Skutull

Árgangur

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Þatjo'fuir, 3. desember 1932. 47. tbl. Alþýðusarabandið og óiíinir þess. Sunnudagion 6. f. m. föru verV- lýðsfeiögio i Reykjavik kröfu- göngu til þess a9 mötmæla hinni níðÍDgslegu kaup'ækkun sjálf.itæð- isflokksins i atvinnubótavinnunui. Fyrst var baldinn fundur í barna- skólaportinu, en eiðan gengið Vonarstræti, Aðalstræti og Austur- 6træti á Læbjartorg. Þúsundir ver kamanna og -kvenna tóku þátt i mótmæium þessum — liklega minsta kosti 4 — 5 þúmnd og mun þetta hinn mesti mami- söfnuður, sem nokkurntíma hefir orðið í Reykjav k. Fyrir forgöngu verkalýðsfélag- auna var verkalýðurinn vaknaður 1i! meðvitundar um mátt samtaka sÍDna. Þung alvara bvildi yfir mannþrönginni. Aldrei hefir styrk- leiki félaganna kornið betur í )jós. Ibaldið skelfdist og gat sér til, að þarna myndi undanfari meiri tiðioda. Nokkrir kommúnistar reyndu að draga atbyglina að sér, en enginn blustaði a þá. Menn blýddu leið- eögn alþýðusamtakanna. Nokkrum dögum seinna, eða um kvöldið þann 9. nóvember rejmdu kommúnistar enn að dreifa Alþýðusamtökunum og boðuðu til allelierjar verkfalls, án þess að nokkur fundur væri baldinn í félögunum, og aftur fór á sömu leið. Enginn blustuði f alvöru á hjal þeirra, er þótti hin mesba markleysa. Andstaða ihalds og framsóknar gegn veiklýðssamtökunum hefir altaf verið augljós, og þaá er alþýðu manna vorkunnarlaust að vara sig á henni. Allt öðru m.áli er að gegna um árásir kommún- ista. Þeir kalla sig „forvigismenn11 verkalýðs8amtakanna, þó þeim að visu sjaldan sé tiúað fyrir nokkurri forystu, og gefist illa þar eem verkamenn hafa hæt.t á slíkt hér á landi, — en jafnframt fag- urgalanum um sjálfa sig, eru þeir aitaf að reyna að rjúfa Alþýðu- samtökin til þess að komast þar sj i fir til valda. Þó slíbur klofningur verði til mikils fjáitjóns fytir verkaiýðinD, er það kostur, fiá þeirra sjóoar- miði, því þeir álíta, að því vetri kjör 'sem hann hefir við að búa, þvi byltingarhæfari verði hanrj. Siðan Alþýðusambandið var stofnað, hefir það aldrei verið jafn fjölmennfc og aldrei gert jafn mikið gagn eius og á tveim und- anförnum árum. Samt liafa kom- múnistar alveg nýlega ' gefið úfc samþykktir, sem þeir beina til verkalýðsius í landinu uru nauð- syn þess að stofna allsherjar fag- samband, er só óháð pólitiskum flokkum. Nýtt samband með þeim iáu félögum, sem kommúnistar, íhaldsmeun og framsóknarmeun i sameiuiugu hafa náð meiribluta í, yrði auðvitað alveg máttlaust og gagnslausfc. Það gæti veikt nokk- uð Alþýðusamtökin sem heild, eu verst yrði það fyrir þau fólög, sem þátfc tækju í^þessari tiliaun, því þau myndu með henni ein- sngra sig frá Alþýðusambandinu, og eDgau styrk hafa til þess að vinna baupdeilur, á meðau allur þorri verklýðsfólaganna, þar á meðal stærstu félögin í Reykja- vik eru áfram í Alþýðusamband- inu. Krafan um verklýðssamband „óháð pólitískum flokkuin“ er upprunalega fram sett af íhalds- mönnum, svo sem Jóni Þorlóks- syni og Jöui Auðuni, og hún er verkalýðnum engu boUari en áður, þó að kommúnistar hafi nú tekið hana upp. Eoda er fengin nokkur reynsla fyrir þessu með Yerklýðssambandi NorðurIands,sem kommúnistar stjórna eftir sínu höfði. Það veitir félögunum, sem í þvi eru, engan styrk í kaup- Verklýdsmál. Fiá At|iýðusiiinbíiiids|>uiginn. Þessar tillögur voru það meðal annars satnþykktar : 1. Ellefta þing Alþýðusambands íslands skorar á félög sambands- ins að athuga möguleika fyrir stofnun sparisjóða alþýðunnar inn- an félags eða fóiaga á hverjum stað, og komi þeim á fót, þar sem unut er. Sparisjóðirnir ávaxti sparifó almeunings og láni fó sitt eingöngu til sjiifsbjargarstarfs a'? þýðuunar eftir náuari reglum,sem kunna að veiða settar þar um. 2 Ellefta þing Alþýðusambands ísland-j álitur nauðsynlegt að auka útbreiðslustarfsemi flokksins að miklum muu frá því, sem nú er. Þess vegna ályktar þingið, að ráðinn verði fastur eiindreki fyrir flokkinn nú um næstu áramót, sem ferðist um landið og heim- sæki verklýðsféiögin eftir þvi,sem við veiður komið og þurfa þykir. Felur þÍDgið væntanlegii sam» bandsstjóru að láða mann til þessa starfs og gefa honum ei* indisbréf. 3. Ellefta þiog Aiþýðusambands íslands skorar á þingmenn flokks? ins að beita sór gegu hverskon- ar tilslökunum á fiskveiðalöggjöf landsins i sambandi við væDtan- lega samninga við NorðinenD, sem geti oiðið til þess að skaða afcvinnu landsmanna eða veikja aðstöðu þeirra á þvi sviði. 4. Ellefta þing AlþýðusambaDd9 íslands skorar á öll verklýðsfólög að standa vel á verði gegn launa- lækkunarherferð þeirri, sem þegar er hafln af atviunurekendastétt- íddí. Sömuleiðis skorar þingið á alla islenzka alþýðu að berjast kröftuglega gegn afskiftum úkis- valdains af launadeilum, svo sem gerðardómum, óvenjulegri bæjar- lögreglu og rikislögreglu. deilum, og leita þau því’til Al- þýðusambandsins, þegar i harð- bakka slær, venjulegast með góð- um árangri.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.