Skutull


Skutull - 07.10.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 07.10.1932, Blaðsíða 1
ÍTTTTT I U 1 ULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íhafjöröur, 7. oktober 1932. 39. tbl. Tngolfur Jónssoh rekinn úr Kommúnistaflokki Islands fyrir á segja satt. Effcir að greinin um „Verklýðs- blaðið og sannleikann" var sefct á aðra siðu, hafa þau tíðindi gerst, að Iogölfur Jónsson h.6fir verið rekinn úr Koinmánistaflokki ís- lands fyrir það, að hann sagði eannleikann. Sitnfregn ur Reykjavik segir, að Löftur Gunnarsson, sem lengi var innsti koppur i bári hjá Ihaldinu hér i bænum, hafi verið aðalsögumaður þeirra Verklýðs- manna að lygasögunni um sveita- flutninginn, sem sagt er frá á öðrum stað i blaðinu, og hafi hann haldið œsingaræðu á Komm úoistafundi þeim, er Verklýðsblað- ið segir frá. Hefir áður verið bent á það hér i blaðinu, hve þeim Kommun- istabroddunum eru ihaldslygarnar tungutamar og verður ekki annað sóð, en þeir hafi fengið Loft lánaðan hjá ihaldinu, til þess að æsa lýðinn gegn AlpýðuÐokknum með lygauögum sínum, en Loffcur hafði héðan frá ís&fiiði svipaðan orðstir eins og vellýgni Bjarni hafði í sinni sveit. Nú dugði þeim Verklýðsblaðs- mönnurn, vegna loíirðingu, ekki að hafa Loffc einan að heimildum, heldur gerðu þeir itrekaðar til- raunir við Iogólf Jónsson, til þess að fá hann til að staðfesta lyga- söguna, og hringdu þrir þeirra félaga til hans og áttu tal við hann. Ingólfur var, sem von var, alveg ófáanlegur til að segja annað en hið sanna i málinu. nfl. að Fátækranefndin hefði aldrei tekið neina ákvörðun um að flytja manninii nauðugan, og að húu hefði hswtt við flutninginn, þegar er hún vissi, að maðurinn vildi ekki fara, og það án þess, að henni hefði verið skýrt frá, að nokkrar kröfur lægju fyrir frá kommúnistaflokknum eða atvinnu- leysingjanefnd. — Þessar upplýsingar Ingóifs höfðu kommíinistabroddarnir að engu, og gerðu lygasögur Lofts að sínum, þó þeir fengju gagnstæðar upplýaingar um þetta hjá Iugólfi. — Á fundi Verklýðsfélagsins Baldur sl. sunnudag var nokkuð rætt um þessi mál, og létu nokkr- ir kommiinistar í Ijósi vanþóknun sína á aðferð Verklýðsblaðsins,en sögðu um leið, að þetta yrði óefað leiðrétt jafnskjóct og Iog- ólfur krefðist þess — Verklýðs- blaðið segði altaf satt. Nú er þetfca reynt orðið: Kotnmúulstabroddaruir fengn ekki Ingrólf Jónssou til þ 'ss að ljúg-a og- fyrir þetta er hann rekinn úr ilokku- nin ogr uusinu svivirðiugruni. — Vooir, sem ýmsir flokksmenn hafa gert sór um, að kommúnist- arnir væru einhverjir sérstaklega ágætir hugsjönamenn hafa alveg brugðisfc. — Flokksstjórnin er nú ber orðin að þeim fádæmum að reka einn stofnanda sinn og for- vigÍ9mann fyrif það, að bann braut flokksagann, sem þeir svo nefna. Menn hafa áður heyrt um, sxð flokksaginn sé strangur, en hitt mun möonum ekki almennt hafa verið ljóst, að hver si, sem ekki vildi Hiiga upp á Alþýðu- flokkinn á móti betri vitund, eftir Bkipun þeirra Verklýðsblaðsmanna yrði vægðarlaust rokiun úr Yerklýðsmál. FniitrÚHknsning- á Altýðusanibandsþngio fór fram í Verklýðsfélaginu Baldur sl. suDnu- dag. Þessir aoalfulltrúar voru kosnir: Fmnur Jónsson. Hannibal Valdimarsson. Sigrún Guðmundsdóttir. Til vara voru kosnir : H.lldór Ölafsson (eldri) Baldvin Þ. Kristjánsson. GuÖjón M-ignússon. Áður en ko^ning fór fram hófu kommúnistar svæsnar árásir á Al- þýðusaniband ð, og var þeim htlu svarað fyr en að kosningu afstað- inni. Korn þá í )jos, að það full- trúaefni kommúmsta, 8em fl«st atkvæði fékk, hlaut 19 atkvæði, en hinir tveir 17 og 13. Við stjórnar- kosninau sl. vetur möiou þeir þó 26 atkvæði, svo x/4 paitur af fylginu viiÖint hafa yiatast síOustu 6—7 manuðina. O,' það er þó ekki svo lítið _xit þvi það er af fau", eins og karlinn sagði. — — Verklýðsfélagið Siigandi á Suðureyri hélt einnig fund sl. sunnudag og kaus þar formann sinn Guðjón Jóhannsson sem full- trúa á Alþýðusambandsþingið. kommúnistaflokknum, og það með þeim hrokbullandi svivirðingum, sem þeir félagar ausa yfir Ingölf i nýútkomnu Verklýðsblaði. Fyiir óhlýðnina er hann ná orðinn einn af þessum svikurum, sem þeir félagar aldrei eiga nógu sterk orð til að lýsa og elta með allskonar rógbuiði, en þeir Verklýðsblaðs- mennirnir sfcanda áfram berjandi sér á brjóst og hrópandi um, að þeir sóu forgöngulið Verklýðs- baráttunnar. — Biræfnin er alveg takmarkalaus. — — Verkalýðnum gera þeir ekkert annað en bölfun, og ætfci hann sem fyrst að losna við þessa skaðræðis hræsnara ár samtökum sinum.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.