Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 11.11.1932, Qupperneq 2

Skutull - 11.11.1932, Qupperneq 2
2 Bœjarstjórn. Fundir hafa verið haldnir þar 19. okt. og 2. nóv. sl. A fyrri fundinum voru fund- argerðir þessara nefnda framlagðar og afgreiddar: 1. Bóksafnsnefnd, er kafði athugað um hiisnæði fyrir safnið, sem er kúsvilt næsta haust. Hafði nefDdin komið auga á tvo staði .í þessu augnamiði o : Aust- urveg 1 uppi og kús Odds sál. Gislasonar, sem þá var fáanlegt. Nefndin var óánægð með b--ða staðina, og bókaverði og bæjar- stjóra falið að halda athugunum um húsnæði áfram. 2. Byggiriganafiid. Uppdiáttur að búú Ingim. ög- mundssonar framlagður og sam- þykktur. — Þrotabúi Marseliusar Bernharðssonar leyft að gera ibúð- arberbergi uppi á lofti i húúnu nr. 15 við Aðalstræti. — Kristjáni Sigurgeirssyni og bræðrum leyft að grafa fyrir væntanlegu kúsi þeirra við Túngötu 17. I sarnbandi við fundsrgerðina hreyfði bsojarf. Eiríkur Einars°ou því, að við byggingu húss Guðm. Jónatanssonar við Hliðarveg væri eigi í öllu gætt fyrirmæla bygg- inganefndar og bæjarstjórnar. Byggingar- og veganefnd falið að fá manninn sektaðan fyrir. 3. Sjúkrahúsnefnd. Ejármálaráðuneytið hafði af mis- gáningi (i fjarveru ráðherra) gripið til 15. þús. krÓDa af fé sjúkra- hússins vegna ábyrgðar bæjarsjóðs fyrir Samvinnuféiag Isfirðinga. En fé þetta átti Sjúkrahúsið að að fá upp í dvalarkostnað berkla- sjúklinga þar, samkvæmt sérstökum samningi þar um við atvinnu- málaráðuneytið. Nefndin mótmælti símleiðis þessari ósvinnu, enda hefir kún riú verið leiðrótt. Vesturlandsritstjóranum var sagt að gera sér einhvern inat, úr þessu ognola sem árás á Samvinnufélagið, en það tókst ekki höndulegar en svo, að allt kom á afturlöppunum, eins og vænta mátti frá n.anni, sem ekkert vissi nm málið. Var ekki annað að skilja en að bœjarsjóður vœri búinn að borga Sjúkrahúsinu peninga þe3sa, og stæði svo í vandræðum með sínar greiðslur — yrði jafnvel að vísa þurfamönnum frá, án þess þeim væri liðsinnt — allt S K U T U L L fyrir Samviunufélagið. — — Þetta var vitanlega mesta fjarstœða. 4. SkólaDefnd. Að tillögu hennar var samþykkt, að laun fastra starfsmanna Gagn- fræðaskólans yrðu þau sömu þetta skólaár og hið liðna. Eonfremur var Friðrik Jónassyni og Sig. Sigurðssyni leyft að hafa 7 kr. kennslugjald við smábamakennslu. 5. Heilbrigðisnefod hafði borist bréf heilbrigðisfulltrúa Jóns Finnssonar um nokkrar ibúðir i bænum. Samþykkti nefnd- in að banna tvær íbúðir og gerði auk þesg Dokkrar þrifuaðar- og heilbrigðisráðstafanir i sambandi við það. 6. Fát ekranefnd flutti tiilögur viðvikjandi 5 erind- um um styrk og ábyrgð, er henui höfðu bori-t, og voru þær ssra- þykktar. Einnig var að tillögu hennar samþykkt að kaupa skúr Sigriðar Guðjónsdóítur á Tatrgs- túni og leggja i hann skólp- og vatnsleiðslur. 7. Hafnarnefnd úrskurðaði Nathan & Olsen í vil i deilumáli Björgvins Bjarnasonar við þá út af uppskipunar- og húsaleigugjaldi. Stöð deiian um 4 kr. og 10 aura. Samþykkt var að tillögu nefnd- arinnar að banna alla malartöku á Skipeyri. Var það álit Bárðar G. Tórnassonar og Eiríks Einars- sonar, að eyrin væri varnarlaus og lægi við skemmdum, yrði malarlag það, sem er efst i fjör- unni, tekið. Byggðiat samþykktin á þessu áliti þeirra. Á siðati fuDdinum. 1. Fundargerð sameiginlegs fundar byggingar- og veganefndar út af máli Guð- mundar Jónatanssonar : Var Guð- mundi leyft að halda húsagerð sinni áfram með þeirri kvöð, að ef það kæmi i Ijós, að vatnsveitan biði tjón eða aukinn kostnað á einhvern hátt, af þeim ástæðum, að bús Guðmundar hefir verið reist yfir henni, beri húseigandi allan kostnað, sem af því leiðir. Yrði vatnsleiðslan af þeim ástæð- um flutt, beri húseigandi kostnað við gröft á skurðinum og flutn- ing vatnsleiðslunnar. Kjallara má ekki gera undir húsið meðan leiðslan er ekki færð. Sœlruir. Æ?ir, 25. árg:. 10. tbl. Þetta hefti Æ|is flytur eftir- taldar greinar : Ágúst FJygenring, eftir ritstj., Fiskafli á öllu landinu til 1. okt. sl., Útilutningur íslenzkra afurða i seft. sb, Um meðferð veiðarfæra, eftir Kr. Bergsson, Eimskipafélag Reykjavíkur, Skýrsla nr. 3 1932 til Fiskifélags íslands frá eriod- rekanum í Norðlendingafjórðungi, Fiskveiðar Kanadamanna 1931, Stærð skipa, eftir ritstj , Sjókort, eftir vitamálastjóra, Tollmálin brezku, RannsókDÍr á Dönu hór við land 1932, eftir Bjarna Sæ- mundsson, Mannalát, Verzlunar- floti Þjóðverja, Á sjó og landi, ritdórnur um æfisögu Reinalds pósts, Úr biefi frá Boston, Bóka- fregn, ritdómur eftir Pálma Hann- esson um Spendýrin, eftir Bjarna Sææundsson, Sjómannatryggiugar, kafli úr lögum, Reglugerð um gerð og möskvastærð dragnóta, sem heimilt er að Dota innan lardhelgi, Vitar og sjómerki •—og loks ýmsar sraáklausur. Hvert blað Ægis flytur fróðleik, sem sjömönnum og útgerðarmönn- um eða fólögum má að gagni koma. GuðmuDáur greiði 10 kr. sekt fyrir að hefja verkið ofan i fyrir- mæli bæjarstjómar, Og kosti hann þinglesningu kvaðarinnar. 2. Byggingarnefnd. Fyrir henni höfðu legið 5 erindi um amábreytingar á húsum og skúrabyggingar. Voru þau afgreidd að einu undanteknu — erindi Pils Kristjánssonar um byggingu geymslukofa. í því máli náðist engin afgreiðsla. Hafði nefndin lagst á móti leyfinu. Hálfdani Bjarnasyni var leyft að byggja íbúðar- og smíðahús á Torfnesi neðan erfðafestulands Sig Kristjánssonar innan skipa- brautar. Sigurður Þorvarðsson sótti um leyfi til að setja upp lifrarbræðslu utanvert við Ásgarð á lóð, er hanD kvaðst hafa keypt 1916 af Pétri M. Bjarnasyni. Nefndin lét þesfl getið, að lifrarbræðsluhús leyfði

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.