Skutull

Árgangur

Skutull - 22.12.1932, Blaðsíða 3

Skutull - 22.12.1932, Blaðsíða 3
S K U T U L L 3 aö sleppa lóöinni, sem hann auÖ- vitað neitaÖi. Kemur svo upp úr kafinu, að íyrir 12. sept. 1932, eða éður en ár er liðið frá útmælingu lóðarinnar, ev hreppsnefnd farin áð makka við annan mann um það, ■að lata hann fá lóð Guðjóns. B^iðni þess manns er dagsett 12. ágúst, og hreppsnefnd heflr hana til meðferðar þegar þann 28. sama mánaðar. Neitun hrepp^nefndar viiðist mér lítt veijandi, en þó tekur út yfir, er oddviti kemur í veg fyiir, að Guðjón geti uppfyllt skilyrðin fyrir 12. sept. með því að neita honum um lóðarhiéfið, sem hann gat varia haft nokkra heimild t.il. Og hvers vegna neitar hann ? Öil iíkindi eru til, að búið hiifi verið að ráðstafa ióðinni til annars manns fyiir 12. sept,., og þvi hafi riðið á að hindra Guðjóu í að geta giit st.ykkið. í þolinrr.æði sinni á Job að hnfa saet: „Droitinn gaf, d'Ot.tinn tók, drotiins nafn veri . ioUð og veg- samað." 0< er það heimsfrag þolinn'æði. En finnst mönnum astæða ti), að Guðjón lofi og vegsami nafn oddvitans i Hóishreppi, hrepps- nefnd og jaiðiæktarnefnd fyiir það, sem þau lé u af hendi, en t ó k u a f t u r , aður en nokkur heimild gat legið fyrir til sliks ? Nei, Guðjón þaif ekkeit að lofa né vegsama. Fantar og mðingar eiga að fá sinn dóm, ef ekki fyiir <ióm- stólunum, þá dóin almenningsalits- ins. Muu óg aldrei hika við að greiða fyrir slikum dómum, þegar ég só ástæðu ti). Áuiðsla og ranglæti auk ofbe’dis og kúguuar eru ær og kýr íhalds- sijórnarvaldanna i Boluugavík gagn- vart efoalausum alþýðumönnum. Og er það skoðun min að opmber hýð- ing, í hveit skifti sein úr hófi keyrir, sé það eina, sem dugar til betiunar þeim. ,En bezta únæði alþýðunnar í Bolungavík er auð- vitað þuð, að steypa þeasum þokkapiltum af stóli sem allra fyrst. Hanuibnl Yaldiuiarssou. Saitflskur tll Kínn. Tin Koo Ching fyrverandi borgar- stjóri í Canton var nýlega 4 ferð í Ca- nada til að greiða fyrir verzlunarsam- bandi milii Kína og Canada. M. a taldi liaun, að Kfnverjar gætu keypt tnikið af saltfiski af Canadamönnum. er ný tegund af smjörlíki, sem allir kaupa nú i íteykjavík og nágrenni. Smjörlikið er nú komið til Isafjarðar og fæst í verzlun Ölats KárasonaF. Innikeldur 5°/0 rjómabússmjör. Hf. SmjöFÍíklsgerðin Reylijavik. Jóla? og nýársskeyti fyrir hálft gjald má nú senda til eftirtaldra landa: Bretlands, Daomerkur, Færeyja, Noregs og Sviþjóðar og auk auk þess til Portugals og Azoreyjanna. Ákvæðin um skeyti þessi eru sem hór segir: 1. Skeytin seu aflient til sendingar á timabilinu frá 15. desember til 5. janúar og verða boriu út til viðtakenda, að svo miklu leyti sera unnt er, á aðfangadag eða jóladag eða nýársdag. 2. I skeytunum mega vera jöla- og nýárskveðjur, en ekkert verzlun-- armál, enda sóu skeytin á máli sendií eða viðtökulandsins. 3. Til aðgreiningar frá öðrum skeytum skal skrifa stafina XLT fyr- ir framan nafnkveðjuna í skeytum þessum, og teljast þeir sem eitt orð. 4. Ef skeytin óskast skrifuð á heillaskeytaeyðublöð, þá er það leyft til Færeyja, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar gegn 60 aura auka- gjaldi. 6. Gjaldið er liálft venjulegt gjald, en lágmarksgjald hálft gjald fyrir 10 orða skeyti. Til þess að tryggja það, að jólaskeytin komist i hendur viðtakenda á aðfangadagskvöld, eru símanotendur vinsamlega beðnir að afhenda þau eigi síðar en á þorláksmessu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.