Skutull

Árgangur

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 28.11.1932, Blaðsíða 2
2 SKUTULL Menntamál. Lcjíffja Islcndins'ar Iilntfnllaleg’a mclra til nieniitauála en nOrar þjóðir? Það er ekki Dýtt að heyra þann són, að óhótlega só eytt til nienntamála hér á landi, og það þrétt fyrir þá alkunnu staðreynd, að allt það mesta og bezta, sem gert hefir verir til hagsbóta þjóðinni, er að þakka aukinni fræðslu. Ekki dregur það heldur úr þessum sóni þeirra manna, er einmitt sjálfir hafa fengíð of litla fræðslu til að geta metið bætt skdyrði i þassu efni, að það er menntun, sem við IslendÍDgar eigum það að þakka, að vjð erum metnir sem merkileg þjóð. Nýlega skrifaði Guðjón Guð- jónsson, skQlastjóri í Hafnarfirði. athyglisverða erein í Menntamál, blað íslenzkra kennara. GreÍDÍn heitir Skólarnálin og þjóðfélagið. Þar segir meðal annars : rI fjárlagaræðu á Alþingi 1928 skýrði Tryggvi Þórhallsson fiá því, að hann hefði Istið gera yfirlit yfir Ijárframlög úr lauds- sjóði og ríkissjóði Islauds tii menntamála mn allangt skeið undanfarið. Tek ég úr yfir-liti þessu aðeins nokkrar tölur. Sarn- kværnt þvi. sern þar segir, voru þes--i framlög úr landssjóði 1880 17.8 pCr. af öllum gjöldurn lands- ins það ár. Arið 1910 voru sömu framlög orðin 19,5 pCt. af gjöld- unrim, og komúst þau það ar hæst að hundraðstölu. En svo fer heldur að balla undan fæti 1928 - eða það ár, sem yfirlitið er gert, eru framlögin til menota- mála kornin niður i 9,9 pCt. af öllurn gjöldum landsins. Samkv. skýrslu fjarmálaráðhórra um tekjur og gjöld rikisins síðastliðið ár, hafa þessi ftamlög enn lækkað, svo, að þau nema hér um bil 8.8 pCt. af ríkisgjöldunum. Þanm'g hafa þá framlög ríkisins til mennta- mála lækkað að hundraðstölu á rúmum 20 árum siðastliðnum um ineira en helming. Mun það vera þveröfug þróun við það, sem gerst hefir í flestum öðrum menningar- ríkjum Evrópu á sama tíma.u Þá kemur yfirlit yfir, hvað ýmiss ríki i Evrópu greiða af öllum rikistekjunum til mennta- mála. Er það tekið eftir The Bulletin of tho International Bu- reau of Educatioo, jan. 1931, sem gefið er út i Genf: Sviss 19.8 pCt., Danmörk 19.6, Sviþjóð 15,8, Noregur 14 8, Bret land 10,6, ítalia 7,2 Nú ieggja allar þessar þjóðir rnikið fó til hermála, og seu herútgjöldin dreg- in frá ríkitútgjöldum þeirra, og síðan athugað, hve stór hundraðs- hluti menntamálaútgjöldin sóu af þvi, sem eftir verður, þá verður samanburðurinn á okkur og þeim okkur ennþá óhagstæðari en töl- urnar að ofan sýna Að a skýrslu flytur greinin, og sýriir hún, hve miklu á mann ríkisútgjöldin í ofantöldurn löod- um nema, og hve rnargar krónur af þvi. sem hver og einn geldur til ríltisþarfa, fara til mennta- málanna : Tölumar eru fengnar ár ritinu „Die AVelt in Zahlu, og eru þannig: Útgjöld Brer.a á mann eru alls (tsl. kr.) 365.00. Af því greiðir hann til menntamála kr. 26.40. Útgjöld Norðmanna á matin alls kr. 158 00. Af þvi ganga til mennt.amála kr. 22.20. Útgjöld Svía á marm alls kr. 149.00. Af því gsnga til menntamála kr. 25.00 Útgjöld Dana á mann alls kr. 126.00 Af þvi ganga til menntarnála kr. 25.00. Útgjö'd ís- lend'inga á mann alls 165.00. Af þvi ganga t.il mennta- m á 1 a k r. 1 4,60. Þá skýrir höfundur greinarinnar frá þvi að fyrir fétn árum hafi það verið athugað, hvað framlög- in til eins af liðum menntamál anna, barnafræðslunnar, næmi mik- illi upphæð á hvert, skólaskylt barn i landinu. Reyndist sú upp- hæð að vera aðeins 40 kr., en annars staðar á Norðurlöndum er hún frá 200 — 250 kr. Að lokum segir höfundur : „Það eru ekki meira en tíu ér, síðan óg heyrði eitt meirihátt.ar þingmannsefni lýsa því yfír á þingmálafundi i áheyrn væntan- legra kjösenda, að slikur hópur manna, sem þar var mættur, mundi hvergi i veröldinni eiga sinn líka að menningu og allri prýði, sem þeim væri meðfædd, nema ef vera skyldi í úrvalinu af enskum lávörðum. Og háttvirtir Framh. á 3. sí<5u. Bse líc*u.r. Ii.it Jónasnr Hallgrimssonnr. II. hindi. Sendibréf, umsóknir o. fl. Við höfum löngum stært okkur af þvi, íslendingar, að við vserum mikil bókmenntaþjóð, og sumir hafa haldið því fram, að við væruru mesta bókmenntaþjöð h^jmsins. En hvað sem þeirri of- látungsfullyrðingu líður, þá er það fullvist, að bókmenntirnar hafa verið okkur meira en flestum öðrum þjóðum og kann ske öllutn. En samt sem éður eigum við enga bókmenntasögu yfir bók- menntir okkar eftir 14 hundruð! Kennurum og öðrum, sem vilja Dota bókmenntirnar í þágu hins gróandi lifs í laudinu, er það mjög illt og erfitt, meðau svo er éstatt, að eDgin bókmenntásaga er til. — Jónas Hallgrirnsson hefir verið einhver áhrifamesti maður- inn á andlegt lif Islendinga frá þvi um miðja 19. öld, en ekkert hafa fræðimenn okkar skrifað um hanu að gagni, og nú fyrst er að koma út aDnað bindid af ritum hans Þetta sýnir ekki, að þjóðin sé betur mennt en aðrar þjóðir eða hafi meir áhuga um andlega velferð sina. I bindi þessu eru bróf Jönasar, umsóknir og ýmiss rit og ritgerð- ir, sem hann hefir þýtt eða frum- sauiið. Af þessu öllu eru bréfin skemmtilegust og eftirtektarverð- ust, þó að þarna sé annars svo merkileg og áhrifatik ritgerð á sinni tið sem ritgerðin frægs,' er drcp rimurnar. í bréfunum fáúm við gleggsta mynd af mannin.uin og allii hans baráttu fyrir þvi að fá af náð að lifa fyrir það lifsstarf, sem hefir oiðið eÍDna blessunar- rikast þessari þjóð. Eru allátakan- legar umsóknir lians um srná styiki til danskra stjörnarvalda — og hörmulegt að hugsa sér, að vonir hans um betra líf og starfs- skilyrði skyldu bresta. En hins vegar er ánægjulegt að sjá, hve vinarþel og mannkostir skina út úr bréfum þessa merka manns og hvernig hanD varpar til ^kiftis blæju andríkis, bitrasta háð ða hinnar notalegustu gaman«en yfir harma sina. Oft og tiðum b* < v ur hann á leik, og ekki er þ<ð sjaldgæft, að hann láti þá •ihur

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.