Skutull

Árgangur

Skutull - 30.12.1932, Síða 4

Skutull - 30.12.1932, Síða 4
4 S K U T U L L HUS HUS ‘ g!agga UTTQ urðir íllUO — Byggi — — Teikna — — Á æ 11 a — — Sel tilbúin — stniða og b Páll Kristjánsaon Túngötu 7. — Sími 74. Nytízku húsngerð. GagnfræRaskólinn hér hefir opnaR sýningu, sem ætti a' geta orRiR lærdómsrik fyrir okkur íslendinga. ÞaR nýjasta í húsagerR og hús- gagna erlendis er þarna sýnt meR Btórum og góRum ljósmyndum, fag. teikningum og húsiikðnum (Modei). — Fátt, hefir á sér jafn frumstæfian i !æ og úreltan í íslenzku þjóRlifi, Bem húsagerRin; en nú er tæki- f *ri fyrir fslendinga aR kynnast þvi, hversu stórþjóðirnar leggja mikiR upp úr feeurfi hins fábrotna og hreina stíls. — Þessi sýaing verfiur svo opnuR á Akureyri og í Reykjavik, og hefir Menntaskólinn þar þegar tryggt rér afigang að henni mefi sérstökum samníngi um lægra gjald. Seinasti dagurinn, sem sýningin er opin hér, er 2. janúar. Magnús gýknaður. Sú fregn barst hingafi fyrir nokkru, að hæstiréttur væri búinn afi sýkna þá báfia, Magnús Guö- mundsson og Behrens. Létu jafnvel málsmetandi í- haldsmenn undrun sina í ijós yfir þessu, og varð aR orRi afi þaR mundi ekki ætlast til, afi mafiur tæki gjaldþrotalögin mjög hátífilega, íyrst þessir væru saklausir taldir. — Nú hefir Magnús aftur verifi settur inn í ráfiherradóminn, og eru hundadagar Ólafs því á enda. BorgnrstjérakosnlBgiiunl. í Reykjavik heflr nú verifi frestafi tvívegis. Mun afialslagurinn standa um þá Sigurö Jónasson og Torfa Hjartarson. Drykkfeldir lteknar. Skömmu eflir að fréttin barst um brottrekstur Lárusar frá Kleppi vegna úrykkjuskapar, heyrfiist þaö, að ýms héruð mundu nota sór þetta fordæmi Ólafs Thors til afi losna vifi drykkfellda lækna. Munu Siglflrfiingar þegar hafa rifiiö á vafiið um þetta sjálfsagfia mál. Lðgtðk. Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera ísafjarðar hefir verið úrskurðað lögtak á ógreiddum útavörum, sótara* gjöldum, hagbeitartollum og grunnsköttum til bæjar- sjóðs Isafjarðar, fyrir árið 1932. Ef gjöld þessi eru eigi greidd innan viku frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verða þau tekin lögtaki é . kostnað gjaldenda án frekari aðvörunar. Bsejarfógetinn á ísafirði, 27. desember 1932. Torfi Hjartarson. settur. Kaf fibætisverksmið j an Akureyri frámleiðir kaffibæti i stöngum og kaffibætisduft, sem selt er i smá- pökkum. •— Kaffibætir þessi hefir náð ótrúlegum vinsældum og út» breiðslu á þeim skamma tíma, sem liðinn er, siðan hann kom á markaðinn, enda eingöngu búinn til úr beztu lifáefnum. Fæst hjá öllum kaupfelögum landsins og mörgum kaupmönnum. Samband ísl. samvinnufélaga. Mannslát. Fyrir nokkru létst, hér á sjúkra- húsinu Einar Gufinason frá Selja- landi í Álftafirði. Trúlofanir. Björg Jónsdóttir og Kristmann Jónson. Maria Maríasdóttir og Helgi Þorleifsson. Sigrún Þórarins- dóttir. og Eyjólfur Guðmundsson kennari í Eyrarhreppi. ADALFUNDUR verfiur haldinn í Vélstjóra- félagi ísafjarfiar á nýárs- dag kl. 2 síðdegis í sam- komusa) Hjálpræfiishersins. STJÓRNIN. Prentsmiðja Njarðar. Ábyrgðarmaðui'i.Pinmir Jónssou. j

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.