Skutull

Árgangur

Skutull - 19.11.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 19.11.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 og írskrar mennÍDgar og norrænn- ar. Ennfremur aettar- og étthaga- tilfinningar annarsvegar og frelais- þrár og bagsmuna hinsvegar. Eru margar lýsingarnar mjög stór- felldar, en um leið eennilegar, þvi að höfundur er hvergi hlutdrægur, heldur lætur hvern málstað og og hverja persónu njóta saunmælis, eftir því, sem haon kann bezt tök á. Mjög hrifandi er lýsÍDgin á heimþrá Norðmanna og Ira, sem svo þegar til kemur una sér eltki heldur i ótthöganum. Þeim fer sem Stefáni Klettafjallaskáldi, er hann _ segir : Eg á orðið einhvernveginn ekkert föðurland. En naesta kyDslóð er búin að festa rætur i isleDzkri jörð. Hjá henni er þráin eítir hinu gamla ættlandi aðeins hæfileg hvöt til að leita sér fiægðar og frama, en hér á íslandi er hennar föðurland. Persónulýsingarnar eru einhveij- ar þær beztu, sem eftir Kristmaun liggja. Er lýst þarua mörgum og ólikum persónum, og má segja, að þær standi allar jafn Ijóslifandi fyrir lesandanum. Náttúrulýsing- arnar eru hinar fegurstu, og stór- lirífandi er lýsingin á íslandi, er landnemarnir sjá það ósnortið i hinni dásamlegu sumardýrð. Held- ur auðsjáanlega heimþrá höfundar á pennanum, er hann skrifar þá lýsingu, og vart mun finnast feg- urri, en þö sannaii lýsing á Is- landi. Mál og still er hvorttveggja með égætum, glæsilegt sérkenDÍ- legt, en þó ekki nein tilgerð. Gallarnir á bókinDÍ sem skáld- riti eru helst þeir, að frésögnin er stundum nokkuð lötrandi og langdregin. Og svo er lokakaflinn- Hann er ágastlega skrifaður og út af fyrir sig hrifandi, en liann minnir um of á lokaþáttinn i Livets Morgen og þykir mér fyrir mitt leyti þetta vera ókoscur all- veigamikill á jafn glæsilegu og tilþrifamiklu skáldverki og bókin i raun og veru er. Kristmanni dettur svo margr veigamikið og áhrifaiikt í hug, að hann á ekki að þurfa að stæla það, sem hann áður hefir skrifað. — — En ef til vill er það svo, að ýmsum kann að fÍDnast þetta ekkert lýti á bók- inni, og þó að það verði yfirleitt talið lýti, þá hefir hún samt ærið sér til ágætis. (jiuömumlnr Gíslagon Hagalín. „Ekkert lært og engu gleymt.” Masaús Gaðmsnússon fer, orj Ölafnr Thors kemur i staðinn. Það þóttu undur mestu, þegar ihaldsflokkuiÍQn gerði Magnús Guðmund<ison að dómsmálaráð- herra, þvi hvað sem öðru leið, þá hafði þó löglegur dómsmálaráð- lierra ríkisins ákveðið, að höfða skyldi sakamál gegn Magnúsi, og ilokkurinn, sem 'slíkur, gat livorki sagt frá né til um sekt hans. Þá þóttu það einnig undur mikil, þegar Magnús vék úr stöðu skip- stjóranum á Ægi, sakir þess, að hafin var gegn bonum rannsókD, en sat sjálfur aem fastast. Nú hefir Magnús verið dæmdur sekur, og hann sagt af sér. — Ihaldsblöðin telja dóminn alraDgan vegna þess, að Hermann Jóuasson sé fiamsóknartnaður og hafi þegið embætti sitt af Jónasi frá Hriflu.- — Telja blöðin ennfremur, að Magnúsi sé vis sýknun í ILesta- létti. Dómurinn befir þegar verið birtur, ásarnt forsendum, í sunn- anblöðunum, og getur fólk þar kynnt sér hanQ og forsendurnar. En aDDars er það ekki ný bóla, að ihaldsblöðin telji þá dóma ranga, sem ganga gegn þeirra flokki, og steodur þar næst að minna Ísíirðinga á skammir Vest- urlands út af dóminum i Hnífs- dalsmálinu. Og þar sem ibalds- menn telja dóminn rangan af því, að framsóknarmaðurinn HermaDn Jónasson kvað hann upp, þá liggur nærri að benda á, að sam- kvæmt þeirra hugsunargangi beri ekki að taka alvarlega sýknudórn, er Hæ<tiréttur kuDni að kveða UPP yfif Magnúsi, því að i Hæsta- rétti sitja að eins ihaldsmenD. Hvernig er svo val flokksins á nvja dómsmátaráðlierranum í þess- aii bjargráðastjórn, ssdi átti að verða. Sá maður, sem orðið hefir fyrir valinu, er ekki aðeins fjandsamlegur öllum verklýðssam- fökum og allri jafnaðarmennsku, sem stærsti atvinnurekandi, fisk- kaupmaður og forÍDgi atvinnurek- enda, heldur er lika ein9 ástatfc um hann og Magnús, þegar hann tók við embætti. Ólafur er einnig undir rannsókD, fyrirskipaðri af dómsmálaráðherra framsóknar- flokksins, þess flokks, sein nú, á- samt ihaldsdokknum, ber ábyygð á stjórn landsins. Má segja um íhaldsflokkinn, að hann hafí ekkert lært og engu gleymt. — ((L.ík í lestinni” Hér Iiefir áður verið bent á lýsingar Páls Kolka,- íhaldslæknis i Vestmannaeyjum, á Sjálfstæðis- flokknum svokallaða. I seft. sl. skrifar hann ennfremur á þessa leið um ihaldið í blað sitt „Gest“ : „Sjálfstæðisflokkurinn siglir með lik í lestinni, ekki eitt, lieldur mörg. Það eru þeir mörgu, sem eru svo miklir einstaklingshyggju- menn, að tillitið til heildarinnar, þjóðfélagsins eða bæjarfélagsins, iná sin einskis lijá þeim i sam- anburði við eigÍDhagsmuni þeirra sjálfra eða annara, sem likt eru settir í þjóðfélaginu. P y r i r þessum mönnum vak- ir engin önnur flokks- hugsjón en sú, að geta látið aðra vinna fyrir sig fyrir lagtkaup. Þeir eru á móti öllum framfaramálum, verklegum og menningarlegum.u — Pinnst mönnum þetta ekki furðu snjöll lýsing hjá Kolka lækni á flokksmönnUm sínum ? G'uilrófjurr 9,50 pr. 60 kg. KAUPFÉLAGIÐ KYHDILL er timarit alþýðunnar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.