Skutull


Skutull - 30.12.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 30.12.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörður, 30. desember 1932. 51. tbl. V i ð ár a m ö t. MMMI 'Wtll"! 'l-l I ¦ IH>T'1"I i -¦*:¦*¦¦ I t 1.1 IT't * I !¦! 'l"fTH 'HifliH' i ir: iii lili iii II iii i ijj Kom, nýár, kom þu heilt fcil sfcarfs og strlðs, og steyp þú öllum myrkravöldum lágt! Ber fram til sigurs réttinn lands og lýðs og láfc hið sanna birtast opinskátfc. Kom, gef þu sljófum vilja, veikum mátt, en veit oss fyrst og fremsfc að skynja rótt. Svo þor að fylgja réttu' og horfa hátt og bika' ei við það mark, sem vel er setfc. Þá loks, með sigri og sæmd, skal striði löngu lótt. H H. ntiiiiiiiiui.il t.,1 i Hiii.....i i i ,i,.l,li,l.,t:ti:;i;:ii!i.it' .linnt.íinliMiil^lhli^ni 1:1.1 l„l.:<'<l,«*l'.l:.lr.l,ilt>l,,l.ili.liii Jvðna árið hefir verið hið sigur- sælasta fyrir alþýðusamtökin í landinu. Allar deilur, sem Alþýðu- samband lslands hefir tekið að sér fyrir verklýðs- og sjómannafé- lög út um land, hafa unnist með eæmd og prýði. Þegar því afætur þjóðfélagsins reyna í framtiðinni að hviíta vinuustéttirnar sjálfaögðustu lettindutn sinum, þá mega þær af leynslu þessa árs vita, að snarplega veiður tekið á móti af öreigunum, sem eiuskis voru megnugir fyrir láum árurn, meðan þeir stóðu eundraðir. — Hér á ísaflrði kom styrkur samtakanna í ljós á þann hatt, að atvinnurekendur baðu um framlengingu þeirra eamninga, er þeir höfðu sagt upp til lækkunar, og leiddust kaupdeilumálin þannig til lykta á fulikomlega friðsamlegan hátt. Vinnudeilan við verksmiðj- urnar vannst á hin rösklegasta hátt, og lögregiuvaldið fékk þar ákjósanlega og eftirminnilegareynzlu. Bankavaldið íékk lika að reyna sig við alþýðusamtökin hér, og mun það í fyrsta sinn, að réttur verka- iólks náðist fram gegn æðstuprest- um mammona og Morgunblaðs- liðsins, sem þar urðu að sætta sig við ab lúta í lægra haldi. Fé, sem ekki hafOi fengist greitt af vati- bkiiamöunum ihaldsins og virtist tapað veikamöimum, náðist inni í verksmiðjudeilunni. Bolungavíkur- deiian vannst a hinn glæsilegasta hátt, eins ög kunnugt er, og mætti þannig lengi telja ýmsa smærri sigra að auk. En allfc þetta kostaði starf og s t r i ð. í því stríði var af djörfungubarist fyrir íéttlætiskröfum vinnusfcéttanna af mörgum, en því miður var þattakan frá hendi verka- manna og sjómanna ekki eins al- menu og hún þarf að yerða. Það ei þo bót í mali, að fram til þessa hetir þáttakan aldrei verið jafn almenn og siðastiiðið ar. Stétt- viltum verkamönnum og sjómönn- um er að fækka, og vitanlegt er það, að þegar sú stund rennur upp, að vinnustéttirnar standi sam- einaðar, er ekkert það atl til, er geti staðist þeim snúning. Og þá erum við i nánd við markið: Fram- kvæmd hinna göfugu hugsjóna Jafnaðarstefnunnar. Alþýðufélögin: Bæði sjómanna- félög, verklýðsfélög og jafnaðar- mannafélög eldri og yngri manna munu öll leggja otrauð út í a- framhaldandi stríð .<. komandi ari fyrir menuingarmalum alþýðu, at- vinnumálum hennar og hagsmuna- milum og fyrir mannúðarmálum allra, hversu harðyitugt sem það kann að verða gert af audstæðingum vorum. — — Velkomið nýja ár! Velkomið til starís og stríðs ! Yerklýdsmál. Alþýönsamþykktir. Á seinasta fundi Baldurs var samþykkt svohljóðandj tiliaga : ,Verkiýðsfélagið Baldur lýsir á- nægju sinni yflr aðgjörðu'm Al- þýðusambands íslands í nkislög- reglumálinu og leggur blátt. bann við þvi, að nokkur félagsmaður eða félagskona vinni með verklýðs- fjandmönnum þeim, sem látið hafa ginnast i hma svonefndu varalög- leglu nkisins, eða láta vélaat í deildir þær, sem stofnaðar kunna að verða af þessu herliði í bæjum og þorpum. Kommúnistar greiddu e k k i at- kvæði með tillöguöní, Kaup Tið þrotta. Vegna þess, að verkakonur hafa boðið niður hver fyrir annari kaupið við þvotta hór í bænum, heflr verklýðsfelagið Baldur sam- þykkt víðbótartaxta fyrir þessa teg- und vinnu. Greiddir Béu a. m. k. 85 aurar a klsfc. við venjulega þvotta og fæði að auk. Við hreingerningar í húsum er lagmaiksicaupið l króna auk fæðis, en þó geta sfúlkur, sem þessa vinnu annast, tekið meira, ef um ínjög erfíða hreingerningu er að ræða, t. d. í skipum. Eru verkiyðsRouur beönitr að haga . sér eftir þessari félagssam- þykkt. VerklýOsfélag Álftflrðlogra samþykkti eftirfarandi ályktun í einu hljóði á íélagsfundi 11. des. síðastl.: „Verklýðsfélag ÁlftÖrðinga lýsir megnri óánægju sinni yflr þeim raðstöfunum rikisstjórnarinnar, að setja a stofn fjölmenna varalögreglu, sem kostar of fjár, en hoíír ekkert annað að gjöra, svo sjáanlegt sé, en að vera til taks, til þess að hjalpa atvinnurekendum að reyna að kúgu verkalýðinn í kaupgjaíds- deilum þeim, sem íyrir kunná að Fnmh. á 3. slðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.