Skutull

Árgangur

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 10.12.1932, Blaðsíða 1
eSKUTDLL= Útgefandi: Alþj'ðusamband Vestfirðingafjórðungs. ísafjöi'ðor, 10. X. ár. desember 1932. 48. tbl. Ka idhæðni örlaganna. Óiafnr Thors biðnr hðnglun að srefu fyrir sis út lfisr nm einkaseln 6 snitfl'ki. Thorsarar og annað ihald hafa undanfarin ár varið hundruðum þúsunda króna i blaðakost, funda- hö!d og ferðalög urn larrdið, til þess að vara merm við allskonar einokun og saunfsara háttvirta kjósendur um ble9sun hinnar frjálsu samkeppni. Frjáls verzlun hefir í orði kveðnu verið einskonar grundvöllur rrndir öllum kenn- ingum og staifi íhaldsflokksins, s@m nú skreytir sig með sjálh stteðisnafninu, og liefir þetta orðið hreinasti át únaður hjá ýmsum flokksmönnum, þó forvigismenn iiokksins hafi að visu aldrei setið sig úr færi með að brjóta boð- orðin, eins og oft vill verða um þá, sem prédika trúatbrögð, hafi þeir haft peisónulegan hagnað af þvf. Nú hefir Olafur Thors á fyrsta mánuði síns ráðherradóms fuudið sárlega til þeirrar miklu nauðsynjar sjávarútvegsins, að eignast salt- íiskeinkasölu. — Ólafur hefir tjáð hans liá- tign kónginum þessa miklu vönt- un. — Landsfaðirinn liefir tekið kveinBtöfum hans með föðurlegri umhyggju, farið eftir hans beiðni og gefið út bráðabirgðalög um einkasöiu á saltfiski. — Þörfin var svo brýn, að ekki nrátti biða Alþingis. Með lögum þessum eru þver- brotnar allar grundvallarreglur og kenningar íhaldsflokksins, svo nú þurfa ílokksforingjarnir að finna upp eftthvað nýtt handa lýðnum, sem hann getur fallið fram og tilbeðið. — Engin hastta er á, að I þeim takist það ekki. — íbalds- foringjarnir halda heræfingar fyiir hioa óbieyttu liðemenn, og það, sem þeir eérstaklega Lgaja á- herzlu a, er að þjálfa þi í a!ls- konar kúfvendingum og hring- sóli i sinni pólitlsku skollablindu. Ahugamál eru uppfundin i dag — og svikin á moiguD, svo sem kosnirigaréttur fyrir alla 2L árs að aldri, kjördæmamálið, Sogs? virkjunin o. þ. h. Hafa liðmiennirnir því góða æfiogu i skollabiindunni ekki sið- ur en íoringjarnir. Að þessu sinni er engin ástæða til fyrir almenning að gleðjast svo mjög yfir því, þó að Tiiors- ararnir, með ihaidsflokkinn í bal anum, virðist í bili snúast til betii vegar. l>að býr altaf eitt- hvað undir slíku. — Ihaldáhrófið var alveg að hrynja. Eiukasalan var eiria ráðið, og hún hefði komið, livort setn íhaldinu likaði betur eða ver. Heldar en að fá hreina likis- einkasölu, hefir íhaldið kosið að byggja upp einkasölu i sinrri mynd, einskonar skofiíu, þar sem það ræður i rauninni öllu með nokkurri undii; eða yfirurmjá baukanna. SjómeriD eiga hér ekk- ert atkvæði Dé úrskurð og út- gerðameuu hHdur ekki altnennr. Hér hefir ekki verið neitt að ræða um að veija eða bafua, eins og annars er almenDt krafist í lýðræðis löndum. Einkasala þessi er að miklu leyti einkasala Kvöldúlfs, og þó almenDÍngur hafi ekki átt hér neitt atkvæði um, hlýtur reynslan að leiða i ljós, hvort óskaðvænna verður, að hafa Kvöldálf leikandi lau9um hala, eða undir nokkuru eftirliti i lög- boðnum samtökum, eins og nú verður. Eftir allt, sem ilialdið er búið að eegja um einkasölu, fyr og síðar, hlýtur það að hafa verið nokkur áreynsla, að biðja kóng- inn um þessi bráðabirgðalög, og Verklýdsmál. Terklýúsfélng: rutreksfjarðar. Ólafur Jöhanuesson hefir ekki sagb upp samuingum við félugið, og gilda þeir þvi óhreyttir næsta ár. Aftur hefir bieppurinn og kauptéiagið sagt þeim upp, og munu samningaumleitanir við þt aðila fara ar hefjast. Ver'ður því kaupyjuld óefað óbrnytt á P«t- reksfirði næsta ar. Dagkaup karia er þar 1.05 kr. á klst. Atvirinu- horfnr eiu fremur góðar þar nú sainkv. bréfi frá Patrek.-firði. í ágúst i sumar íór Óiafur fratn á kauplækkuo, ef hann kæuri með anrian togara. Gaf fólagið kost á 5 aura lækkun á 2 liðum samuingsius rneð þvi skilyrði, að fólagsmenu gengju þá fyrir viunu hjá honum á togururn jafut og við landvinuuna. t>au lóttiudi vi di Ólafur ekki veita og katuaðí þvi þessari lækhun Kveufólkið bauð þá breytingu, að iiskþvottur yrði framkværndur i timavinuu, eu að þwi viidi Óiafur heldur ekki ganga. — í bréfiuu er þess getið, að Óiafur Jóhannesíoa hafi lialdið vel samningiuD, en allir aðrirhofi brotið hann meira eða minna. Vinnu varð að stöðva vegna þijósku verkfallsbrjóba i fyrra vetur, rótt eftir að sarnið var. Tókst þið ágætlega. f?eir, sem vikið var úr féiaginu, hafa dú fengið vinnuréttindi aftur. kaldbæðni má það kalla9t, að Ólafur Thórs 9kyldi veljast til þess, á sama árinu og Jóu Auð- uun stofnar sölusamlag til að berjast á móti bölvuu hinnar frjálsu samkeppni i fisksölunni, eu báðir hafa verið kosuir á þing til að verja samkeppnina, og talið það allra meina bót, að kim fengi sem bezt að njóta sín.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.