Skutull

Árgangur

Skutull - 29.10.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 29.10.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTULE Reykjanesið. Einn merkasti sögustaður liér vestanlaDds er Reykjanesið. Þar var á sinum tima gerð etórmerki- leg tilraun til íslenzkrar saltvinn9Íu úr sjó. Ætlunin var sú að nota liverahitann til þsss að auka upp- gufun sjávarins og ná á þann hátt úr honum saltinu Sér enn votta fyrir vegi, sem gerður var vegna þessarar saltvinnslutilraunar 1 „Nesinuu. Um marga tugi ára nú að undanförnu hefir sund verið kennt í Reykjanesi, og hefir æskulýð- urinn viðsvegar að við Djópið sótt þaDgað aukna lifsorku. — Algeng epurning er það meðal barna hér á vorin: „Æclar þú i Nes- ið ?u Og þess munu ekki fá dæmi, að foreklrar gefi sonum sínum og dætrum fyrirheit um að fá að „fara i Nesiðu, ef þau sýni at- orku við bókDámið eða leggi alúð og samvizkusemi í störf, sem þau verða að fást við, en eru þeirn þó litið geðþekk. Og þetta hefir hvatt marga til að leggja fram kraft- ana, þvi að það er eftirsótt æsku- ma>k að fá að læra sundíNesinu. Nú fyrir skemmstu brugðu ís- fit'skir sjómenn rér i Nesið til sundnáms, að afloknu eifiði og vökum 8Íldveiðanna. Láta þeir ekki síður en æskulýðnrinn vel yfir för sinni i Nesið og hyggja á að heilsa upp á það á ný. Um nokkurra ára bil hefir það svo verið hugmynd ýirisro, að Reykjanesið væri ákjósanlegur staður fyiir sameiginlegan heirna vistarskóla fyrir hreppa Inndjúps- ins. Jarðhitinn hefir þegar gefist vel í þjónustu isl. menntamála, og vakti það einkum fyrir forystu- mönnum þessarar hugmyndar að hagnýta hann. Þá hefir einnig verið tekið á Reykjanesinu sem völdum stað fyrir Alþýðuskóla YestHrðinga. Nú hefir Isafjarðarbær orðið eigaodi Reykjanessins. Var fyrst setiunin sú, að bær og sýsla keyptu þuð í sameiningu, en þegar á átti að herða, vildi sýslunefnd Norður- ísafjarðarsýslu ekki kaupa Nesið fyrir meira en 5000 kr. i hæsta lagi. Þá afsalaði hreppsnefnd Reykjarfjarðarhrepps sér líka for- kaupsréttinum, ef eiganda tækist að selja fyrir meira en 5000 kr. Atti nú að selja Reykjanes hveijum sern hafa vildi, og þorði þá bærinn ekki að sitja hjá leng- ur, heldur keypti það sl. ror fyrir 6000 kr. Voru samningar uadir- skrifaðir 16. júli. sl. Iþróttaskólinn mun eftir sem áður veiða rekinn af bæ og sýslu i sameiuingu, en að öðru leyti hofir bærinn þegar gert nokkrar ráðstafanir til að hagnýta sér mögu'eika jarðhitans i Nesinu. — Þann 25. september sb gerði ísa- fjarðarbær sarnning við þjóðverjann Ernst Fresenius, sem mikilvirk- astur hefir verið við ræktunina á Reykjum syðra og bezfc hefir sýot fram á það, að jafnvel suð- ræn aídini rná rækta i íslenzk i mold rneð aðstoð jarðhitaDS. Jafu- vel vínber böfðu náð þroska á Reykium hjá Freseniusi sl. sumar. Aða'atriði samningsins miUi Freseniusar og BBjauos eru þeesi: Leigjainda eru heimil öll jarðir i-fnot (þar með ta'ið varp) i Reykjanesi, að svo mikiu leyti sem ekki kemur i bága við kaup- samningana. Honura er iieimi! ræktun á Nesinu og notkun jarð- hita til vermireita, gróðurskála og ibúðarhúrs eftir því, sem þörf er á. IJndanþagin er þó landspilda R^ykjarfjarðarmet:in og einnig land það og hverahiti, sem þörf er á til íþi ottaskóians og suná- langarinnar. ísafjarðiobær hefi>’' leyfi til að gera þarna mannvirki til iðn- reksturs, er hentugt álitst á þessum stað og Dotfæra sér i þvi skyrii hverahita þann, sem aflögu er þvi, sem Fresenius þarfnast tit sinna nota. Mannvirki þessi mega þó ekki koraa i biga við mann- virki þau, er Fresenius hefir áðnr gert., eða byrjar á, í sarnráði við bæjarstjórn. AUar ræktunar- og byggingarframkvæmdir skal leigj- andi gera i samráði við bæjar- stjórn ísafjarðar. Fyrstu 10 árin fær leigjandi landið og öll jarðarafnot endur- gjaldslaust, en að þeim lokniim skal hann árlega greiða 300 kr. leigu og 25 pCt. af nettóhagnaði dúntekjunnar. Heimil er leigjanda lifstlðar- ábúð á Raykjanesi, enda fullnsagi hann þá þeim skilyrðum, ’sem lög Bæ líSTar. Jón Helgason. biskup: Kristnr vort líf. prédikatiir Bók þessi er 616 bls. og 38 Hnur á kverii siðu. Nú er stíll rnálfar og and iki biskup3 kunn- ara en frá þu fi að segja, og býst ég við, að vandfundið muni vera betra og Ijósara dæmi um kOsti- legt langlundargeð á laDdi liér, en það, sem biskup greÍDÍr frá i formála bókarinnar. — UrgefaDdi heonar, Björn Jóliannesson prent- ari, hefir sett með eigin hendi hvern staf á lienDar 616 38> iiua siðum. Af ávöxfunum skuluð þér þekkja þá. Guðraunilur Gíslnson Hag-a'ín. mæla fyrir um ábúð úttekt og byggÍDgu jarða. Bærinn á for- kaupsrétt að mannvirkj: m þeim, setn leiujandi lætur frarnkvæma rneð ráði bæjarstjóinarÍDDar. — Margir Isfiiðingar gera sér þegar hinar glæsilegustu vonir um læktunarframkvæmdir Frese- niusar i Reyiijanesi. Eru einkum þeir bjaitsýnir í þessn efni, sein komið bafa að Reykjum og séð árangur starfs hans þar. Eru þeir naenn sérstaklega ánægðir með kaup bæjaiins á Nesiriu og val lians þar sem landnámsmanns. Æclunin er auðvitað fyrst og fremst sú að framleiða þar græn- meti fyrir Isafjatðarkaupstað. I barnaskólanum hér er fjöldi barns, sem vautar bætiefni i fæðuna, en þpu eru sérstaklega í grænmeti. Flestir sjúk'ÍDgar þurfa og að neyta giænmetis að staðaldri, en þess er ekki ávalt kostur nú. A þvi ætti að ráðast bót með jarð- ræktioni í Reykjanesi. Það ætti sem sagt ekki að vera út í hött, þó ísfirðingar geri sér nokkra von um aukna þýðingu Reykjanessins í þjónustu liBÍlbrigðismálanna hér í bæ, með þeirri hagriýtingu náttúrugæðanna i Nesinu, sem nú er fyrirhugað. Heill og hamÍDgja fylgi liinu nýja landnámi Lfirðinga í Reykjanesi.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.