Skutull


Skutull - 16.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 16.12.1932, Blaðsíða 1
uTTJL Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íaafjörður, 16. desember 1932. 49. tbl. R i k i s 1 ö g f e g 1 a n. Búin að kosta 100 þúsund laénnr- — Yerhbann sett á hermennina. Aætlað er, að rikislögreglan hafl nú þegar kostað hundrað þús'und kiónur eða meira. Auk þess koma svo einkennisbúningar hersveitar- innar, trékylfur, breyting gömlu simastöðvarinnar í hermannaskala o. m. fl. Rikisstjórn, 8em neitar um fé til atvinnubóta hungruðum mönnum, hefir nóga peninga til slíks fifl3kap- ar og lsetur þar eigi staðar numið. heldur bætir gráu ofan á svait og heldur ríkislftgreglunni áfram á fostum launum, og heflr stjórnar- blaðið Tíminn stært sig af þessari ráðstöfun ríkisstjórnarinnar. Nú kvað að vísu vera búíð að lækka launin nokkuð ög stytta vinnutímann. Dátarnir vinna, sem kallað er, þriðja hvern dag og fá í mánaðarlaun 120 któnur eða 360. kr. mánaðarlaun, ef þeir ynnu alla daga. Ea vinnan er í því fólg- in að mæta á herkastalanum á til- settum degi, spila þar upp a pen- inga og æfa jo-jo-kúnstir. Til sam- anburðar má geta þess, að þeir, sem hlutu þá náð, að fá atvinnu- bótavinnuna í Reykjavík, höfðu um 50 kr. á viku og fengu ekki vinnu nema aðra og þriðju hverja viku. Hæstu tekjur þar hafa því verið 50 — 100 kr. á mánuði fyrir erfiðia- vinnu vátivið otfc í frosti og hríðar- veðri eða rigningu. Má næni geta hvoit þeir, sem ekki vildu unna verkamönnum þessara sultarlauna í atvinnubóta- vinnunni heldur ætluðu að Iækka þau í eina krónu á tímann, væru svona riflegir á laun við ríkislög- Tegluna eins og raun ber vitni um, ef þeir ætluðust, til, að hún geiði aldrei neitt. Enda er auösætt, hvað sem öllum yflrlýsingum líður, að henni er ákveðið að vera til taks og beija á verkamönnum og sjó- mönnum í kaupdeilum. — f-tofnun ríkisIögreRlur.nar er vers£a stjótnarfarslega afbiotið, sem framið hwfli verið, síðan ísland íékk sjalfsttði sitt. Jón Maanússon ætlaði »ð fá lagaheimild hj i þing- mu fytir rokkrum árum fym sams- konar herafla. en heykti>t á þvi vegna andstöðu alþý.Ui. íraldið heflr altaf langað í ríkislögreglu, en aldrei þorað að korna henni a fót FramsoKn heflr nú tekið aí því ómakið með því að setja upp lög- regluna. milli manna, á timabilinu frá þvi Mignúí Guðmunds<on fór úr stjóin og þangað til Ólafur Thors kom í aana í hans stað, og fæiði Ásgeir Ólafi ríkisíogregluna sem míirguhgjöí þeirra fyrstt sam- vistardag. Þó peningarnir fynr dýr- grip þeima séu teknir í fullu heim- ild.uleysi úr ríkissjóði, mun Ólafl Thors og íhaldshyski hans engin gjöf hafa getað verið kærkomnari. Starflð í hersvaitiuni er illa þokkað af almenningi, enda veljast alls- konar misindismenn þangað. Sumir kunna að vísu að lenda þar beinlínis í atvianuleit,en aðrir fara til þess að vinna af sér brennivíns- sektir, og fá þá nokkurn hluta útborgaðan, að sagt er, svo þeir geti lagt eitthvað í borð, þegar spilað er. — Aiþýðusambandið hefir hafið öfluga baráttu gegn þessu regin- hneyxli framsóknar- og ihaldsstjórn- aiinnar. — Verður sett vægðarlaust verkbann í öllum sambandsfólögum á landinu á þá menn, sem láta hafa sig til að sinna þessu svika- sfcarfl gegn alþyðusamtökunum. Úr veikalýðsfélaginu Dagsbrún oj sjó- mannafélagi Reykjavíkur hafa verið reknir sautján menn, er ekki hlýddu áðvörun félagsstjórnanna. Aðrir, og þeir munu vera fleiri, hafa farið úr hersveitinni, áður en til slíks kom. Verkamenn reka hersveitarmenn Verklýdsmál. Alniennnr æskulýðsfandnr verðu' rnldinn manudaginn 19. des. í tí í o til undirbúnings stofnun félags ungra jafaaðarinanna. Hefst hann kl. 8 síðdegis. Á funíiinum tala m. a. Hannibal Valdima'S-on, haldvin Þ. Krist- jansson Þoileifur Bjarnason o. fl. TJnga fólkið þarf að æfa sig í féUgsletíUM. stð'fum- og vinna að því aft úka þekkmgu sina a þjóð- félag«m dum aður en það heflr fengið rann ahyrgðarmikla rétt til beinna ahrifa á malefni þjóðarinnar, tétt, se n get.ur orðið háskalegt vopn i nöndum þeirra, er þekk- inguna vautar. Uogt fólk fra 14 ára til þrítugs hefír aðgang að fundinum. Baldnrsfuudnr verður í Bíó á sunnudaginn kl. lJ/2 e. h Sjá ennfremur auglýs- iugu a fjorðu siðu í blaðinu. Sjómannnfélag hetir veuo stofnað í Bolungavik, og hefir það þegir sent inn- tökubrtiðni 1 Alþýtiusambandið. Log þes? eru sniðin eftir lögum verk- lýðs- og sjómannafóiaganna almennt, og er félagsstofaunin afar illa céð af íhaldsliðinu í Bolungavík. O.ðið kommúnisti þykir j tfnvel ekki nógu svæ3Í0 skammaiyrði um stofneud- utna, heldur eru þeir nefndir Ta- tarar og fleiri þvíhkum titlum. Formaður félagsins er til næsta aðalfundar Guðrrmndur Jakobsson. vægðarlaust heim til sm, ef þeir koma á - vinuustöðvarnar — og enginn æilegur maður vill vera rneð þeim í skiprúmi. Enda er nú svo komið, að það þykir mannskemmd að því, að vera talinn í rikislög- reglunni. Biitast daglega í Alþýðu- blaðinu yflrlýsingar írá mönnum, er lata þess getið, að annaðhvort séu þeir ekki í hersveitinni, eða þá að þeir séu farnir þaðan burtu og leggja æru sína að veði fyrir, aS þeir fari ekki þangað aftur.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.