Skutull


Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 1
SKUT Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörö", 28. nóvember 1932. 46. tbl. Verkamannasigurinn milili 9. nóYemkr. Kanpkúgun íhaldsins. Eins og kunnugt er, ætlaði meirihluti bæjarstjörnar (ihalds- fulltrúarnir) i Reykjavík að lækka kaup verkamanna i bæjarvinDunni þar um freklega þriðjung, eða niður í 6 krönur á-dag, þ«i nú er ekki unnt að vinna lengur en 6 tinaa á dag við útivinnu. Þeir, sem raesta vinnu fengu, nútu tveggja vikna vinuu rnánaðarlega og áttu því að fá til fratnfærslu sér og fjölskyldam , sinum 18 kr. á viku til jafnaðar. Þeir voru þö fæstir, sem fengu meira en e i n a vionuviku á máauði, og hefðu þvi meðal-vikutekjur þeirra orðið f> kirónixi' — segi og skrifa niu islenzkar 55-aura krónur. Þetta verða allir í^lendingar að vita, áður en þeir kveða upp harðorða áfellisdóma yfir verka- lýðnum i Reykjavik, sem, um leið og .haun átti höndnr sínar að verja, lét hart mæta hörðu, til að koma i veg íyrir slikt gjönæði, sem þarna átti að fremja. Signr verkam.'inun. UDdir forustu verklýðssamtak- anna i Reykjavík var farin hin lang stærsta og skipulegasta kröfu- ganga, sem hér á landi hefur sóst, 6unnudagion 6. þessa mánaðar. I henni töltu þátt urn 4-6 þúsund manns. — Allur þessi skari mót- mælti bæði við bæjarstjórn og ríkisstjórn kauplækkunartihaun ír haldsins. Og þessi sami skari verkamanna og -kvenna var það, /sem bar sigur ur bitum i viður- eigDÍnni við bæjarstjöm og lands- stjórn þ. 9. nóv. En sigurinn Hggtir i þvi einu,að kaupið var ekki lækkað. Bardagiun inikli. — Hinn Dýkjörni þingmaður Reykjavikurihaldsins, Pétur Hall- dórsson, lofaði fyrst að kætta vio áformuð kaupkúgunar-fólskuverk iiokksmanna sinna, þegar heilög reiði hins mikla múgs var orðin að þeim fellibyl, sem ekkert fær staðist. Átti, er hér var koinið, að setja fund i þriðja sinn og ganga frá samþykktinni um öb'eytt kaup, en þá var hugrekki ihaldskapp- anna brostið, og þeir flúnir, svo ekki var fundari'ært. Vissu menn þö af eÍDum þeirra BÍðri i kjallara fundarhústsins og étti að sækja hann, evo hægt væri að setja fundinn og samþykkja kröfu fólks- ins um óbre^'ttan Dagsbrúnar- taxta að tillögu Alþýðuflokksfuli- trúanna. — En áður en til þessa kjallaramanns náðist, beitti Her- mann Jónasson lögreglunni á þá, eem í húsinu voru, svo að fjöldi veikamanDu varð fyrir stórmeið.-ii um. Bar lögreglan borð bekki og stóla á fólkið i hú>inu og beitti óspart kyifum sioum. Kunnu heiðarlegir meDn, er þarna voru viðstaddir, þvi illa, að horfa á slikar siðleysisaðfarir við varnar- laust fólk og réttu verkamönnum, hvað spra hendi var næst þeim til varnar. Kom nii brátt i Ijós, að þeir þurftu engrar vægðar að biðja barsmíðavarga ríkisvaldsins, enda urðu þeir gjörsigraðir á skömmum tima. Er þvi utvarps- leiðrétting Hermanns lögreglu- stjóia um, að lögregluliðið befði sigrað i viðureigninni, skýlaus ösannindi eins og löagu er kvinn- ugt orðið. llverjir tnkn þát.t í bardiieannm? Enginn vafi er á þvi, að þarna var að verki óskiftur verkalýður Reykjavikurborgar úr öllura stiórn- málaflokkum. Hann sýndi aðeins það, sem þurfti að sýna, að hvorki bæjarstjórn né rikisstjörn, þó með sé talin vopnuð rögregla, er það f»rt að troða réttlætis- konnd alþýðunnar undir fótum eða kuga hana, ef hún rÍ9 sam- einuð gegn kúgurunum. — Hefðu Verklýdsmál. Frá Alþýðusnmbnndsþinginu. EÍDróma tóku falltiúar verka- lýðains afstöðu gegn ríkislögreglu- fargani landsstjórnarinnar. Daginn, sern uppvlst varð um næturkylfu- smiði Ólafs Thors, samþykkti þingið eftirfarandi tillögu, og var húa þegar birt i Alþýðublaðinu: „Ellefta þÍDg Alþýðusambands Islands mótmælir harðlega undir- buningi ríkisvaldsins til vopna- búnaðar í þeim tilgangi að stofna lögreglulið til þáttöku í vinnu- deilum gegn veikalýðnum. Jafnframt lýsir þingið þvi yfir, að verklýðssamtökin muni hik- laust beita sór fyrir hverskonar Framh. á 3. síðu. leikslokin orðið þau sömu, þö lögreglumennirnir. hefðu verið 100 eða 200. MunurinD er'aðetussá, að mannfall hffði oiðið meira og sennilega kostað tleiri eða færrí lifið. Ekki er því líklegt, að vara- lögregla Ólafs Thors og Ásgeirs komi i veg fyrir endurtekningu háskasamleara atburða af þessari tegund. Hún gerir þvert á móti hæctuna margfalda. Xógfétll herllðs — ekkl atvinnubótu! Reynt var að afsaka kauplækk- unarherferð ihaldsmeirihlutans í bæjarstjórn Reykjavíkur xmeð því, að segja, að i'é væri ekki til. En hvað segja rnenn nú ? — Viðbót- arlögregla og varalögregla, sem kosta a. m k. 1600 krónur á sólarhring eða ca. 550 I) ú s n n [) í r kröna á ári, hefir verið stofnuð tæpum hálfum mánuði eftir að bæjarstjórn og rikisstjórn svöruðu atvinnulausum mönnum neitandi nm fé til atvinnubóta. Hver vill taka það að eér að mæla sliku ráðslagi bót. Vill Sjálfstæðisflokk- urinn svokallaði kannske gera það? — Eða Framsókn Ásgeira og Jónasar?

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.