Skutull


Skutull - 22.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 22.12.1932, Blaðsíða 1
X. ár. Útgefandi: Alþýðusamband Vestfiromgafjórðungs. ísafjörðut, 22. desember 1932. 50. tbl. Seljalandsbtiið. Þess var getið i næstsiðasta blaði Skutuls, að fyrir bæjar- fitjórnarfundi hefði legið skýrsla bústjóra um framkvæmdir bás- irjs á árinu o. fl.'íog því iofað að geta hennar síðar. Skal þetta nú hefir jafnvel von um að það verði siðasta áætlun bésins um hey- kaup. Töðufengur busins heir orðið : 1927 80 hestar. 1928 160 — 1929 300 — 1930 600 — 1931 650 — •(heyleysisár) 1932 800 — Verklýdsmál. Verknmenn ogr sjómenn, Farið ekki til Vestmannaeyja i atvinnuleit, fyr en samningar hafa náðst þar við atvinnurekendur og það hefir verið tilkynnt i nafni samtakanna. Ár Hlaða íböðarhíis Volboysloft Grjótnáin Þurkskui/ðir Holrœsi Girðingar Nýrœkt Alls V ms m3 ms m8 n? m ha dagsverk 1928 585 186,5 70.2 115 540 1242 3509 1 3338 1929 53,75 300 954 2032 63Ö 1,9 1418 1930 60 150 614 674 1560 5 1724 1931 200 405 1398 2,78 1155 . 1932 600 1037 2190 2,32 1500 Alls 585 240,25 130,2 1 1266 [ 3550 7536 | 5699 ) 13,00 | 9135 efnt, og jafnframt gefíð yfirlit yfir skyrslur þær, er bústjóri hef* ir á sri liverju lagt fyrir bánefnd. Birtist hér yfirlitst&fla, ér sýnir framkvæmdir þær á bninu frá byrjurj, er koma undir jarðræktars lögin. Auk þess lands, sem þegar er ræktað, eru c& i ræktun tæpir 7'ha. J>ar af verður yæntanlega lokið við tvo ha. á næs'ta vori, en fullræktað laad er nu uœ 40 dagaláttur. Til þess að fá ut jarðr»l?tar- dagsverk eingÖDgu, ber að draga frá aðalútkomu (9135) 2565 dags- verk vegna þrigeia fyrstu liðanna. Kemur þá út 6570 dagsverk sem eru hrein j«rðræktard>igsverk. Til jarðabóta hefir alls veriðvarið riinum 35 þúsund krónum, og er þá yfirstaudandi ár ekki talið með. Vegna nýræktarinnar minka heykaupin á ári hverju. Fyrstu 2 ár busins var keypfc hey fyrir um 8000 kr. á ári, er hækkaði næstu þrjú ár vegna aukins bú« stofns í 12 — 14 þús. Á yfirstandandi ári hei'ir verið keypt hey fyrir kr. ?>500 Hin nýaaroda fjárhags- áætlun næsta árs gerir ráð fyrir j,' 1200 kr.' heykaupum. Telur bá- st]órinn það vera vel i lagt, og Nythæð kúona hefir r verið sem hér segir : , Fardagaár Bæ-'k nyt Lægsta nyt Meðal nyt, * kg. kg. kg- 1927-.28 (llmán) 2834 1530 2324 1928—29 3397 2152 2618 1929—30 3554 2056 2900 1930-31 3770 2232 3003 1931-32 4117 2399 3302 Mjólkursala hefir numið: 1927 kr. 8542 20 1928 ; 24851,15 1929 „ 27946.63 1930 „ 31406 52 1931 „ 37000,01 1932 „ 33369,72(11 mán.) 1933 „ 36120 00 (aætlao) Útsöluverð mjólkur . •1927 55 aura 1*28 — l.apr. 1932 50 aura l.apr. 1932 - 31.d*s. 1932 45 aura áætlað 1933 42 aura Eignir búsins voru taldar.31. des. a\ um kr. 104 314,36 Á þessu ári hefir verið komið á fót hænsnatækt i sambandi við báið. B&stofn dií : 29 kýr • 3 kvígur (kelfdar) 2 vetruogat 1 sumrangur 1 ungkálfur 1 naut • 3 hestar §4 hænsni Eins og skýrslur þessar bera með sér, hefir töðufengur básins tifaldast siðan árið 1927 þrátt fyrir hin eifðu ræktunarskilyrði. Mjólkurverð hefir lækkað um 10 aura hver litri og raunar 16 aura þó, því einataklingar lækkuðu mjðlkina um 6 aura rétt áður en búið hóf göngu sÍDa. EnDÍremur sést, að búið er til fyrirmyodar um nythæð, og muD óviða feng- inn betri árangur i þvi efni á evo skömmum tima. - Þrátt fyrir allar illspar ihaldsins og fjandskap þasa gegn káabúi bæjarins frá fyrsta, er nu sýnt orðið að vei hefir búnasfc, enda bustjórinn alkunnur dugnaðar og regluuiuOur. ...¦, i

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.