Skutull

Årgang

Skutull - 19.11.1932, Side 1

Skutull - 19.11.1932, Side 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. » X. ár. ísafjörðnr, 19. nóvember 1932. 45. tbl. Þeir þvo hendur sinar eins og Pílatus. AtbarSir þeir, sem gerbust í sam- bandi við bæjarstjórnarfuudinn i Reykjavík hinn 9. þ. m., hafa vak- ið hina mestu athygli, og er það að vonum. íualdshlöðin flytja langar og æstar greinar um málið, og þvær flokkurinn vandlega hendur sinar af þessum atbuiðum og seg- ir : Sýkn er ég ! — Bér var Steini ritstjóra Emilsryni skki trúað fyrir að skrifa urn málið í Vesturland, þrátt fyrir það, að hann hafði ný- lega meðtekib með mestu blíðu refsivönd Siguiðar Kristjánssonar og sagt eins og góðu börnin : — Eg skal aldrei, aldiei gera það aftur ! En nú muna menn það, að Pi- latus sálaði var ekki eins hreinn og hann vildi vera láta, og væri nú ekki úr vegi að athuga, hvort eins nruni ekki vera um þann ílokk er nú hrópar: Sýkn er ég! Það er alkunna, að íhaldsflokk- urinn heflr ávalt ráðið lögum og lofum í Reykjavik, siðan hann var stofnaður. — Hann heflr haft þar meirihluta í bæjarstjórn, og ekki sér svo sem að nauðugu. — Hann heflr hrósað bæði fyrir kosningar og endramær tér og sinni getu, talið sig einan færan um að sjá öllu borgið. Og honum heflr til hessa tekist að telja meiri hluta Rsykvíkinga trú um, að ekki jafn- ist neinn stjórnmálaflokkur á við hann. Á Alþingi hefir flokkur í- haldsmanna haft marga fulltiúa, og ekki hefir vantað, að þeir létu ditt yfir fyrirhyggju sinni fyrir almenningsheill í landinu. — Hvað hefir svo ihaldið í Reykjavík og a Alþingi gert til að koma í veg tyrir þau vandræði, sem eru fyrsta og stærsta orsök atburða eins og þairra, er gerðust um daginn ? — Bókstaflega ekkert. — Jafnaðar- menn á þingi biru fram í fyrra- sumar frumvaip til laga, sem átti að tryggj i afkomu verkalýðsins í landinu a komandi krepputíma- bili, sem þá var fýrirsjáanlegt. Þetta fiumvaip var viit að vettugi í þinginu og ekkeit sett í staðfnn. Jafnaðarmenn a þingi og í bæjar- stjórn Reykjavíkur hafa aftur og aftur bent á leiðir, sem fara ytði, ef allt ætti ekki að komast i örtg- þveiti, ' en íhaldið hefir ekki geflð gaum að sliku. Togaraflotinn hefir legið aðgeiðalaus mánuð eftir mán- uð, 02 ástand allt farið dagveisn- andi. Ekkeit heflr borið á ábyrgð- artilfinningu eða úrtæfum hjá hiuum kjömu thaldsfulltrúum bæjarins. Víst er ástand vont viðar en í Reykjavík, en bæði jafnaðarmenn á ísafiiði og í Hafnaifirðí hafa stofn- að til atvinnuieksturs, sein, þrátt fyrir alla eifiðleika, heflr kom- ið að afarmiklu gagni. Þessa við- leitni jafnaðarmanna hafa svo íhald3menn aíflutt um leið og þeir hafa haldið að sór höndum, sjá- andi neyð og vandiæði aukast og magnast í kiing um sig. Peir hafa brugðist, þegar mest reið á. Þeir hafa horft á það ástand þróast, sem leiddi af sér atburðina um daginn, án þess að hreyfa hönd eða fót á þingi eða í bæjarstjórn Reykjavíkur. Og nú eru það úrræði þeirra, að auka lög- regluna um 100—150 manns og vopna þessa nýju lögreglu með 18 þumlunga löngum eikarkylíum. Það er' þeirra kreppuiáðstöfun ! ! — En vera kynni, að þessi eikaraxar- sköft yiðu flokknum þau afleið- ingaríkustu axarsköft, sem hann hefir gert til þessa. Yerklýdsmál. Sumbandsþing' Alþyðiisnmbands íslnuds. Þingið var sett hinn 12. þ. m. eins o? til stóð, og voru mættir 83 fulltiúar frá. . 32 félögum á eítiitöldum stöðum: Rsykjavik, Haínarfiiði, Noiðfitði, Seyðisfirði, Akureyri, Siglufitði, Blönduós, Hvammst.anga, sléttuhreppi, Súða- vík, ísafirði, Hnífsdal, Eolungavík, Siigandafiiði, Þingeyii, Patreksfirði, Stykkishólmi, Hellissandi og Borg- arnesi. Fulltrúuna frá verkalýðsfé- lögum Akuieyrar og lískifjarðar, ásamt fulltrúum frá fólagi prentara, var neitað um þingsetu, þar sem þeir vildu ekki skiifa undir yfir- lýsingu um, að þeir væru ekki í neinum öðrum stjórnmálafiokki en Alþýðuflokknum. Var það og svo, að félögin á Eskifirði og Akureyri skulduðu skatt til Sambandsins. — Skýrsla sambandsstjórnar sýndi, að siðan . á síðasta sambandsþingi, 1930, hafa bætst 16 félög í Sam- bandið og 3203 félagar, og eru nú félagar oiðnir 9203, en á árunum 1928—30 bættust t-ambandinu að- eins 748 íélagar. Mörg mál hefir þingið tekið fyrir og mikill áhugi verið þar ríkjandi. í sambandsstjótn hlutu kosningu : Úr Reykjavík Jón Baldvinsson, for- seti, Héðinn Valdimarsson, varafor- seti, Stefán Johann Stetánsson, ritari, Sigurjón Óiafsson, Jón Guð- laugsson, Guðmundur Oddsson, Jó- hanna Eigilsdóttir, Ingimar Jónsson og Jón A. Pétursson. Af Suðurlandi ptan Beykjavíkur: Emíl Jónsson, Hafnarfirði og Óskar Jónsson s. st. Af Vesturlandi: Finnur Jónsson og Guðmundur Gíslason Hagalín. Af Norðurlandi: Erlingur Friðjóusson, Akureyri, og Gunnlaugur Sigurðsson, Siglufirði. Af Austurlandi: Haraldur Guðmundsson, Seyðisfirði, og Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Frá atgerðum þingsins verður nánar skýrt í næsta blaði. <

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.