farið yfir til ihalds eða framsóknar. Til kommúnista í sprehgiliðið fara menn ekki. Sp engiliðið gerir jafnaðar- stefnunm á Islandi mikið ógagn með því að íæla menn fra henni, og tefur fyrir íramgangi verklýðs- samtakanua. íhaldið hrópar: Niður með Al- þýðusambandið. Sprengibðið hrópai: Niður með Alþýðusambandið. Baðir þessir samheijar vilja það dautt, enda talar ihaldið með virðingu og vinsemd um þessa bandamenn sina og kallar þá: „Ágæta hugsjóna- menn.“ Einn er þó munur á þessum sarnhei jum. íhaldið heimtar ekki sina menn inn í samtökin,en spreugdiðið ætlar af göflunum að ganga af því aÖ Alþýðusambandið vill ekki hafa það fyrir kjöltubarn og neitar að gera við það gælur. Varla er hægt að hugsa sér meiri barnaskap. Kommúnistar klufu Alþýðuflokk- inn 29. nóv. 1930 og hlupu á biott af þingi Alþýðusambands íslands. Nú ærast þeir yfir því að verða ekki teknir sem fulltrúar og trún- aðarmenn i félagsskap, sem þeir óviiða á allan hátt. En sú bíræfni! Kommúnistar héldu, að þeir væru miklu sterkari eu þeir eru. Þeir héldu sig hafa allt Norðurland, allt Verklýðsmál. Tilkynuing til verkafölks. Atvinnurekendum hér í bæ heftr verið ritað á þessa leið: „A.ð gefnu tilefni tilkynnist. yður hér með, að vinna sú, sem inut er af hendi á timabilinu frá kl. 5x/a til 6 e. h., er auksvinna og ber að greiðast með aukavinnutaxta, svo sem lágmarkstaxti felagsins mælir fyrir um. Virðingarfyllst F. h. stjórnar verkl.fél. Baldur. (undir8kr.) Sérhverjum félaga, er verður var við, að taxti félagsins sé brotiun, í þessu eða öðru, ber að tilkynna það félagsstjórninni samstundis. Fnlltrúar á A.Iþýdnsambandsþing'. Verkamannaíélagið Hlíf í Hafnar- firði hefir þegar kosið þessa Alþýðuflokksmeun sem fulltrúa á Alþýðusambandsþingið : Guðmundur I.lugasou. Þorsteinn Bjöiiisson. Guðjón Gunnarsson. Mrgnús Kjartansson. Jón Magnússon. Félagið á Hvammstanga hefir kosið Siguið Gislason, og Blöuduós- félagið Jón Einarsson, formann sinn. Hér verða fulltrúar ko3nir á sunnu- daginn kemur. Ættu félagar þvi að fjölmenna á Baldursfund. Vesturland, Vestmannaeyjar og mörg télög í Reykjavík á sínu bandi. Það var ætlun þeirra að stofna upp úr þesau nýtt „ópóli- tiskt verklýðssambaud* eins og í- haldið hefir svo miklar mætur á, en þetta fór allt á annan veg. Vestfirðingafjórðungur snéri við þeim bakinu. Hvert íélagið á fætur öðru rak þá af höndum sér, og þar sem þeir höfðu meirihluta, fór allt starf út um þúfur. Á Siglufirði hafa þeir Framb. á 3. siðu. ■

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.