Skutull

Árgangur

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 11.11.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L E Bjöm H. Jónsson kr. Hans Einarsson „ Þorleifur Bjarnason # Lúðvíg GuCmundsson , Haraldur Leósson „ Guðm. G. Hagalín , Ingólfur Jónsson „ Jón Brynjólfsson , Jens Hólmgeirsson Samtals kr. 196 00 114.00 112.00 205.79 1300.00 176.37 288.94 300 00 900 00 3 593 10 Við vegi og götur hefir verið unnið í sumar fyrir um 26 000 kr. þar af er ógreitt um 1200 kr. Því hefir verið dieift út um þæinn og víðar, að menn væiu neyddir til að taka út vinnu sína í rándýium vörum. Þar til er því að svara, að mikið af úttektinni hefir veiið fyriríram borgun til þeirra, sem ekki gátu beðið þangað til vinnulistar voru lagðir inn á skrif- stoluna. Þá hafa allir fengið 5 °/0 afslátt af vöruúttekt sinni að einum manni undanteknum, sem ég lofaði að ábyrgjast greiðslu fyrir, en at- hugaði ekki að láta skrifa í reikn. bæjarsjóðs. Tek ég þetta fram sökum þess, að einmitt þessi mað- ur hefir gert þetta að opinberu umræðuefni, og vildi hann láta þr.ð sanna illa meðferð í viðskiftum á þeim, sem unnið hafa hjá bænum í sumar. ísafirði. 8. nóv. 1932. Jón Pétnrsson. Verklyðsfnlllrúar. Af starfssvæði Alþýðusambandr Vestfiiðingafjóiðungs hafa þessir verið kosnir í verklýðs- og sjó- mannafé ögum til þess að sitja 11. þing Alþýðusambands íslands: Frá B ildri: Finnur Jónsson, Hannibal Valdimar3son, Hgrún Guðmundsdóttir. Sjómannafól. ísafjaiðar: Eirikur Einarsson, Pótur Sigurðsson. Jafnaðarmannafél. ísafjaiðar : Vilmundur Jónsson. Verklýðsfél. Álftfirðinga: Lúðvig Albertsson. Verklýðsfél. Sléttuhrrpps: Gunnar Friðriksson. Ve klýðsfél. Hnífsdælinga: Ingimar Bjarnason. Ve:klýðsfél. Bolungavíkur: Guðjón Bjarnason. Æskumenn! Gætið skyldu yðar gagnvart foreldrum yðar, ættingjum og yður sjálfum. Kaupið yður í tima tryggingu lijá „Andvöku“ við yðar hæfi. — Þér, sem eruð tryggðir, getið „AndvÖku'4 við vini yðar og kunningja! Umboðsmaður: XXelgi G\^6rrL\^ndsson, Silfurgötu 5. Bestu norskar kartöflur 10.00 polsisin lOO k:g. s.so — so — Verklýðsfél. Súgandi : Guðjón Jóhannsson. Veiklýðsfólag Þingeyrar: Siguiður Breiðfjorð, Verkiýðsfélag Patreksfjarðar: Guðfinnur Einarsson, Siguijón Jónsson, Johannes Gislason. Kanpkáginuartilraiiiifr íhnldsins í U.vík og’ nflcióingar þeirra. Ihaldið i Reykjavík ákvað, i trausti kosDÍogasigurs síns, að lækka kaupið í atvinnubótavinn- unni úr kr. 1,36 niður i kr. 1.00 á klst. Tjáðu ekki mótmæli jafn- aðarmanoa, og var svo vinnan stöðvuð á miðvikudsgsmorguninn sl. Siðan var bæjarstjórnarfundur kl. 10 f. h. Safnaðiit fjöldi manns kringum fundarhúsið og húsið sjálft var fullt af fólki. Var um- ræðum útvarpað og gjallarhorn höfð úti, svo að mannfjöldinn gæfci heyrt, hvað fram fór. Fyrir hádegi töluðu þeir jafnaðarmenn- irnir Stefán Jóhann. Sigurjóa Ólafsson og Ólafur Fiiðriksson. Einnig töluðu þrir af íhaldinu. FuDdaihlé var frá 12 — 1, en þá er fundur hófst aftur, og Jakob Möller byrjaði að tala, hóLt óró í húsinu, og sagði þá foreeti, Pétur Halldórsson. fundi slitið. Jqfnaðarmannafulltrúarnir leituðu nú samninga við Pétur, og lofaði hann að samþykkja, að kaupið í atvinnubótavinDunni hé’.dist ó- breytt. Voru framsöknarmennirnir samþykkir þvi, að kaupið væri ekki lækkað, og var þvi fenginn meirihluti fyrir því, að vinna héidi áfram með kr. 1,36 á klst. Eu kommúnistar tjáðu sig ekki veita fundarfrið, nema Pétur lof- aði að vera með því að bæta þegar 150 manns i vinnuoa. Þessu tjiði Pétur sig mótfallinn, og hélfc þá háreystin éfram. Var þá lög- reglunui skipað að ryðja salinn, og hófst nú bardagi. íhald^bæiar- fulltrúarnir flúðu allir nema Pétur, og sluppu hver heirn til sln. Enginn at bæjaifulltrúunum tneidd- ist, en allmargir lögreglumenn og aðrir, sem tóku þátt í orrahríðioni. Morguninn eftir var Dagsbiúrtar- stjórnin búiu að ná fullu satrikoum' lagi um, að vinna héldi áfram fy ir satna kaup og áður. Siytmlur Eserrrz hefir verið skipaður hér bæjar- fógeti og sýslutnaður i Isaíjarðar- sýslu. Déimir fnllinn f máli Miijriiú^ar dúmsmálnrátlherra og Delireiis hnui)- mnniis. Á miðvikudaginn kvað Hei maun Jónasson lögi eglustjóri upp dóm í hinu marguintalaða máli Magnúsar dómsmála- ráðherra og Behrens kaupmatms. Dæmdi liann hinn fyrrnefnda í ló duga, en liinn síðarnefnda í 40 daga fangelsi, hvort- tveggja óskilyrðisbundið. Magnús hcfir beð.ð um iaum frá ráðhe'rastörfum. Ábyrgðarmaður: Finnur Júnsson. Prentsmiðja Njarðar. »

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.