Skutull

Árgangur

Skutull - 11.11.1932, Síða 3

Skutull - 11.11.1932, Síða 3
SKUTULL 3 hún ekki á þeasum stað. Auk þess leit nefndin evo á, að hér væri ekki um eignarrétt umsækjanda að ræða, þar sem skilriki lægju ekki fyrir um eignarétt Péturs á lóð- inni, enda ekki greidd af lienni nein gjöld i yfir 20 ár. 3. Fátaskranefnd hafði afgreitt 8 erindi um fátækra- mál, þar af tvær styrkbeiðnir, er hún féllst á. 4. Veganefnd lagði fram skýrslu um unnar jarða- bætur frá því i oktöbar 1931, sarnkv. tillögu Finns Jónssonar frá næstsiðasta fundi. Alls hefir bærinn á þessu tima- bili lagt fram til atvinnuböta kr. 37 B66.90, þar af tekið til láus úr Bjargráðasjóði kr. 9 000. Sainkv. samþ. Alþingis á likjssjöður að að leggja fram á móti kr. 18 783.45 en hefir lagt fram kr. 7 000.00 Á eftir að leggja fram „ 11 783.45 Gangi að óskum af fá þennan etyrk, er upphæðin kr. 11 783.45 „liandbæru bæjarsjóði til aubinna atvinnubóta, og er þvi fræðsla fyrir Stein um „handbæra féð“, sem hann gat ekki skilið i að væri til, og fannst svo hlálegt, að talað væri um i tillögu Finns. Var bæjaratjóra falið að ganga fyrst og fremst eftir þessum styrk við atvinnubótanefnd og likisstjórn og ennfremur til aukinna atvinnu- böta i haust í samræmi við vænt- anlega ásetlun, KOMMÚNI3TAR OG SANNLEIKURINN — Fih. hreinsun, og er sérstaklega stefnt gegn þeim, sem dólgslegast láta í kommúnistaflokknum norska og þykjast þannig vera róttækastir. Eftiifarandi klausa er í þairri grein : „Þeir eru engir kommúnistar, heldur bara þiferhausar og ærsla- belgir. Stóiyiðin eru meiri en nóg, og þeir þykjast öllum róttækari, en þá skortir, vegna æðisins, sem á þeim er, alla hæfileika til að meta réttilega og gera sér grein fyrir stéttaraflinu og baráttuskilyiðunum. Þeir eru oiðnir það, sem Lsnin kallar s"Wild gewordene Kleinbiir- gei * o : óðir smáborgarar. — Þeir æpa upp um verkföll og bar- áttu, vopn og stiætisvígi, án þess aö þeir hafi nokkurntíma hugleit.t skilyrðin fyrir framkvæmd veik- falla og bardaga. Oft hefir það líka komið í ljós, að slikir piltar snéru baki við öllu, þegar í hart fór. Þeir eru hættulegir, einkum vegna þess, að í svona æði verða þeir jafnan óánægðir með stóttar- pólitik, sem gæta vill ábyrgð trtil- finningar og alvöru. Endirinn verð- ur svo oftast sá, að þeir lenda í kjafti ábyrgðarlausra agitatora facis- rnans", — Er hægt að fá sannari lýs- ingu af islenzkum kommúuistum en þet.ta ? — Það er v.irla hugsan- legt. Öll sömu einkenni eru áber- andi : Æðið, ábyrgðarleyaið, gifur- yiðin, þekkingirleysið og óná- kværnnin. Þcir eru engir kornmún- istar, heldur bara dulbúnir leigu- sveinar ihaldrins til þess að naga utanúr A'.þýðuflokknum. — Eu hér þaif enginn áð óttast þá. Þeir fæla fólk frá rér sjálfir, og þjapp i verka- fólki fastar um þess flokk — Alþýðuflokkinn, Lærður glðpur. í seinasta Vesturlandi segirSteinn um sjrlfan sig, að hann hafi farið víða, lesið rnargar ftóðlegar bækur, haft góða kennara og þvi lært sitt aí hverju. — Ekki vantar drýldnina ! ! Og þó virðist hann oftast eins og ámatlegur skýjaglópur eða hálfviti, þegar svara er leitað hjá honum, jafnvel þó um auðvelt efni og hversdagslegt sé spuit. Skutull beindi þeirri spurningu til hans fyiir skemmstu, hvort bonum þæt.ti viðeigandi, að Mrgnúa Guð- mundsson gegndi æðsta löggæzíu- starfi þjóðarinuar, meðan mál hans væri undir rannsókn, þar eð Magnús hefði sjalfur talíð óviðeig- andi, að Einar Kinarsson gegndi samskouar — og þó óveglegra staifl, meðan hans mál væri rann- sakað. Euginn heilvita maður getur svarað þessu á aði a lund en þá, að það virðist auðsætt, að Magnús víki úr sæti dómsmálaráðherra,fyrst hann vék Einari Einarssyni úr sinni stöðu, þegar eins var ástatt með hann. En Steinn þvælir bara um Sam- vinnufélagið og Sophíu Bertelsen í Álftafirði. Það var líkt gáfum hans og lærdómi. Eitt af því, sem Mrgnús er sak- aður um, er það, að hann hafi sem lögfræðiogur ráðið gjaldþrota kaup- manni í R^ykjavík, Cirsten Beh- rens, til að greiða einum lánar- diottni sínum f>G þúsundir króna á koitnað hinna, og bar með geit sig sekan um hlutdaild í sviksam- legum gjaldþrotum — þar við hætist svo sakarefoi Guðm. Ól. — Hvað finnur Sieinn nú skyit með þsssu og framkomu Sainvinnufé- "lagsins við s tia lánaid ottna ? Eða hvaða hliöstæðu við þett.a er að finna í aðetoð miniii í máli Sophíu Berthelsen ? É { hatði ætlað mér r lengstu lög að hlífa Hrlidóii á Gruud við því að fletta of.in af framkomu hans og „íhaldraðalsins" í Álftafiiði í féflettingarmali hans a hendur einstæðingskonu, en fyrst Steirrn þessi er sa fáráðlingur að d aga þuð mal fram í op.nberar umiæður, með aðd ótr.unurn urn,að ég hljóti, vegna miuna afskifta, að vera jafn sekur M tgnúsi G jðmundr- syni fyiir afakifti hans at gjaldþroti Behrens, þ i er ekki hægt að þegja lengur. End.i skal nú mál þotta lakið svikalcuist, aður eu langt urn liður. Mi Hjlldór þakka ritstjóra Vesturlandsfyiir þann bjatnar gr> iða. Haniiibiil Valdimiirsson. Slúðri hnekkt Nú upp á síðkastið hefur mikið verið skrafað manna á milli hór í bæ og nágrenni um slæma fj rr- hagslega afkomu bæjarins, sem keyrði nú svo um þverbak, að fastir starfsmenn bæjarins ættu inui margra mánaða laun, er ekki fengjust úrborguð. Ekki er því að neita, að fjárh3gslegar ástæður bæjarins eiu nú mjög erfiðar og að erfitt hofir verið að standa í skilum við starfsmenn bæjaríns, þó ekki sé það eins bölvað og sumir vilja vera láta. Td þess að allir geti séð hið sanna í þessu máli, birti ég hór, hverjir hinna föstu starfsmanna eiga inni hjá bænum af launum sínum og hve mikið, að frádregnum útsvörum og öðrum gjöldum. — Launin eru talin til nóvemberloka:

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.