Skutull

Árgangur

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 04.11.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Ísaíjörður, 4. nóvember 1932. 43. tbl. Skiptapinn mikli. Andvirði eitt hnndruð Sanivliinulelasfsbátft lieiir tnpust i bðnknnum á Ísaílrði árin 1!)1!> til 1931. É' skýiði frá því i siðasta blaði Skutuls, að afskvifaðar skuldir bankaútibúanna á ísafliði á árunum 1919 —1931 myndu nema um fimm miljónum króna. — Mórgum finn.st þetta ótiúlegt, en þeir, sem kynnu að efast, ættu að fletta upp í ieikningum bankanna. Töpin hafa áður venð birt sundurhðuð hór í blaðiuu, en til glöggvunar skulu þau nú endurtekin. Samkvæmt, reikningum Lsnds- bankans í B-deild stjóinartiðindanna er afskrifað og lagt til hliðar upp í bankatöpin við útbú Lmd^bauk- ans á ísafliði áiín 1920- 1931: ár 1920 kr. 50 000 n 1921 n 100 000 n 1922 n 479 920 n 1923 n 659 437 n 1926 n 250 000 n 1927 n 409 718 n 1928 n 9 718 n 1930 n 4 1 729 Sáintals lu. 2 000 522 Þetta eru ekki emusinni öll göinlu töp n fiá bankastjórnartið Jons Auðuus. Ýmislegt er enn eftir að af^kiifa ásamt nýium töpum, sem eru ákaflega vailega aætluð. half miljón krónur. Veiða þá töp þessa út.ibús um 2^/a miljón kr. í útihúi íslandsbauka, sem nú kallast Útvegíbmki var afskrifað : ar 1924 kr. 553 977 „ 1926 „ 235 969 „ 1927 „ 780 615 „ 1931 , 867 396 Samtals ki. 2 437 yó7 Eða samtals um fimm miljónir í baðum únbúunum. Uin svona stæiri t.öp vill íhald9- blaðið hérna í bænum láta þegja. Það kemst svo að oiði 15 f. m.: „Ea nemi töpin svo hani upphæð, að bankinn kemst í alvaileg gieiðslu- vand^æði, hefir það ætið reyust bezta leiðin, að bætt sé úr göllun- urn í kyrþey". Nú er vitaniegt að bankatöpin á lsaliiði eiu allverulegur hluti allra bankatapmna á landinu seto valtiið bata gieiðsluvandræðum barikanna, svo miklum, að nkissjóður hefir oiðið að hlaupa undir bagga og ýmist leggja þeim stóifé eða þá að taka lan handa þeim. Tópiu eiu svo ýmist greidd möð auknum sköttum og tollum á þurttarvöiu manna eða með okurvöxtum bankanrra, sem stórlega auka dýitiðma í landinu. Allt ber að sama brunni. A menn- ingur boigar töpm, eu hann a baia, tfi.ir kennmgum íhaldsins, að taka við þeim þegjandi með þolinmæði Jobs, og sýua þvi meui þoiiumæði, sem töpin eru stærri. Þets ber þi að geta, að það eru einuugÍH fynitæki ihaldsruanna, sem b öð þess vilja lata njóta þessarar miskunnsömu þagnar. Atvinnuveg- irinir voru un úr skipulagi þess hiuudíúi í rústir aður en heims- kieppann kom. — Alþýða manna i landinu sa að viða stefndi til hungurs. Vur þá i sntitii giipíð til þess að reyna að byggja. eitthvað upp á rústunum. S imstaðar með S.imvinnulélígsskap eius og á í-id- tiiði, annarstaðar með bæjtrútgeið svo sem í HifnarfiiÍi. Aðst.aða þes9ara nýju fymtækja var all ólik þeirii, er einstaklingar höíðu aður haft. Bankainir voiu orðnir var- fæiuari en aður vegua tapanna og veiðfallið og kieppm skullu yfir, aður eu nokkuð veiulaga var hægt að safna í sjoði til tryggingar. Ofan á þetta bættuit svo hciír.ar- legar blaðaarasir ihaidsins, sem er að reyna að leiða athygli frá eigin rústuni, með siíelldum vaðli um S.iuivinnufélags9kapinn og samtök Framh. á 2* siðu. Yerklýdsmál. Verklýðsfélag Sléttulirepps hefii haldið fjóta fundi með skömmu millibih núna að undan- förnu. Voru tvö mál sérstaklega til umræðu á íundum þessum. Kosn- ing fulltiúa á Alþýðusamband-- þingið og skipulagsbi eytíng á íé- laginu. Hingað lil hofir félaginu veiið skift í deildir, eu á þessum fundum á Látrum, Sæbóli og Hest- eyii var samþykkt að steypa deild- unum saman og halda siðan fui di til skiftis á þessum stöðum. Var það alit féiagsmauua, að með þessu móti yiði félagsheildin styrkari, þar sem stjórnin yiði dú ein, kosin af sameigiulegum meirihluta fó- lagsmanna a öllum þessum stöðum. Er og euginn vali á, að avo veiður. Driiluarstjóii a Hesteyii er t;l áia- mota Vagu Banediktsson, en þá gengur b eytingm i gildi. ■ Á öllum fuudunum voru menn mjög áfrani um að féiagið sendi fulltiúa á þingið, 04 var a öllum tiöðunum samþykkt, að hver íé- 1..gi greiddi kionu, auk árgjaldsins, til þess að standast kostnað af ferð fulli.iúans. K-)s;nu var, eins og aður hefir veiið sKýit frá hér í blaðinu, Gannar Fiiðiiksson fra Litrum. Þfcgar skipulags'nieytingiu haíði verið samþykkt, var akveðið að halda aðalfund tuð íyis'a og kjósa, stjórn fyrir næsta ár. Hlutu þessir ko-ningu : G iðm. R. Bj unason fotm. eudurk. Gunnar Fnðriksson ritari. Gisli lt Bjarnason, Hesteyri, féh. Gtsli Þ. Bjarnason, L itrum, varaí. Benedikt Magnússon fra Stab varaiitari. Aðalsteinn Guðmundrsou vaiafeh. Þá hsfir ftílagið skiifað sig fy.-tr akveðinni blaðatölu S.vutuis, og tekur a sig abyjgð fyrir gieiðslu, en hsimtir stðau arsfjóiðungslega inn andvirðið hjá fólögunum. — í félag nu eru bæði sjómenn og laud- veikafólk, og er nú áhugi mikili Framh. á 3. síðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.