Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 07.10.1932, Qupperneq 1

Skutull - 07.10.1932, Qupperneq 1
KUTULL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjöröur, 7. oktober 1932. 39. tbl. Ingölfur Jónsson rekinn iir Rommiinistanokki íslands fyrir að segja satt. Y erklýðsmál. Eftir að greinin um „Verklýðs- blaðið og sannleikann“ var sett % aðra siðu, hafa þau tíðindi gerst, að Iogölfur Jónsson hefir verið rekinn úr Kommúnistaflokki ís- lands fyrir það, að hann sagði sannleikann. Símfregn úr Reykjavik segir, að Löftur Gunnarsson, sem lengi var innsti koppur i búri hjá íhaldinu hér í bænum, liafi verið aðalsögumaður þeirra Verklýðs- manna að lygasögunni um sveita- flutninginn, sem sagt er frá á öðrum stað í blaðinu, og hafi hann haldið æsingaræðu á Komm únistafundi þeim, er Verklýðsblað- ið segir frá. Hefir áður verið bent á það hér i blaðinu, hve þeim Kommún- istabroddunum eru íhaldslygarnar tungutamar og verður ekki annað séð, en þeir hafi fengið Loft lánaðan hjá ihaldinu, til þess að æsa lýðinn gegn Alpýðuflokknum með lygasögum sínum, en Loftur hafði hóðan frá ísafiiði svipaðan orðstir eins og vellýgni Bjarni hafði í sinni sveit. Nú dugði þeim Verklýðsblaðs- mönnuin, vegna Ít-íirðinga, ekki að hafa Loft einan að heimildum, heldur gerðu þeir itrekaðar til- raunir við Iugólf Jónsson, til þess að fá hann til að staðfesta lyga- söguna, og hringdu þiir þeirra félaga til hans og áttu tal við hann. Ingólfur var, sem von var, alveg ófáanlegur til að eegja annað en hið sanna i máliuu. nfl. að Fátækranefndin hefði aldrei tekið neina ákvörðun um að fiytja manninn nauðugan, og að hún hefði hastt við flutninginn, þegar er hún vissi, að maðurinn vildi ekki fara, og það án þess, að henni hefði verið skýrt frá, að nokkrar kröfur Isegju fyrir frá kommúnistaflokknum eða atvinnu- leysingjanefnd. — Þessar upplýsingar Ingólfs höfðu kommúnistabroddarnir að engu, og gerðu lygasögur L‘>fts að sínum, þó þeir fengju gagnstæðar upplýsingar um þetta lijá Ingólfi. — Á fundi Verklýðsfélag9Íns Baldur sl. sunnudag var nokkuð rætt um þessi mál, og létu nokkr- ir kommfmistar í 1 jósi vanþóknun sína á aðferð Verklýðsblaðsins, en sögðu um leið, að þetta yrði óefað leiðrétt jafnskjótt og Iog- ólfur krefðist þess — Verklýðs- blaðið segði altaf satt. Nú er þetta reynt orðið: Komniiinistnbroililarulr fengn ekki Ingólf Jónsson til þ-ss að ljúgra ogr fyrir þetta er hnnn rekinn úr flokku- nin og uusinu svivirðiug'uui. — Vonir, sem ým9Ír flokksmenn hafa gert sór um, að kommúnist- arnir væru einhverjir sórstaklega ágætir hugsjönamenn hafa alveg brugðist. — Flokksstjórnin er nú ber orðin að þeim fádæmum að reka einn stofnanda sinn og for- vigismann fyrir það, að hann braut flokksagann, sem þeir svo nefna. Menn bafa áður heyrt um, að flokksaginn sé strangur, en hitt mun mönnum ekki almennt hafa verið ljóst, að hver s», sem ekki vildi ljúga upp á Alþýðu- flokkinn á móti betri vitund, eftir skipun þeirra Verklýðsblaðsmanna yrði vægðarlaust rekinn úr Fnlltrúakosning á Alfýðusambmdsþ ngið fór fram í Verklýðsfélaginu Baldur sl. sunnu- dag. Þessir aðalfulltrúar voru kosnir: Finnur Jónsson. Hannibal Valdimarsson. Sigiún Guðmundsdóttir. Til vara voru kosnir: H'lldór Ólafsson (eldri) Baldvin Þ. Kristjansson. Guðjóu Mignússon. Áður en korning fór fram hófu kommúnistar svæsuar árásir á Al- þýðusamband ð, og var þeim litlu svaiað íyr en að kosningu afstað- inni. Korn þá í )jos, að það full- trúaefni kommúnista, sem flest atkvæði fékk, hlaut 19 atkvæði, en hinir tveir 17 og 13. Við stjórnar- kosninau sl. vetur mörðu þeir þó 26 atkvæði, svo x/4 paitur af íylginu viiðist hafa giatast síðustu 6 — 7 manuðina. Og það er þó ekki svo litið ,af þvi þaft er af fau“, eins og karlinn sagfti. — — Verklýðsfélagið Súgandi á Suðureyri hélt einnig fund sl. sunnudag og kaus þar formann sinn Guðjón Jóhannsson sem full- trúa á Alþýðusambandsþingið. kommúnistaflokkoum, og það með þeim hrokbuliandi svivirðingum, sem þeir félagar ausa yfir Ingölf í Dýútkomnu Verklýðsblaði. Fyiir óhlýðnina er hann nú orðinn einn af þessum svikurum, sem þeir félagar aldrei eiga nógu sterk orð til að lýsa og elta með allskonar rógbuiði, en þeir Verklýðsblaðs- menDÍrnir standa áfram berjandi sór á brjóst og hrópandi um, að þeir sóu foigöngulið Verklýðs- baráttunnar. — Biræfnin er alveg takmarkalaus. — — Verkalýðnum gera þeir ekkert annað en bölfun, og ætti hann sem fyrst að losna við þessa skaðræðis hræsnara úr eamtökum sinum.

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.