Skutull

Volume

Skutull - 14.01.1949, Page 1

Skutull - 14.01.1949, Page 1
XXVII. árg. Isafjörður, 14. janúar 1949. 1.—2. tölublað. SKUTULL VIKUBLAÐ Vtgefandi: Alþýðuflokkurinn & Isafirði. Innheimtumaður: Haraldur Jónsson Þvergötu 3, lsafirði. Reikningar bæjarsjóðs ísafjarðar 1947: Vaxtagreiðslur bæjarsjóðs fimmfaldast. Tekjurnar fóru % milj. kr. fram úr áætlun. Bæjarsjóður greiddi aðeins Ys af framlagi sínu til elli- launa og örorkubóta. Rekstursútgjöld ársins 1946 færð sem tekjur 1947. Viðhald húsa og áhalda á Kirkjubóli 81 eyrir á árinu. Tekjur: Árið 1947 urðu tekjur bæjarsjóðs Isafjarðar liærri en þær nokkru sinni áður liafa verið, og námu þær 3 milj. og 390 þúsund króna. Tekj- ur ársins voru áætlaðar kr. 3 milj. 140 þús., þegar frá eru taldar lán- tökuheimildir, og var það hérum bil sú uppliæð er tekjurnar reynd- ust 1946. Tekjur úrsins Í9!fl lmfa því far- iS Vi milj. kr. fram úr áætlun og eru einnig þeirri upphæS liærri en tekjur bæjarsjó'ös uröu árið 19!r6. Sé litið á niðurstöðutölur bæjar- sjóðsreikninganna 1947 er hún kr. 4,030.107.52, eða kr. 640 þús. hærri en hægt er að telja tekjur ársins. Sé augum rennt yfir reikning bæjarsjóðs árið 1947 má fJjóllega sjá þar tekjuliði er mjög mega telj- ast óvenjulegir í reikningum bæj- arsjóðs Isafjarðar. / XVI og síSasla tekjuliö reikn- ingsins cru þessir undirliSir m.a. Kostnaöarverö Sundhallar — gjöf kr. 550.000,00. Húsbgggingarnar vift FjarSarslræti. — frá rekstursreikn. 19í6 — kr. 53.727,00. Þessir tveir liSir gera saman kr. 603.727,00 — og má hiklaust draga þá frá niSurstöSutölu teknahliSar bæjarreikninga 19Í7. Nokkra fleiri óvenjulega tekna- liSi má finna, t.d. í XI. teknaliS — Atvinnumál —- eru rekstursútgjöld frá árinu 1946, vegna uppfyllingu á Torfnesi og i bugnnm neSan IrjágarSsins færS til tekna á reikn- ing ársins 1947, nema þessar upp- hæSir kr. 29.753,00. í lekjuliSnum fasteignir, er enn ein þessara sérstæSu tekna. Þar eru kr. 6.300,00 af gjöldum ársins 1946 færSar til iekna á árinu 1947. Séu þessir fjórir nefndu „teknaliSir," lagSir saman gera þeir rélt tæpar 640 þúsund kr. af tekjum ársins 1947. Er þessi heildarupphæð liefur verið dregin frá niðurstöðutölu tekna iiliða bæjarsjóðsreikningsins, verða tekjurnar, eins og áður seg- ir, 3 milj. 390 þús. Einstakir teknaliSir: Stjórn bæjarmálefna varð 25 þús. kr. Vaf áætlaður kr. 24 þús. LýStrygging og lýöhjálp: Tekjur Elliheimilisins urðu kr. 132.800,00 (eða kr. 1.800,00 um- fram áætlun), en það er heldur lægri upphæð ert þær tekjur urðu 1946. Framfærslumál: Tekjur — endurgreiðslur frá styrþegum og ríkissjóði — urðu kr. 64 þúsund og fóru 6 þús. kr. fram úr áætlun. Menntamálin: Alls urðu teknamegin kr. 338.600 00 en voru áætluð uin 70 þús. kr. lægri. Tekjur Gagnfræðaskólans stóðust áætlun, en tekjur barnaskól- ans urðu 32.400,00, og er það kr. 17.800,00 lægra en gert var ráð fyr- ir. Tekjur af Sundhöllinni voru á- ætlaðar kr. 118.000,00, en urðu kr. 177.100,00 kr. og fóru því um kr. 59.100,00 frain úr áætlun. Við þetta er þó enn að atliuga að af þessari upphæð eru verulegur hluti endur- greiðslur frá bókasafninu og Iþróttahúsinu, vegna hitunar á ár- inu 1946. Árið 1946 urðu tekjur Sundhallarinnar kr. 103.300,00 þá 11 mánuði, sem liún starfaði. Iþróttahúsið er nýr liður og urðu tekjur af því kr. 19.700,00. Ríkissjóðsstyrkurinn til bóka- safnsins varð kr. 14.000,00 og fór 9.700,00 kr. fram úr áætlun. Atvinnumál: Tekjur af Seljalandsbúinu urðu kr. 188.700,00 (áætlað 185.000,00) og af Kirkjubólsbúinu kr. 77.400,00 (áætlað kr. 80.500,00). Fyrir verkfræðilega aðstoð er bæjarsjóði endurgreiddar kr. 29, 500.00, þar af eru kr. 10 þús. frá hafnargerðinni í Neðstakaupstað og kr. 12.000,00 frá vatnsveitunni. Tekjur af bifreiðinni urðu kr. 35.000,00 (voru 1946 kr. 26.800,00) og af skurðgröfunni kr. 48.700,00, en það er kr. 24.300,00 lægra en næsta ár á undan. Eins og áður segir er kr. 29.753,00 af rekstrarútgjöldum bæjarsjóðs 1946 færð til tekna á þessum lið ársins 1947, og er ekki að finna í bókum bæjarráðs eða bæjarstjórn- ar heimild fyrir þeirri færslu. Alls voru tekjur af atvinnumál- um áætlaðar kr. 427.500,00, en urðu kr. 454.966,00, en þar frá drag ast kr. 29.753,00 og urðu því tekj- urnar kr. 2.300,00 lægri en áætlun- in greinir. Vatnsveitan: Vatnssala til skipa og skv. mæl- um varð kr. 9.400,00, en var áætluð kr. 13 þús. Vatnskatturinn var heldur hærri en áætlað var eða kr. 13.200,00 (áætlað kr. 12 þús.). Fasteignir: Tekjur af fasteignum urðu kr. 81.800,00 (áætlað 59.700,00) og verða því rúmlega 22 þús. kr. um- fram áætluní Söluhagnaður af gamla þinghúsinu varð kr. 24.00,00. Fasteignarskatturinn fór c. 3000 kr. fram úr áætlun. Hér eru ennfremur færðar kr. 6.300,00 frá rekstursreikningi 1946, og er það gert vegna samþykktar bæjarstjórnar er reikningar ársins /946 voru samjiykktir. Á þessum lið l'járhagsáætlunar ársins 1947 eru áætlaðar tekjur af nýja Iþróttahús- inu, en er fært á öðrum lið reikn- ingsins. Ástæða væri fyrir bæjarráð er það semur næstu fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð að gæta þess betur en gert hefur verið, að gjalda og teknaliðir séu færðir á tilsvarandi stöðum í fjárliagsáætlun og reikn- ingum viðkomandi árs. Vextir: Vaxtatekjur ársins eru kr. 25.000,00 sem er kr. 6.300,00 hærri en áætlað var. Mismunurinn stafar af þvi, að á áætlun ársins eru ekki gert ráð fyrir vaxtagreiðslum frá Kirkjubólsbúinu, en í reikningum eru þær kr. 6.500,00. Útsuör: T’Jtsvarsálagning ársins 1947 var áætluð kr. 1.882,800,00, en varð að ineðtöldum útsvarshlutum frá öðr- um sveitafélögum kr. 2.029 þús., eða lcr. 147 þús. umfram áætlun. Útsvarsálagning ársins 1946 varð kr. 1.763 þús. og árið 1945 kr. 1.551 þús. Hefur því útsvarsálagningin liækkað uin kr. 478 þúsund eða 30,8 %, er núverandi stjórnendur liafa ráðið útsvarsálögum á bæjar- búa. | Ýmsar tekjur: Árið 1947 voru ýmsar tekjur áætl aðar kr. 66 þús., en eru færðar i rekstursreikning ársins 1947 meir en tíföld sú uppliæð eða kr. 707 þús. Stærsti og sérstæðasti liður þess- arar upphæðar er „Sundhallargjöf- in“, kr. 550.000,00. Annar stærsti liðurinn sem færð- ur er í ýmsar tekjur er kr. 53.700,00 sem er kostnaður bæjarsjóðs vegna Fjarðastrætisbygginganna árið ’46, en er nú fært á eignareikning eftir lillögu Sigurðar Bjarnasonar, er sainþykkt var er reikningar árs- ins 1946 voru afgreiddir í bæjar- stjórn. Að vísu var tillagan þannig orð- uð að þessi breyting skildi gerð á reikning ársins 1946, en er framkv. í reikningi næsta árs á eftir. Síðar mun aftur vikið að Sund- hallárgjöfinni og tekjum þeim er hún er látin sýna á rekstursreikn- ingi bæjarsjóðs. Gjöld: Heildargjöld bæjarsjóðs Isafjarð- ar árið 1947 urðu kr. 3 milj. 313 þúsund, sem er nokkru hærra en 1946, er þau voru 3.250.000,00 kr. Árið 1945 voru gjöld bæjarsjóðs kr. 2.454.500,00. Fyrstu tvö ár núver- andi stjórnenda bæjarins hafa gjöldin liækkað um kr. 858.500,00, eða nærri 35%. Bókfært er að tekj- ur ársins hafi numið kr. 717 þús. umfram gjöld. Skal síðar að því vikið hvort líklegt sé að rekstur bæjarsjóðs hafi orðið hallalaus ár- ið 1947. En eins og á árinu 1946 er augsýnilega reynt að sína tekjur sein liæstar og nokkuð mikið af rekstrarútgjöldum ársins fært í eignareikning en ekki reksturs- reikning bæjarsjóðs. Skal að þessu nánar vikið síðar. Stjórn bæjarins: Gjöldin urðu kr. 187.800,00, en tekjur urðu kr. 25 þús. Kostnaður- inn liefur því orðið kr. 162.800,00 og er það tæpum 55 þús. kr. hærra en næsta ár á undan. Áuk þess eru ótalin laun bæjarverkfræðingsins kr. 36.500,00, sem eru færð á vega- mál og þar eru einnig færður „em- liættiskostnaður" hans vegna, og nemur sú upphæð c. kr. 7.50,00 Framhald á 4. síðu.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.