Skutull

Árgangur

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 03.12.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L Hér er um hlægilega máttlausa og vitlausa tilraun að ræöa til aÖ villa þjóðinni sýn. Og enn segir hálftíminn. — Þeg- ar annarsvegar verkföll og verk- bönn fara að verða tíðari vegna kieppunnar — og upp er komin varalögregla hinsvegar, þá vaknar ný nauðsyn. Og það er nauðsyn á löggjöf um vinnudeilur. Fram- sókn á að hafa alveg sérstaklega ákjósanlega aðstöðu til að skapi þessa löggjöf, segir blaðtetiið, því sá flokkur geti litið svo óhlutdiæst á þessi mál. Og löggjöf þessi á sérstaklega að kenna verkamönnum að útkljá deilumal sín öðruvísi en með bareflum, tekur framsóknarmáigagnið ský t fram. llvað segja verkaroenn nú 1 fyrsta lagi um hlutleysisaðstöðu flokksins, sem st,6ð að baki Biöndu- óvdeilunniog Hvammstangadeilunn ? Trua menn þvi, að framsókn hefði ekki beitt ríkislögreglu í þeitn deilum, ef hún hefði þá verið til ? Og mundi ekki veiða svo um búið í lögum framsóknar um vinnu- deilur, að veijandi þætti að senda líkislögreglu á vettvang undir lik- urn kringumstæðum. — Ætli það gæti ekki heitið að verja lít og eignir borgaranna, en það kvað eiga að vera aðalhlut- verlið ’ Hætt er við því. En fram- sókn ætlar að kenna vei kamönnum að útklja dcálumal sin öðruvisi en með biieflum. — Henni er tiitrú- andi ! ! því vissulega var það fram sóknarhetjan Jónas dómsroalarað herra, sem einna fyr-tur mauna á þessu landí lét beita vopnaðri lögreglu a veiknmenn 1 garnadeilunni fiægu 1 R-ykjavik. Framsóknai fjokkaiinn á því frumkvæðið að því að leiða bareflin inn í islen7.kar vinnudeilur, ot: hetir neytt verkarnenn inu a þá btaut. Af þeirri rtynslu geta veika- menn því engu síður húist við þvi af fiamsókn heldur en ihaldinu, að ríkislögreglu verði sigað á þá i vinnudeilum framvegis. Svei ykkur „halftímahræsnarar,14 sem komið fram í hlutleysis og sakleysis sauðaklæðum, en eruð þó glefsandi vargar vopaaðrar lögregiu. Trúlofan. I. des. opinberuðu trúlofun sína Kiistján H. Jónsson og Anna Sig- fúsdóttir. Við seljum mmm bestu tegund af norskum kartöflum fyrir 18.00 kr. pokann 100 kg. 9 00 — — 50 — Ef þer fáið kartöflur fyrir lægra verð en þetta, þá athugið áður en þér kaupið þær, hvort þær eru jafn góðar og okkar. mmm K a n p f e 1 a 0 i ð. GILETTE-EAKYEL, nýja gerðin með 3 blöð- um og stórri tfibu af rakkremi fyrir aðeins 3.75 kr- f m m KAUPFÉLAGIÐ 0 SVO MEÐFARINN, AÐ--------------- í seinasta Rótti eru koromúeí i«tar enn að tönnlast á sveita* flntmngnum imyndaða, sem ors sakaði brottrekstur Ingólfs Jóns- sonar úr kommúoistaflokki íslarcis. Þar er dregin upp mynd af heimsókn eins kommúnistans til JónsSnorra. Heimsækjanditin lýsir skelfingum sveitaflutniogsins fyrir gamalmenninu svo átakanlegs, að hann fer að gráta, og þannig virðist „komminn11 skilja við hann. Orðrótt er þet.ta svona i Rétti : „Það hefir tekið svo á taugar haris, að við frásögnina af með* ferðinni, getor hann ekki tára bundist. Svo meðfaiinn er hann, að jafnvel eftir að sveitaflutningn- um, fyrir aðgerðir atvinnuleys- ingjanefndarinnar í Reykjavik, er afstýrt — þá biður hann kommúns istanu, sem heirnsótti liann, að koma endilega aftur eða láta líta til sin.u Mun mÖDnum almennt renna það til rifja eins og rithöfundÍDum í Rétti, að öldurgurinn skyldi vera svo meðfarinn, að biðja kommunistann að koma aftur, eft- ir að þokkapilturinn er búinn að liryggja hann og græta með hrika- legum lygasögum um yfirvofandi sveitaflutning og svívirðilega með- ferð. A I Bókhlaðunni fást: A A 0 V ▼ A bnífar Vasa- skæri speglar greiður. vóiar Rak- blöð kústar krem brófsefni Barna- spil . handtöskur ieikföng t r é Jóla- tréaskraút kerti kort harmonium H i i ó 8 - f«eri pianó ftðlur harmonikur niunnhörpur Gr.fön- Ný. ó'Iýr fcrr- rð. plötur Kernur við og við. Líndar- og ön n u r r i t f ö n g pana þarf varla að minna á Daga- töl koma bráðum. Kosta litið eða ekkert Ýmislegt af þessu og öðru ótöldu er hentugt, til jóla- gjafa. En bezta jólagjöfin er þó ávalt G ö 9 b ó k. Jónas Tömasson. Ábyrgðarmaður: Finnur Jónsson. Prentsmiðja Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.