Skutull


Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 3
S K U T U LL hun ekki á þesaum stað. Auk þess leit nefndin svo á, að hér væri ekki um eignarrétt umsækjanda að ræða, þar sem skilríki lægju ekki fyrir um eignarétt Péturs á lóð- inni, enda ekki greidd af henni nein gjöld i yfir 20 ár. 3. FátaskraDefnd hafði afgreitt 8 erindi um fátækra- mál, þar af tvser styrkbeiðnir, er hiin féllst á. 4. Veganefnd lagði fram skýrslu um unnar jarðá- bætur frá því i oktöber 1931, samkv. tillögu Finns Jónssonar frá næstsiðasta fundi. Alls hefir bærinn á þeasu tima- bili lagt fram til atvinnubóta kr. 37 566.90, þar af tekið til iáus úr Bjargráðasjóði kr. 9 000. Samkv. samþ. Alþingis á likjssjóður að að leg^if* fram á móti kr. 18 783.45 en hefir lagt fram kr. 7 000-00 Á eftir að leggja fram „ 1178345 Gangi að óskum af fá þennan styrk, er upphæðin kr. 11783.45 „handbær" bæjarsjóði til aukinna atvÍDnubóta, og er þvi fræðsla fyrir Stein um „kandbsera féð", sein hann gat ekki skilið i að væri til, og fannst svo hlálegt, að taiað væri um i fcillögu Finna. Var bsÞJnrstjóra falið að gaDga fyrsfc og fremst eftir þessum sfcyrk við afcvinDubófcanefnd og likisstjórn og ennfremur til aukinna atvÍDnu- böta í haust í samræmi við vænt- anlega áætlun, KOMMUNI3TAR OG SANNLEIKURINN Fih. hreinsun, og er sérstaklega etefnt gegn þeim, sem dólgslegast láta i kommúnistaflokknum norska og þykjast þancig vera róttækastir. Efthfarandi klausa er í þeirri grein : „Þeir eru engir kommúnistar, heldur bara þ*ethausar og ævsla- belgir. Stóiyiðin eru meiri en nóg, og þeir þykjast öllum róttækari, en þá skortir, vegna æðisins, sem á þeim er, alla hæfileika til að rneta réttilega og gera sér grein fyrir stéttaraflinu og baráttuskilyiðunum. Þeir eru otðnir það, sem Lenin kallar „Wild gewordene KleinbLU- gei* o: óðir smáborgarar. — Þeir æpa upp um verkföll og bar- áttu, vopn og stiætisvígi, án þess að þeir hafi nokkurntíma hugleitt skilyrðin fyrir framkvæmd veik- falla og bardaga. Oft heflr það líka komið í ljós, að slikir piltar snéru baki við öllu, þegar i hart fór. Þeir' eru hættulegir, einkum vegna þess, að í svona æði veiða þeir jafnan óánsegðir með stéttar- pólitik, sem gæta vill ábyrgð trtil- finningar og alvöru. Endirinn verð- ur svo oftast sá, að þeir lenda í kjafti ábyrgðarlausra agitatora facis- mans". — Er hægt að fá sannari lýs- ingu af islenzkum kommúuistum en þetfca ? — Það er v.irla hugsan- legt. ÖU sömu einkermi eru áber- andi : Æðið, ábyrgðavleyaíð, gifur- yiðin, þekkingarleysið og óná- kvæmnin. Þcir eru engir kommún- iitar, heldur bara dulbúuiv leigu- sveinar ihaldiins til þess að naga utamir Alþýðuflokknum. — En hér þaif enginn 'að óttasfc þá. Þeir fæla fólk frá fiér sjálfir, og þjnppi verka- fólki fastar um þess tlokk — Alþýðuflokkinn, Lsrður glðpur. f seinasta Vesturlandi segirSteinn um sjíilfan sig, að hann hafl favið víða, lesið margar fróðlegar bækur, haft góða kennara og því lært sitt aí hverju. — Ekki vantar d.ýlduina ! ! Og þó virðist hann oftist eins og ámatlegur skýjaglópur eða hálfviti, þegar svara er leitað hjá honum, jafnvel þó um auðvelt efni og hversdagalegt sé sputt. Sfcutull beindi þeivri spurningu til hans fyrir skemmstu, hvort bonum þætti viðeigandi, að MJgnúa Guð- mundsson gegndi æðsta löggæzíu- starfl þjóðarinnar, meðan mál hans væri undir rannsókn, þar eð Magnús hefði sjalfur talið óviðeig- andi, að Einar Kinarsson gegndi samskonar — og þó óveglegra staifl, meðan hans málværi rann- sakað. Euginn heilvita maður getur svarað þessu á aðra lund en þá, að það virðist auðsætt, að Magnús víki úr sæti dómsmálaráðherra,fyrst hann vék Einari EinarssyDi úr sinni stöðu, þegar eina var ástatt með hann. En Steinn þvælir bara um Sam- vinnufélagið og Sopbíu Bertelsen í Álftafirði. Það var líkt gifum hans og lærdómi. Eitt af því, sem Mignús er sak- aður um, er það, að hann hafi sem lögfræðingur ráðið gjaldþvota kaup- manni í Rjykjavík, Cirsten Beh- rens, til að greiða einum lánar- d;ottni sínum £50 þúsundir króoa á koitnað hinna, og bar með geit sig sekan um hlutdaild í sviksam- legum gjaldþrotum — þar við hætist svo sakarefoi Guðm. Ól. — Hvað finnur Sieinn nú skyít með þsssu og framkomu Samvinnufé- 'lagsins við s na lánaid ottna ? Eða hvaða hli?>stæðu við þwtt.a er að finna í að-itoð rninni í máli Sophíu Berthelsen ? É; hatði ætlað mér í lengstu lög að hlífa Hilidðii á Gruud við því að fletta ofan af framkomu hans og „íhald-saðalsins" í Álftafiiði í féflettingarmali hans á hyndur einstæðingíkonu, en fyrst Steinn þessi er sa fávaðiingur að d aga það mal ftaui i opmberar umiæður, með aðdótr.unum um.að ég hljóti, vegna minna afskifta, að vera jafn sakur M tgnúsi Gjðmundí- syni fyiiv afakifti hans af gjaldþioti Behrens, þi er ekki hæ^t að þegja lcngur. Euda skal nú mál þetta itskið svikalanst aður eu langt, ura bður. Mi Hjlidór þskka ritsíjóra Vesturlandsfyiir þann bjamar grtiða. líannibitl VíildimíirstiOn. Slúðfi hnekkt Nú upp á síðkastið hefur mikið verið skráfað manna á milli hér í bæ og nágrenni um slæma fjir- hagslega afkomu bæjarins, sem keyrði nú svo um þverbak, að fastir starfsmenn bæjarins ættu inni margra mánaða laun, er ekki fengjust útborguð. Ekki er því að neita, að fjárhagslegar ástæður bæjarins eiu mí mjög erfiðar og að erfitt hefir verið að standa í skilum við staifsmenn bæjiríns, þ6 ekki sé það eins bölvað og sumir vilja vera láta. Ttl þess að allir geti séð hið sanna í þessu máli, birtí ég hór, hverjir hinna föstu starfsmanna eiga inni hjá bænum af launum sínum og hve mikið, að frádregnum útsvörum og öðrum gjöldum. — Launin eru talin til nóvemberloka:

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.