Alþýðublaðið - 28.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1923, Blaðsíða 1
í9*3 Laugardaginn 28. júlí. 170. töíublað. HreinlætiSTðrur: Lokað fyrir strauminn Með sfbustu skipum höfum við fengið mikið úival af hreinlætis- vörum, svo sem: — Stangasápu með biáma, mjög góða tegund í pökkum. Hvíta stangasápu, afar- clijúga og ódýra. Rauða stanga- sápu, sem sótthreinsar fötin um leið og þau eru þvegin. Enn fremur Rinso, Persil 0. fl. sjálfvinnandi þvottaefni. Stjövnubláma í dósum óg pokum. Yim. Zebrarofnsvertu. Brasso, Pulvo 0. fl. fægietni. Sun- beam sápuduft og Lux sápuepæni. Blæsóda í pökkum og lausri vigt. Krystalsóda. Stívelsi og Bórax. Bórsýru, Skurepúlver. Klórkalk og Hnífapúlver. Twink og þýzk Litar- bréf. Gólfáburður, tvær tegundir. Toiletpappír. Gólfmottur. Svarnp- ar. Rakkústar og Raksápa, Tann- burstar og Tanncréme. Tannduft og Tannsépa. Barnatúltur, Hár- greiður, margar teg., Brilliantine, mjög ódýrt. Alls konar Bursta- tegundir, mjög ódýrar. Handsáp- ur frá 25 aur. til 2 kiv stykkið. Kaupið ekki þessar vörur fyrr en þér hafið skoðað þær hjá okkur Uin ffaginn og veginn. ííætarlíeknir er í nótt Ólafur Jónsson, Yonarstræti 12. Sími 959. Athygli skal vakin á auglýsingu Kaupfélagsins um te I blaðinu í dag. Enek og skozk kaupfólög framleiða sameiginlega te, og sunnudagsnóttina 29. júlí frá kl. i—10. Rafmagnsveita Reykjavíkur. stendur verksmiðja þeirra í London. Að nokkru leyti er te það, er þau selja, ræktað á landsvæðum fólag- anna á Ceylon og víðar í hitabelt- inu. Það, seifi þau rækta ekki sjálf, kaupa þau gegn greiðslu út í hönd á opinberum uppboðum í London, en þar er miðstöð allrar tevéi zlunar. Teframleibsla félag- anna er rekin með fullkomnustu tækjum í þeini grein, enda selja þau rúmlega 1 milljón punda af tei á hverri viku. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. I Landakots- kirkju kl. 9vf. b. hámessa, kl. 6 e, h. guðsþjónuí-ta. >Fangi fyrir rétti.< Alþingis- menn og væntaniegir frambjóðénd- ur ættu að lesa sögu þessa ræki- lega, og um fram alt leggja sér á hjaita sannleika þann og siða- læidóm, er hún hefir að geyma. Gæti það orðið þeim leiðbeining til að sjá Spánarvínaólögin í róttu Ijósi. Ouðm. B. Ólafsson úr Grindavík. E.s. Laprfoss fer héðan á mánudagskvöld kl. 12 á miðnætti tii norðnrlauds- ins og Kaupiuannaliafnar. — Vörur afhendist fyrir hádegi á mánudag. Skipið kemur við í Huil og Leith á heimíeið. E.s. Villemoes fer héðan að forfallalausu fyrri hluta ágústmánaðar tii Hnii og tekur fisk til flutnings þangað, sem óskast tilkynt öss sem fyrst. Verkamaðurínn, blað' jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. JPlytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Misliormt vár það sökum mis- heyrnar í símá um knattspyrnu- kappleikinn á ísafirði, að dát arnir af >Fyllu< hefðu unnið, >Hörður< vann með 9 : 4. Kosningarréttnr á að vera aimennur, jafn og beinn og fyrir alla, jafnt konnr sem karla, sem ern 21 árs að aldri. Samningaumleitanir milii Fé- lags íslenzkra botvörpuskipaeig- enda og Sjómannafélags Reykja- víkur eru nú að hefjast íyrir miíligöngu Klemenzar Jónssonar atvinuumálaráðherra. Síldarmarkaður. Sendisveit Dana í Prag skýrlr frá því, að með sæmilegu söluverði muni unt að selja islenzka síld í Tékkoslóvakíu. Kauptíðin ©r venjulega júíi—ágúst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.