Skutull

Årgang

Skutull - 30.12.1932, Side 1

Skutull - 30.12.1932, Side 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs, X. ár. ísafjörður, 30. desember 1982. 51. tbl. V i ð á r a m ö t. Yerklýdsmál. L^ðna árið heflr verið hið sigur- s^lasta fyrir alþýðuaamtökin í iandinu. Allar deilur, sem Alþýðu- sambaud lslands heflr tekið að sér fyrir verklýðs- og sjómanuafé- lög út um land, hafa unnist með sæmd og prýöi. Þegar því afætur þjóðfélagsins reyna i framtíðinni að svifta vimiustéttirnar sjalfsögðustu rettindum sínum, þá mega þær af teynslu þessa árs vita, að snaiplega veiður tekið á móti af öieigunuin, sem einakis voru megnugir fyrir láum árum, meðan þeir stóðu suudraðir. — Hér á ísaflrði kom styrkur Bamtakauna í ljós á þann liatt, að atvinnurekendur baðu um íramlengingu þeirra samninga, er þeir höíðu sagt upp til lækkunar, og leiddust kaupdeilumálin þannig til lykta á fullkomlega friðsamlegan hátt. Vinnudeilan við verksmiðj- urnar vannst á hin rösklegasta hátt, og lögregluvaldið fékk þar ákjósanlega og eftirminnilegareynzlu. Bankavaldið fékk lika að reyna sig við alþýðusamtökin hér, og mun það í fyrsta sinn, að réttur verka- lólks náðist íram gegn æðstuprest- um mammons og Morgunblaðs- liðsins, sem þar urðu að sætta sig við að lúta í lægra haldi. Fé, sem ekki hafði fengist greitt af vati- skilamöunum ihaldsins og virtist tapað verkamönnum, náðist inn. í verksmiðjudeilunni. Bolungavíkur- deilan vannst a hinn glæsilegasta hátt, eins bg kunnugt er, og mætti þannig lengi telja ýmsa smærri sigra að auk. Eu allt þetta kostaði starf og s t r í ð. í því stríði var af djörfungu barist fyrir róttlætiskröíum vmnustéttanna af mörgum, en þvi miður var þattakan frá hendi verka- manna og sjómauna ekki eins al- menu og hún þarf að verða. Það ei þo bót í mali, að íram ttl þessa hetir þáttakan aldrei verið jafn almenn og siðastliðið ar. Stétt- viltum verkamönuum og sjómönn- um er að fækka, og vitanlegt er það, að þegar sú stund rennur upp, að vinnustéttirnar standi sain- einaðar, er ekkert það atl til, er geti staðist þeim snúning. Og þá erum við í nánd við markið: Fram- kvæmd hinna göfugu hugsjóna Jafnaðarstefnunnar. Alþýðufélögin: Bæði sjómanna- félög, verklýðsfélög og jafnaðar- maunafélög eldri og yngri manna munu öll leggja ótrauð út r á- framhaldandi stiíð » komandi ari fyrir menningarmalum alþýðu, at- vinnumáium hennar og hagsmuna- málum og fyrir mannúðarmálum allra, hversu harðvitugt sem það kann að verða gert af andstæðingum vorum. — — Velkomið nýja ár! Velkomið til starfs og striðs! Afþýöusamþykktir. Á seinasta fundi Baldurs var samþykkt svohljóðandj tillaga : ,Verklýðsfélagið Baldur lýsir á- nægju sinni yflr aðgjörðum Al- þýðusambands íslands í rikislög- reglumáiinu og leggur blátt bann við þvi, að nokkur íélagsmaður eða félagskona vinni með verklýðs- fjandmönnum þeim, sem látið hafa ginnast í hina svonefndu varalög- leglu rikisins, eða lata vólast í deiidir þær, sem stofnaðar kunna að verða af þessu herliði í bæjum og þorpum. Kommúuistar greiddu e k k i at- kvæði með tillögutíni. Kaup við þrottn. Vegna þess, að verkakonur hafa boðið niður hver fyrir annari kaupið við þvotta hér í bænum, hettr verklýðsfelagíð Baldur sam- þykkt viðbótartaxta íyrir þessa teg- und vinnu. Greiddir séu a. m. k. 85 aurar a klst. við venjulega þvotta og fæði aö auk. Við hreingermngar í húsum er lagmaiksitaupiö 1 króna auk fæðis, en þó geta stúlkur, sem þessa vinnu annast, tekið meira, ef um mjög erflða hreingerningu er að ræða, t. d. f skipum. Eru verklyðskouur beðiiar að haga sér eftir þessari félagssam- þykkt. Yerklýðsfélag Álftflrðlnga samþykkti eftirfarandi ályktun í einu hljóði á íelagsfundi 11. des. siðastl.: „Verklýðsfélag Álftfirðinga iýsir megnri óánægju sinni yfir þeun raðstöfunum rikisstjórnarinnar, að setja a stofn fjölmeuna varalögreglu, sem kostar of fjar, en heflr ekkert annað að gjöra, svo sjáanlegt sé, en að vera til taks, til þess að hjalpa atvinnurekendum að reyna að kúga verkalýðinn í kaupgjalds- deilum þeim, sem fyrir kunna að Framb. & 3. siöu.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.