Skutull


Skutull - 29.10.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 29.10.1932, Blaðsíða 1
X. ár. tJtgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. ísafjörom, 29. oktober 1932. 42. tbl. Undragripur íhaldsins. Einu sirmi aá ég auglýst i blaði einu verkfasri nokkuit, sem áfti að vera allt i senn : Vasahnifur, skiúfujárn, skóhneppati, skæri, naglahreinsari, hamar, naglbUur, tappatogari, o. m. fl. Þessi undra- giipur var þó ekki meiri fyrir- íerðar en svo, að auðvelt var að hafa hann i vestisvasa, Vitanlega var þftfca ekki annað en ónýti. Ef gripa átti gripinn til að skrúfa með skrmfu, eða rteglá með nagla, skældisfc hanu allur og beiglaðist Eini kosfcurinn var sá, að hann iúinaðisfc i vest- isvasa. Ritstjóri Vesturlanda minnir á þennan uodragrip. Hann er seldur eigendum sínum til þess að skrifa um alla skapaða hluti í jörðu og á, en allt ferst honum svipað úr hendi, hvort sem hann skrií'ar um vísindi, trúaibrögð, áfengismal, stjórnmál eða bæjarmál. Til bess að hann só sem allra likastur undragiipnum, ganga húsbæad- urnir með hann í vestisvasanum, og giipa til hans við ýrns tæki- færi. í Vesturlandi 22. þ. m. nota þeir' hann til að sarga á Sarn- vinnufélaginu. Það hefir verið segin saga frá því fyrsta, að versta tegund íhald^ins hérna í bænum htfir æfinlega hafið á það érá>ir, þegar þ?i hefir virst eitt- hvað hallast á fyrir félaginu. Sjálfir voru þeir þó orðnir upp- gefnir við útgerðinai bænum. Og sumir þeirra höfðu fengið miljóna skuldir eftirgefnar hjá bönkunum. Bara hérna i baaDum eru tapaðar skuldir til ársins 1931 um * timm uiiljrfiiir króiin. Nokkrir settu upp dýrar versl- ^anir, en aðiir krækfcu sór í góðar sfcöður, gjalda eignaskafcfc, þráfct fyrir effcirgjafirnar, og hafa flotið síðan m. a. á atviaDunni sem SÍ. h-fir aukið í bænum. Ekki sýna þessir uppgjafadátar þö þakklæti sitt i neiou, heldar fjandskapast við þessi satntök verkamanna og sjómanna. Gremjan yfir að vera i minnihluta brýtst altaf frarn öðru hvoru. Draumur þeirra i lífiuu er sá, að geta haldið stans- laust áfram að ausa úr bönkunum, koma SamvinnufélagÍDU á ka'dan klaka og eignast sjílfir hio ágætu skip þes9. I íyrravor voru nokkrir þeirra meira að segji búair að ekiíta „Björnunum" á milli sia, i orði. S- I. hóf etarf sitfc á versta tíma. Veiði lnfur að vísu h^ppu- ast því hið besta, en afurðaverð altaf verið fallandi. Á árinu sem leið, tapaði fólagið miklu fé, eins og abir aðrir sem við úfcgerð fengust. E'igir úfcgerðaimenn gátu, vegna tapanna, greitt einn eyri ;<f stofufjárskuidum siuum á því ári og feDgu þvi frest á greiðslura. Samvinnufélagið hafði skipakaupalán siu erlendis, en fókk ekki sama fresfc og útgerðar- menn, svo ríkissjóðar varð að hlaupa undir bagga með rú nlega árs- afborgun og vexti. Hófu þi íhaldsblöðin 05 Verklýðsblaðið i sameiningu heiffcarlega árás á fé- lagið, en þrácfc fyrir það veitbu skuldlieimtumenn þess þvi frest til þess að starfa áfram. Frá þvi i oktober í fyrra og til miðs februar hélt félagið uppi ísfiskflutningum og borgaði hverj- um sitt., Á saina titna stundaði eiun af eigendum Vesturlands samskonar flutninga, og cöpuðu viðskiffcamenn hans fjórða hluta afli eins, sem þeir fá visfc aldrei gieiddan. Uadragripurinn myndi, ef hann væri uokkuð annað en lólegfc verkfæri, spyrja um þessar eftir- stöðvar, fyrst hann lætur sór ant ura sjómenn. Verklýdsmál. Yeiklyðsfélngr Sléttuhropps hefir kosið Gunnar Friðriksson sem fulltrúa á Alþýðusambands- þingið. Stutt yerkfall. Danska skipið Is'.and var hér á suðurleið að morgni þess 27. þ. m. Verkiýðsfélagið Baldur hafði ný- lega gert samþykkt urn það, að menn úr landi skyldu inna af hendi alla vinnu við upp 04 ufcskipun, og hafði þessi sam- þykkfc verið tilkyoDt ^afgreiðslum skipanna. Samt hófu skipsmenn vi:inu um morguninn þann 27. er verið var aB afgreiða skipið við Ediuborgarbryggju. — Þegar að bæiarbryggjuuni kom, vildu Danir halda áfram, sögðust ekki kæfcta ' í þetta sinn, fyrst þeir hefðu verið byrjaðir Varð þá stöðvuu á viunu í landi, en eftir mjög stufcta sfcund.hafði afgreiðslurnaður fengið Danioa til að h*tta vinn- unni. Var þá byrjað aftur á af- greiðslu skipiins. — Verkfall þetta stóð aðeins i 8-10 mioiíur. Muqu flestir sarn máia um það, að ásbæðulaust sé að láta útlendinga kai'a liér vinnu við áfc- og framskipanir, þegar fjöldi verkaraanna okkar fær ekk- ert að gera. Ea til þess að lag- færa þetta, urðu verklýðssamtökin að grípa inn og beita valdi sinu. Á þessu ári batnar hagur fé- lagsins inikið, að því erséð verður. Síidveiðin tókst ágætlega og salan það vel, að skipverjar fengu kr. 6.52 fyrir hverja 'síldartunnu, á samatíma ogútgerðarmenn greiddu siuum skipveijum 4—5 kröuur fyrir tunnuna og sumir enn lægra. Ritstjóri Vesfcurlands hefir hvað Framh. á 3. sítSu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.