Skutull

Årgang

Skutull - 29.10.1932, Side 1

Skutull - 29.10.1932, Side 1
sSKUTDLLs títgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. I ísafjöröu', 29. oktober 1932. | 42. tbl. , n,-.. inn I || ——I—TTiT"ll--1-—"Trif iMTiii I■■■ -------—^‘"TifmÉraftiiri—É^BiirriMJíÉ Verklýdsmái. Undragripur íhaldsins. Einu eirmi aá ég auglýat i blaði einu verkfæri nokkuit, sem árti að vera allfc i seDn : Vasahnifur, skiúfujárn, skóhneppati, skæri, naglahreinsari, liamar, naglbitur, tappatogari, o. m. fl. Þessi undia- giipur var þó ekki ineiri fyrir- ferðar en svo, að auðvelt var að liafa hann í vestisvasa, Vitanlega var þetfca ekki annað en ónýti. Ef gripa átti gripinn til að skrúfa með skrmfu, eða negla með nagla, skæhlist hanu allur og beigiaðist Eini kosturinn var sá, að hann lúmaðist i vest- isvasa. Ritstjóri Vesfcurlands mÍDnir á þennan undragrip. HaDn er seldur eigenduin sínum til þess að skrifa um alla skapaða liluti í jörðu og á, en allt ferst honum svipað úr hendi, hvort sem hann skrifar um vísindi, trúaibrögð, áfengismál, stjórntnái eða bæjarmál. Til þess að baDn só sem allra likastur undragiipnum, ganga búsbæad urnir með hann í vestisvasanum, og giipa til lians við ýrns tæki- færi. í Vesturlaudi 22. þ. m. nota þeir liann til að sarga á Sam- vinnufélaginu. Það liefir verið segin saga fiá þvi tyrsta, að versta tegund ihald-ins hérna í bænum htfir æfinlega hafið á það érá-ir, þegar þ?i hefir virst eitt- hvað hallast á fyrir fólaginu. Sjálfir voru þeir þó orðnir upp- gefnir við útgerðinai bænurn. Og sumir þeirra höfðu fengið miljóna skuldir eftirgefnar hjá bönkunum. Bara hóma 1 bæDum eru tapaðar skuldir til ársins 1931 um % flntni miljéuir króun. Nokkrir settu upp dýrar versl- anir, en aðiir kræktu sór í góðar stöður, gjalda eignaskatt, þrátt fyrir eftirgjafirnar, og hafa flotið síðan m. a. á atvinnunni sein S I. li -fir aukið í bænum. Ekki sýna þessir uppgjafadátar þó þakklæbi sitt i neinu, heldar fjandskapast við þessi saintök verkamauna og sjómanna. Gremjan yfir að vera i rainnihluta brýtst altaf fratn öðru hvoru. Dfaumur þeirra i lífiau er sá, að geta haldið stans- laust áfram að ausa úr bönkunuro, koma Sainvinnufélaginu á kaldan klaka og eignast sjálfir hin ágætu skip þess. I fyrravor voru nokkrir þeirra meira að segji búair að skifta „Björnunum11 á milli sin, i orði. S. I. hóf etarf sitt á versta tíma. Veiði hafur að vísu h-ppa- ast því hið besta, en afurðaverð altaf verið fallandi. Á árinu sem leið, tapaði fólagið miklu fé, eius og abir aðiir sem við útgerð fengust. Erigir útgerðaimenn gátu, vegua tapanna, greitt einn eyri nf stofufjárskuidum siuum á því ári og fengu þvi frest á greiðslum. Samvinnufólagið hafði sk'pakaupalán sin erlendis, en fókk ekki sama fresfc og útgerðar- menn, svo rikissjóðar varð að hlaupa un.dir bagga með rú nlega árs- afborgun og vexti. Hófu þí iha'dsblöðin o| Verklýðsblaðið i sameiningu heiftarlega árás á fé- lagið, en þráct fyrir það veittu skuldheimtumenn þess þvi frest til þess að starfa áfram. Frá þvi i oktober í fyrra og til miðs febrúar hélt fólagið uppi ísfiskflutningum og borgaði hverj- um sitt., Á sama tima standaði eiun af eigendum Vesturlands sarnskonar flutninga, og töpuðu viðskiftamenn hans fjórða hluta afla sius, sem þeir fá vist aldrei gteiddaD. Uudragripurinn myndi, ef hann væri uokkuð annað en lólegt verkfæri, spyrja um þessar eftir- stöðvar, fyrst hann lætur sór ant ura sjómenn. Yerklyðsfélng' Sléttulirepps liefir kosið Gunnar Eriðriksson sem fulltrúa á Alþýðusambands- þingið. Stntt verkfnll. Danska skipið Iiland var bór á suðurleið að morgni þess 27. þ ni. Verkiýðsfélagið Baldur hafði ný- lega gert samþykkt utn það, að menn úr landi skyldu inna af hendi alla vinnu við upp og út9kipun, og hafði þessi sani- þykkt verið tilkynDt afgreiðslum skipanna. Samt hófu skipsmenn vionu um morguninn þann 27. er verið var að afgreiða skipið við Edinborgarbryggju. — Þegar að bæjarbryggjuuni kom, vildu Danir halda áfram, sögðusfc ekki hæfcta í þetta sinu, fyrsb þeir hefðu verið byrjaðir Varð þá stöðvuu á viunu i landi, en eftir mjög stutta stund.hafði afgreiðslumaður feagið Daniua til að hetta vinn- unni. Var þá byrjað aftur á af- greiðslu skipiins. — Verkfall þetta stóð aðein9 i 8 -10 ininúsur. Muqu flestir sam mála um það, að ásfcæðulausfc só að léta útlendinga hafa liér vinnu við út- og framskipanir, þegar fjöldi verkamanna okkar fær ekk- ert að gera. Ei til þess að iag- færa þetfca, urðu verklýðssamtökin að grípa inn og beita valdi sinu. Á þessu ári batnar hagur fé- lagsins mikið, að því er sóð verður. Síidveiðiu tókst ágætlega og salan það vei, að skipverjar fengu kr. 6.52 fyrir hverja ’sildartunnu, á samatíma og útgerðarmenn greiddu siuum skipveijum 4—5 krpuur fyrir tunnuna og sumir eun lægra. Bitstjóri Vesfcurlands hefir hvað Framli. á 3. síðu.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.