Alþýðublaðið - 28.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1923, Blaðsíða 2
Fangi fjrir rétti. ALS>Y»OBLADI» AtMðabraBðgerðin selus* Mn þétt hnoðuðu og vel hokuðu rúgbranð ór bezta danska rógmjollni!, sem liljagað flyzt, euda era paa yiðurkcnd af neytendnm sem framórskaraiuli góð. Dómarinn: >Hafið þér nokkra gilda ástæðu fyrir því, að þér eigið ekki dauðahegning skilið fyrir glæp yðar?< Þögnin í réttarsainum var svo djúp, eina og hann væri breyttuv f dauðra manna gröf Dómarinn beið eftir svari íangans með hátíðlegum svip, og það var eins og allir viðstaddir héldu niðri í sér andanum. Loksins sást fanginn hreyfast. Hánn Ieit upp, krepti hnefann og beit á jaxlinn. Hann hafði verið fölur sem nár; nú streymdi blóðið fram í andlit hans. Hann reis upp skynd’lega, hóf máls með lágri, staðfastri og greiniiegri rödd á þessa leið: >Já, herra dómari! Þér hafið beint að mér spurningu, og nú bið ég yður þess — það verður mín siðasta bón —, að þér takið ekki fram í fyrir mér fyrr en ég hefi lokið máli mínu og svarað spumingu yðar. Ég stend hér frammi fyrir þessum dómi, fundinn sekur um þá ákæru að hafa með köldu blóði myrt konuna mfna. Sannir vitnisburðir hafa komið fram um það, að ég sé iðjuíeysingi, drykkjuslarkári og ræfill. Það hefir verið sannað fyrir réttinum, að ég hafi komið heim úr einum af slarktúrum mínum og skotið kúlu, sem varð að bana þeirrt konu, sem ég hafði Iofað að elska, vernda og verja. Þrátt fyrir það, þó að ég minnist þess alls eigi að hafa unnið þenna voðalega giæp, þá hefi ég enga ástæðu til að fordæma þá rátt- látu menn, tólf að tölu, sem kviðdóminn skipa og fundið hafa mig sekan, því úrskurður þeirra er 1 samræmi við þá vitnisburði, sem fram hafa komið. En með leyfi yðar tignar, herra dómari! langar mig til þess að sýna hér og sanna, að ég er ékki einn sekur utn morð konu minnar.t Þessi staðhæfing kom yfir alla eins og þruma úr heiðskíru loíti. Dómarinn hallaðist fram á skrif- borðið; lögmennirnir snéru sér við og störðu á fangann; kvið- dómsmeniúrnir litu hver á annan undrandl, og fóikið í réttarsaln- um komst í svo mikla geðshrær- ingu, að það gat tæplega haldið sér f skefjum. Fanginn þagði stundrukorn og hélt því næst áfrám með sömu stöðugu rödd- inni og talaði svo skýrt, að glögt heyrðist um allan salinn: >Ég endurtek það, yðar tign! að ég er ekki sá eini, sem sekur er um morð konunoar minnar. Dómarinn í sínu háa embætti, kviðdómsmennirnir í stöðu sinni, — þér sjálfur, herra dómari! og þessir kviðdómsmenn hér —, iögmennirnir, sem hér ern mættir til þess að halda uppi rétti lands, þjóðar og einstaklinga, og flest vitnin, þar á meðál prestur safnaðarins, — allir þessir monn eru sekir frammi fyrir aug- llti hins alt sjáanda guðs, sekir um þenna glæp. Þeir verða allir að mætá fyrir dómi hans, og þar verður réttfátur dómur upp kveðinn yfir ölium oss. Hefðu engir vínsöiustaðir verið f þessum bæ, þá helði ég aldrei orðið drykkjumaður; vínsölustaðirnir eru drykkjuskólar. Þar lærði ég að drekka, Heíðu þeir skólar ekki verið til, þá 'hefði ég aldrei lært það, sem þar er keat. Þá hefði konan mín ekki verið myrt; þá væri ég ná ekki staddnr hér; þá stæði ekki böðullinn reiðubúinn til þess að senda mig inn í eilíft líf. Hefði ég ekki verið veiddu.r í snöru vínsölu- mannanna, þá væri ég þann dag í dag reglusamur maður, heið- virður bo gari, góður faðir og elskandi eiginmaður. En nú er heimili mitt eyðilagt, konan mín myrt, litlu börnin mín — vesl- ings litiu börnin mín, guð al- máttugur blessi þau og verndil — nú verður þeim kastað út í heiminn, þar sem þáu verða.að \ þola háð og vanvirðingar, er ég UjáiparstCið hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Konur! Munlð eltir að biðja um Smára smjörlíkið. Dæmið sjálfar urn gæðin. verð hengdur, — sviítur lifi sam- kvæmt lögum, s®m samin hafa verið og framfylgt er af þeim mönnum, sem valdir eru að glæpnum. Guð einn veit, áð ég gerði mitt bezta til þess að reyna að bæta ráð mitt, en á meðan vín- salán átti sér stað, var viljaþrek mitt ekki nægilegt til þess að standa á móti freistingunni; áfeng- islöngunin, arfgeng mann fram at roanni og sukin með dagleg- um freistingum drykkjuskólánna, var sterkara afl en minn veikl vilji gát veitt mótstöðu. í eitt einasta ár var vínbann í bænum, og eitt ár — það sama ár — var ég reglutnaður. Það sama ár var konan mín og börn- in hamingjusöm og heimili okk- ar páradís. Ég var einn þeirra, sem skriL aði undir mótmælin gegn því að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.