Skutull


Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 4. nóvember 1932. 43. tbl. Skiptapinn mikii. Andvirði eitt hnndrnð Sanivlnnufélagsbáta hefir tnpast í bthiknnum á ísaíirði árin l!)lí) til 1931. É* skýiði frá því í siðasta blaði Skutuls, afj afskrifaÖar skuldir bankaúíibuanna á ísafirði á árunum 1919 — 1931 myndu nema um fimm milíörium kióna. — Mörgum finnst þetta ótrúlegt, en þeir, sem kynnu að efast, ættu að fletta upp í ieikningum bankanna. Töpin hafa áöur verið birt sundurhðuð hér í blaðinu, en til glöggvunar skulu þau nú endurtekin. Samkvæmt reikningum Lmds- bankans í B-deild stjóinartiðindanna ec afskrifað og lngt til hliðar upp í bankatftpin við útbú Lind-tbank- ans á ísaíiiði áiin 1920- 1931 : ár 1920 kr. 50 000 , 1921 , 100 000 - 1922 , 479 920 „ 1923 „ 659 437 _ 1926 , 250 000 , 1927 - 409 718 , 1928 , 9 718 , 1930 „ 41 729 Samtals ki. 2 ouu 522 Þetta eru ekki emusinni öll gömlu tf p n frá bankastjórnartið Jóns Auðuus. Ýmislegt er enn eftir að afskiifa ásamt nýium töpum, sem eru ákaflaga vailega áætluð. half miljón krónur. Veiba þá töp þessa útibús um 21/. miljón kr. í útihúi íslaudsbauka, sem nú kaliast Útvegíbtnki var afskrifað : ár 1924 kr. 553 977 , 1926 , 235 969 _ 1927 , 780 615 1931 «67 396 Samtals ki. _ 437 957 E5a samtals um fimm míljónir í báðum únbúunum. Uin svona stæiri töp vill íhald3- blaðið héma í bænum láta þegja. Það kcmst svo að oiði 15 f. m. : ,Ea nemi töpin svo hárii upphæð, að bankinn kemst í alvailég greiðslu- vandiSeði, hefir það æuð reyust bezta leiðin, að bætt sé úr göllun- um í kytþay". Nú er vitanlegt að bankatöpin á í-saíirði eiu ailverulegur hlutí allra bankatapmna á landrau, sem valdið haía gieiðsluvandiæðum bankanna, svo miklum, að nkissjóður hefir oiðið að hlaupa undir bagga og ýmist leggja þeim stórfé eða þá að taka lán handa þeiin. Tópin eiu svo ýmist greidd mcð auknum sköttum og tolluui á þurttarvöru manna eða með okurvöxtum bankanna, sein stórlega auka dýitiðina í landinu. Allt ber að sama bruhni. Amenn- ingur boigar töptn, eu hann a bara, tftír kenmngum iháldsios, að taka við þeim þegjandi með þohnmæði Jobs, og sýua því meiii þoliumæði. sem töpin eru stærri. Þe-is ber þa að geta, að það eru einuugiíi íynitæki ihaldsmanna, sem b öð þess vilja lata njóta 'þessarar miskunnsömu þagnar. Atvinnuveg- irmir voru umár skipulagi þess hiunduir i rústir áður en heims- kiept>ann kom. — A'þýða manua i lanuinu sa að viða stefndi til hungurs. Var þá í snatii giipið til þefcö að reyna að b'yggja eitthvað upp á rústunura. S iiiifjtaðar með S.imvinnu/é!íg8Skap eins og á íi„- liið), annaistaðar með bæjarútgerð svo sem í Htfnarfiioi. Aðstaða þesaara nýju fynitækja var all ólik þeini, er einstaklingar höfðu aður halt. Bankamir voiu orðnir var- fætnari ert aður vegua tapanna og veiðfallið og kieppm skullu yfir, aður en nokkuð veiulega var hægt að safna í t-joði til tryggingar. Ofan á þetta bættu-it svo hciítar- legar blaðaarasir íhaidsins, sem er að reyna að leiða athygli frá eigin lústum, með sifelldum vaðii um S.iLuvinnuf.élagsskapinn og samtök Framh. á 2- siðu. Yerklýdsmál. Verklýðsfélag- Sléttnhrepps hefir haldið fjóta fundi með skömmu millibtli núna að undan- förnu. Voru tvö mál sérstaklega til umræðu á fundum' þessum. Kosn- ing fulltiúa á Aiþýðusamband-- þingið on, skipulagsbieyting á íé- laginu. Hingað til hafir félaginu veiið skift í deildir, en á þessum fundum á Látrum, Sæbóli og Hest- eyii var samþykkt að steypa deiid- unum saman og halda siðan fui di til skiftis á þessum stöðum. Var það alit féíagsniauui', að með þessu móti yiði félagsheildin styrkari, þar sem stjómin yiði nú eia, kosin af saaieigiulegum meirihluta fó- Jagsmanna a öilum þessum stöðum. Er og euginn vafi á, að avo veiður. Dáiluarstjóii á Hesteyii er t;l áia- mota Vagu B-íiitdiktsson, en þá gengur b-eytingiu i gildi. • Á öllum funduuum voru menn mjog áfram um að féiagið sendi íuiltiiía á þiugið, 04, var a öilura .töQ.unum sampykkt, að hver fé- lagi greiddi kionu, auk árgj.tldúns, til þess að standast kostnað af ferð íullírúans. K>$;nu var, eins og a^ur tietir veiið suýit frá hér í biaðinu, Gannar Fiiðiik-sson íra Litrum. Þcgar Bkipulagsbreytingiú haíði verift samþybkt, var akveðið að haíd.i aðaifund hið fyis'a 04 kjósa stjóin fyrir næsta ár. Hlutu þassir ko-ningu : G .ðra. R. Bj unason foirm endurk. Giiunar Fnðrikssou litari. Gtsli R Bjarnason, Höst.eyn, féh. Gisli Þ. Bjamason, L itrum, vaiaf. Benedikt Magnússon fra Stað varaiitari. Aðalsteinn Guðmucd<son vaiafch. Þá hefir fölagið skiifað sig fyár akveðinni blaðatölu Snutuis, og tekur á sig abyigð fyrir gieiðslu, en heimtir siðau arafjóiðungsiega inn andvirðið hjá félögunum. — f félaginu eru bæði sjómenn og land- veikafólk, og er nú áhusti mikill Framh. á 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.