Skutull

Árgangur

Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 21.10.1932, Blaðsíða 4
4 S K UTCLL Walter Ó. Signrðsson varakonsúll Breta i Reykjavík, varð fyrir slysaskoti sl. sunnudag og boið bana af. Walter var aðeins 29 ára að aldri, hafði umsvifarrikil viðskiftastörf á hendi og var hvers manns hugljúfi, þeirra er kyuntust. Samvinnnfðlag'sbátarnlr eru að húast á ísfiskveiðar. Gerir S.í. ráð fyrir að hafa þrjá togara á leigu fyrst um sinn í félagi við Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar og breskt félag- Hinn fyrsti er væntanlegur nú um helgina. liil! Fundnir peningar. ||!|#IP@©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© Liftryggið yður eða börn yðar — það eru fundnir peningar ef eitthvað ber át af. — Ábyggilegasta og stsnrsta llftrygginga- félagið á Norðurlöudum er ,Tbule“. Veiti allar uppl. — Tek á mðti tryggingabeiðnum. Sfc. Loos. Hafnarstr. 11. Tiðarfar befir verið ágætt, það, 8em af er baustinu. Ennþá (20. okt.) er snjólaust á láglendi, og frost hafir sjaldan komið. Brunabötaf élag Islands. Brunabótagjöldin falla i gjalddaga 15. þessa mánaðar. Eins og að Aflibrogð. Ifokkrir bátar héðan og úr verstöðv- unum hafa róið til fiskjar nú i vikunni. Afli er litill hér við Djóp, en vestur og fram af önundarfirði aflast sæmilega þégar gefur á djnpmið. Fiskurinn hefur verið seldur í togara fyrir Bama verð og í fyrra, þorskur 7 aura kg. og ýsa 12 aura. undanförnu veiti • g þeim móttöku á skrifstofu minni i bankanum,. daglega frá kl. 4 — 6 eftir bádegi. Eftirtekt vátryggjenda skal enn á því vakin, að aamkvæmt lög- um frá siðasta þingi verður ná allt virðingarverð hásanna tryggt, og hsekkar þvi vátryggingargjaldið um einn fimmta bluta af pjaldinu, sem áður var greitt. Vátryggjendur fá ný skírteini, og ber þvi að skila Einkenniicgar Teiðiuðferðir. Japanay nota einkennilega fiskveiði- aðforð í grend við Singapore. Þoir hafa með «ér í skiprúmi nokkra duglega kafara frá Loo Choo eyjunum, sem hafa vanÍ8t Biindi frá barnæsku. Þegar bát- urinn kemur þangað. eom mest vonin er um veiði, er einn háset.inn lálinn út- byrðis, og kafar hann niður í sjóinn. Sjái hann fisk, er netinu, sem er eins og poki í laginu, en með viðu opi, kastað þannig, að opið veit í strauminn, og he dur straumurinn þvi opnu. Kaf- ararnir slá svo hálfhring um fisktorfuna og reka hana i netið. Jlalayar hafa lika fiskileitarmann, sem syndir í sjónum, kafar undir yfirhorðið og hlustar eftir fiskinum, áður en þeir kaata netum sínum gömlu skírteinunum. ísafitði 10 okt. 1932. Sigmrjón Jónsson, I3s©jarbryggjan á. Xsafirói. Það auglýsist hér með, að gefnu tilefni, að bærinn liefir með böndum alla upp- og framskipun á bæjarbryggjunni hér, og annast Natban & Olsen bana fyrir hans hönd. öðrum er þvi óheirmil upp- og framskipun á téðri bryggju, og varðar sektum ef át af er brugðið. Bæjarstjórinn á ísafirði 15. okt. 1932. Ingólfur Jo'nssou. Fiskveiðabnnkl f Danmörkn. Daneka rikið heflr stofnsett fiekveiða- banka í Kaupmannahöfn, og tók hann til starfa 1. þ. m. Jörð til sclu, Sex hundraða jörð er til sölu um nssstu fardaga. Upplýsingar gefur Katar- inus Jónsson, Arnadal. Ógreidd Sólmargjöld verða, aamkvsmmt árskurði bæjarfógeta, innheimt með lögtaki á kostnað gjaldenda, ef þau eru ekki greidd til gjaldkera innan 8 daga. Greiðslu veitt móttaka í Skipagötu 7 daglega kl. 12—2 og 6—7 siðdegis. ísafirði 17. okt. 1932. ÁbyrgCarmaOur: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarðar. Sóknarnefmlin.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.