Skutull

Árgangur

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 3
SKUTULL li o 9 Útistandandi skuldir þrotabús Örnólfs Yaldimaissonar, kaupra. á Suðureyri, verða seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður í skrifstofu ísafjarðarsýslu laugardaginn 10. desember n. k. kl. 1. e. h. — Listi yfir skuldirnar verður til sýnis í skrifstofunni dagana á undan uppboðinu. Á uppboði þes3U verða ennfremur seld nokkur hlutabréf. Sýslumaður ísafjarðarsjrslu, 25. növ. 1932. Torfi H/jarta,rson, settur. til þess að brjöta niður ennþá átakanlegar, en aðrir höfðu gert það. Vörn 6Ú varð því bjarnar- greiði. Ef Bahrens hefði nú orðið gjaldþrota ionan 6 mánaða fiá þvi, að samnÍDgurinn við Höepf? ner var gerður, þá hefði hann orðið ónýtur, þar sera sú greiðsla fór fram i óvenjulegum gjaldeyri, og allir skuldheimtumenn hefðu þvi fengið jafuan hlut af kröfum sin- um. En alit árið 1930 dregst gjaldþrot Behrens vegua milli- göngu Magnúsar. Fyrst, þann 16. jau. 1931 kom gjaldþrotið, og átti Behrens þá aðeius eÍDa ritvél og úti- standandi skuldir, semvarlamunu hafa svarað innheimtukostnaði — hvað þá rneiru. — EnginD fékk þvi neitc, Dema Höepfnersverzlun. Af ofanrituðu virðist al veg aug- ljö>t, að ekki hafi verið hægt að sýkna Magnús af ákærunni um aðstoð við sviksamlegt gjaldþrot. — Hann er dæmdur i 15 daga fangelsi skilyrðislaust, og auk þess ekal hann og Behrens greiða allan málskpstnað, annar fyrir báða og baðir fyrir annau. — — Hvað Hæstiréttur gorir, veit eDg- ídd. — — Þ>ó hefir hann scaðfest- undiriéttardóm 6. febr. 1932, senr fjallar um mál mjög líkt þessu. Að vísu segir ihaldið hiklaust, að Magnús verði sýknaður, og litur jafnvel út fyrir, að það hafí fyrir sér óbrigðul loíorð um það frá dómurum Hæstaiéttar. — Svo ákveðnir eru „sjálfstæðiskapparnir“ í fullyrðingum sínum. — En aítur virðist skipun Ólafs Thórs i sati dómsmálarað- herra benda á vouleysi um, að sakfelling M. G. standi aðeins skamma stund. — Mun þjóðin almennt taka þá uppdubbun síldarnaálaráðherrans, sem döm- fellÍDgu ihaldsflokksins í Magnúsi Guðmundssyni. Víusinygluii ? Sterkur grunur leikur á því, að víni liáfi veríð smyglað á land í Suðavík, á Flateyri og Bíldudal úr Baltskipiau Eikhaug er það kom hingað siðast. Hafa heyrst háværar raddir um, að þetta þurfi að rannsaka og koma i veg fyrir endurtekningu. Ílll Auglýsið í SKUTLI 81153 .Hálfíiminn’ 15. nóv. Timinn, hið sameiginlega mal- eagn ihalds og framsóknar heífr venð h-ilf kiridugur að und»nfö nu. Þ tr helir hvað u pt a annað í Á - geirshlutanum og J.tnasai hlutanuin, og hafa ein'ægir fiamsóknaunenn ekki getað að sér geit að draga dar að þessu t v i t a 1 i flokksleið- toganna i blaðmu. Eii þann 15. f. m. kom út „hálftími* uin varnarlögregluna svonefndu og vinnulöggjöf, sem öll fiamsóknaihetsingin aftaní íhaldmu telur nú biáðnauðsynlegt að gefa þjoðinni. Þar er sagt frá, að Hermann Jóuasson hafl sótt það fast við nkiastjórnina að hann fengi séi stakt. lið vel æft og einkennisbúið. Halftimi þessi segir,að landsstjóinin hafl ,m j ö g f úslega* veitt leytt til stofnunar þessa liðs, og er það vist ekki logið, því það er eina malið nú um alllangt skeið, sem Tíminn heflr ekki veuð halfur með og halfur móti. Hans vingjarnlegi hugur til málsins er þvi jafn ein- dregiiin og íhalds-framsóknarstjórn- arinnar. Ennfremur segir hálftíminn, að þessi lögregla eigi ekki að vera í þjónustu neins flokks. Hlutverkið verði aðeins það, að verja lif og eignir borgaranna. — Aftur er nú játað, að ríkislögregla Jóns Magnússonar baft att að vera t.il að iieita einni stétt móti annari stétt. Þu stendur um hma: „Hun at.ti að vera vopn í hönd- um efnamarina í hæjunum rnóti ve kunönnum. «nda frumvarpið beinhms framkomið 1 tilefni af ný- afst.öðnum vinnudeilum og ktöf- um stórútgeiðartnanna. Hún var t-érstaklega ge ð til að bijót.a mður verkamannastéttina. Þess- veena vaið frv. J. M. aldrei annað en grýla. Þ»ð var byggt a ranglát- um hugsuuaihætti.* En hvernig er það nieð nkislög- regluna núua. Skyldi það vera alveg engilhieinn hugsunarhattur, sein liggur á bak við hana ? Svo er latið í veðn vaka. — En hver t.iúii ? — Hitt likíslógieglufarganið ani að bijota niður veikamanna- stéttina, sem best sést a því, að það kom af stað 1 tdefni ,af nýaf- stöðnum kaupdeilum, játar hálf- tíminn. En nú ? — spyrja menn. Jú, þetta Asgeirs-lið er beint sett á laggirnar vegna átaka þeirra, sem urðu útaf kauplækkunaitilraun í- haldsins í bæjatsijórn Reykjavikur. Og íhaldið telur sig hafá skort hðstyrk til að beija þa kauplækkun í gegn. Slíkur liðskortur til kaup- kúgunar á ekki að veiða aftur að íhaldsmeini. Þessvegna er varalög- reglan svonefnda stofnuð. Þetca veit hver maður, og þó er verið að telja fólki trú um, að þessu liði eigi ekki að beita i kaupdeilum (I!)

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.