Skutull


Skutull - 19.11.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 19.11.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 19. nóvember 1932. 45. tbl. Þeir þvo hendur sinar eins og Pilatus. Atburðir þeir, sem gerðust í sarn- bandi við bæjarstjórnarfurjdinn í Reykjavík hinn 9. þ. m., hafa vak- ið hina mestu athygli, og er það að vonum. ítialdsblöBin flytjalangar og æstar greinar um málið, og þvær flokkurinn vandlega hendur sínar af þessum atburðum og seg- ir : Sýkn er ég ! — Hér var Steini ritstjóra Eæilsiym' skki tiúað fyrir að skrifa um málið í Vesturland, þrátt fyrir það, að hann hatfji ný- lega meðtekið með mestu blíðu refsivönd Sigurðar Kristjánssouar og sagt eins og góðu börnin : — E? skal aldrei, aldrei gera það aftur ! En nú muna menn það, að Pi- latus sálaði var ekki eins hreinn og hann vildi vera Játa, og væri nú ekki úr vegi að athuga, hvort eins muni ekki vera um þann flokk er nú hrópar: Sýkn er ég! Það er alkunna, að íhaldsflokk- urinn hefir ávalt ráðið lögum og lofum í Reykjavík, síðan hann var stofnaður. — Hann hefir haft þar meirihluta í bæjarstjórn, og ekki sér svo sem að nauðugu. — Hann hefir hrósað bæði fyrir kosningar og endrarnær E«r og sinni getu, taljð sig einan færan um að sjá öllu borgið. Og honum hefir til þessa tekist að telja meiri hluta Riykvikinga trú um, að ekki jafn- ist neinn stjórnmálaflokkur á við hann. Á Alþingi hefir flokkur í- haldsmanna haft marga fulltiúa, og ekki hefir vantað, að þeir létu ditt yfir fyrirhyggju sinni fyrir altnenningsheill í landinu. — Hvað hefir svo íhaldið í Reykjavík og a Alþingi gert til að koma í veg lyrir þau vandræði, sem eru fyrsta og stærsta orsök atburða eins og >eirra, er gerðust um daginn ? — . Bókstaflega ekkert. — Jafnaðar- menn á þingi biru fram í fyrra- sumar frumvaip til laga, sem átti að tryggji afkomu verkalýðsins í landinu a kotnandi krepputíma- bili, sem þá var fýrirsjáanlegt. Þetta fiumvaip var virt að vettugi í þinginu og ekke.it sett í staðfun. Jafnaðarmenn a þingi og i bæjar- 8tjórn Reykjavíkur hafa aftur og aítur bent á leiðir, sem fara ytði, ef allt ætti ekki að komast í öng- þveiti, " en íhaldið hefir ekki gefið gaum pð slíku. Togaraflotinn hefir legið aðgeiðalaus mánuð eftir mán- uð, oar ástaud allt farið dagversn- andi. Ekkeit hefir borið á ábyrgð- artilfinningu eða úrtæf'um hjá hiuum kjöinu íhaldsfulltrúum bæjarins. Vist er ástand vont viðar en í Reykjavík, en bæði jafnaðarmenn á fsafiiði og í Hafnaifirði hafa stofn- að til atvinnureksturs, sem, þrátt fyrir alla eifiðleika, hefir kom- ið að afarmiklu gagni. Þessa við- leitni jifnaðarmanna hafa svo íhaldsmenn afflutt um leið og þeir hafa haldið að sór höndum, sjá- andi neyð og vandiæði aukast og magnast í kiing um sig. Peir hafa brugðist, þegar mest reið á. Þeir- hafa horft á það ástand þróast, sem leiddi af sér atburðina um daginn, án þess að hreyfa hönd eða fót á þingi eða í bæjarstjórn Reykjavíkur. Og nú eru það úrræði þeirra, að auka lög- regluna um 100—150 manns og vopna þessa nýju lögreglu með 18 þumlubga löngum eikarkylíum. Það er'þdirra kreppuiáðstöfun ! ! — En vera kynni, að þessi eikaraxar- skðft yrðu flokknum þau afleið- ingaríkustu axarsköft, sem hann hefir gert til þessa. Yerklýdsmál. Sumbandsþing: Alþyðasnmbands íslniids. Þingið var sett hinn 12. þ. m. eins o? til Btóð, og voru mættir 83 fulltrúar frá. . 32 félögum á eftittöldum stöðum: Rsykjavik, Hafnarfitði, Noiðfiiði, Seyðisfirði, Akureyri, Siglufitði, Blönduós, Hvammstanga, Hér.tuhrerpi, Súða- vík, ísafirði, Hnífsdal, Eolungavík, Súgandafiiði, Þingeyii, Patreksfirði, Stykkishólmi, Hellissandi og Borg- arnesi. Fulltrúum frá verkalýðsfé- lögum Akuieyrar og Kskifjarðar, ásamt fulltrúum frá fólagi prentara, var neitað um þingsetu, þar sem þeir vildu ekki skiifa undir yfir- lýsingu um, að þeir væru ekki í neinum Cðrum stjórnmálafiokki en Alþýðuflokknum. Var það og svo, að félögin á Eskifirði og Akureyri skulduðu skatt til Sambandsins. — Skýrsla sambandsstjórnar sýndi, að síðan . á síðasta sambandsþingi, 1930, hafa bætst 16 félög í Sam- bandið og 3203 félagar, og eru nú fólagar orðnir 9203, en á árunum 1928—30 bættust í^ambandinu að- eins 748 félagar. Mörg mál hefir þingið tekið fyrir og mikill áhugi verið þar ríkjandi. í sambandsstjóin hlutu kosningu : Úr Reykjavík Jón Baldvinsson, for- seti, Héðinn Valdimarsson, varafor- seti, Stefán Jóhann Stetánsson, ritari, Sigurjón Óiafsson, Jón Guð- laugsson, Guðmundur Oddsson, Jó- hanna Eigilsdóttir, Ingimar Jónsson og Jón A. Pétursson. Af Suðurlandi utan Reykjavíkur: Emíl Jónsson, Hafnarfirði og Óskar Jónsson s. st. Af Vesturlandi: Finnur Jónsson og Guðmundur Gíslason Hagalín. Af Norðurlandi: Erlingur Friðjónsson, Akureyri, og Gunnlaugur Sigurðsson, Siglufirði. Af Austurlandi: Haraldur Guðmundsson, Seyðisfirði, og Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Frá atgerðum þingsins verður nánar skýrt í næsta blaði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.