Skutull

Árgangur

Skutull - 07.10.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 07.10.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L E Yerklýðsblaðið og sannleikurinn. f H’ftasta SKutli var skýrt frá því, hve þeir, sem rita VerklýðsblaðiÖ eru samhentn ihaldinu í því, að ijúga hinu og öðru um Alþýðu- flokkinn og ganga þar engu sketnur en íhaldið. Svo sem til að árétta þetta og fullsanna þeim allra van- trúuðustu, birti ,Verklýðsblaðið" 2. sept. grtin á fyrstu siðu með svo- hijóðandi feitri fyrirsögn : Virknlýðniinn hindrar fátækrnflntning sem kratarnir á Isaflrði ætludn að láta frnmkræmu. Fátækranefndin á fsaflrði ákvað á tundi sínum 1. þ. m. að senda blaðiuu svohljoðaDdí : Leiðrétting. (Leiðréttingin orðrétt.) í bíaði yðar 27. f. m. er grein nteð fyrirsögninni s Verkalýðurinn hindrar fátækratlutmng sem krat- arnir á ísafirði ætluðu að láta framkvæma*. í grein þessari er lýst með átakanlegum o.'ðutn að fátækranefndin á Lafliði hafi ætlað að skilja m&nn nokkurn frá konu sinni og batni og flytja hann nauð- uaan til Isafjaiðar, en að verk þetta hafi verið hindrað „með sanifylkingn uiidir' fornstn komrannistuflokbsiiis og atvinnuleys- ingjanefiidariunnr". Þetta er alveg tilhæfulaust,. Maður þessi, sem um er að ræða, er ekki samvistum við konu sína og dóttur, heldur dvelur á elliheim- ilinu í R.vík. Fátækranefnd ísafjarð- ar ákvað að fá hann fluttan á Elliheimilið á ísafiiði, en biður jafntramt Magnúa V. Jóhannesson að tala við inanninn. — Þegar svo nefndinni er kunnugt um, að honum sé nauðugt að fara, eftir btéfi Magnúsar, mótteknu 22. sept. sendi fátækrafulltrúi skeyti um, að mað- uriun skuli vera kyr, og samþykkti nefndin þetta á fundi sínum 24 sept., eða þrern dögum á ð u r en þér segið að „óþokkaverkið*, sem þér svo nefnið, hafi att að fara íram. Þegar nefndin tók ákvörðun sína, lagu engar kröfur fyrir henni frá kommúnistaflokknum né heldur at- vinnnleysingjanefnd. Þá segið þér og, að fleiri sveit- arflutningar hafi verið ráðgetðir og að Ingólfur Jónsson hafi mótmælt þessu við bæjarstjórn. Einnig þetta er alveg tilhæfulaust. Engir slikir flut.ningar voru „rað- getðir" og milli Iogólfs, bæjarstjórnar og fárækranefndar heflr enginn á- greiningur orðið í fátækramálunum heldur þvert á móti hín besta sam- vinna. ísafirði 1. okt. 1032. í fátækranefnd Isafjarðar. Ing’élfnr Jénsson. Finnnr Jénsson. Signrðnr Gnðninndsson. Er skörin sannarlega komin upp í bekkinn, þegar lygaheiferðirnar keyra svo úr hófi. að ákveðinn flokksmaður, eins og Ingólfur Jóns- son. finnur ástæðu t.il opinberrar umvöudunar. Ekki er hér um neitt óvilj iverk að ræða hjá Verklýðs- blaðinu, því Iagólfur hafði nokkr- um dögum áður en groinin biitist, sagt félöííum sínum hið sanna í málinu, en þeir skeyttu oiðum hans engu, heldur birtu helbera lygina vitandi vits. Ákafinn í að tvístra Alþýðuflokkn- urn er svo mikill að umsagnir góðra flokksmanna þéirra kommún- istanna eru að engu hafðar. Héðan úr bænum nninu þegar komnar há- værar raddir frá allmörgum félags- mönnum í ísafjarðardeild Kommún- istsflokksins um, að prektiskt sé að þetta veiði leiðiétt, í hlaði flokksins, og verður nú gaman að sjá hve ljúfir höfuðpaurarnir verða á að éta °fan í sig, en virða má þeim til voikunnar þó treglega gangi, á meðan allar aðrar eldri lygar og tangfærzlur blaðsins eru óleiðréttar. Póstnr og sfmi. Nú mun vera afráðið að sam- eina her póst og síma, en vafasamt er það, hvort sparnaður verður af þeirri breytingu, þó- það muni vera tilgangurinn. Kennarnr settir. í Súðavík voru auglýstar til um- sóknar báðar kennarastöðurnar og urðu umsækjendur 13. — Þar hafa verið settir kennarar til eins árs Sigursteinn Magnússon skólastjóri og Markúsína Jónsdóttir frá Mel- graseyti. Bækur. Johannes V. Jensen: Den lange Rejse. II. Um aldamótin síðustu og í byrj- un þessarar aldar átti núverandi þjóðskipulag sn glæsilegustu ár. Mennirnir voru drukknir af mikil- leik sinnar eigin getu — sinnar eigin hugkvæmni og síns eigin máttar. Fiam í kapphlaupi leituðu Þeir á öllum sviðum. Stóriðnaður, verzlun, landvinningar, landkönnun- arferðir _ ailt þetta var stórfelld- ara og þrungnara sigurgleði en nokkurru sinni áður. _ _ Og þróttuiinn, hinn alltsigrandi og ó- i-ýtni þróttur, eignaðist í bókmennt- unum sína talsmenn og dáendur. Sú þjóð, er fremst stóð í kapp- hlaupinu, Bretar, á það skáldið, er verður foringi íjölda gáfaðra og hugmyndaríkra rithöfunda. En það skáld er Rudyard Kipling. Af þeim utan Norðurlanda, er feta í fótspor hans, eru þeir kunnastir Bernhard Kellerman á Þýzkalandi og Ja*k London í Ameríku. _ — En á Noiðuriöndum Johannes Y. Jensen.. „Den lange Rejse“ er sex bindi : Bræeu (Jökullinn) og Skibet (Skipið) komu út fyrir heimsófi iðinn ____ og Norne-Gæst (Norna Gesfur), Det tabte Land (Landið týnda), Cbri- stoffer Columbus og Cimbreines Tog (Feið Cimbranna) á árunum 1919 — 1922. Kipling lofsyngur í sögum sínum hetjudað, þrek og hreysti hins brezka kynþátts, er skáld þeirra hvata og afla, er skapað hafa hið b ezka heimsveldi. Og hann fylgir þeim hvötum til frummannsins, til dýranna í skóginutn, sem lúta viltu og bliodu náttúrulögmáli. f sínu stóra verki vildi Jóhannes V. Jensen lofsyngja hina sömu eigin- leika hjá norræna kyninu, sýna í samræmi við vísindin, hversu bar- átta mannanna fyrir lífinu skapar hin menningarlegu verðmæti. Og í tveimur hinum fyrstu bókunum dásamar hann framtak hins mátt- uga einstaklings, sein allur fjöldinn á að þakka umbætur kjara sinna, einstaklings, sem dirfist að gera það, sem honum þóknast, án sam- viikubits og alls, sem veiklar

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.