Skutull

Árgangur

Skutull - 14.01.1949, Blaðsíða 5

Skutull - 14.01.1949, Blaðsíða 5
S K U T U L L 5 Hollendingar og Indónesíumenn. Hollendingar hafa þótt friðsam- leg þjóð og heldur ólikleg til árása og ofbeldis um margra ára skeið. Það kom mönnum því á óvart, er þeir réðust á lýðveldið Indónesíu á Java og tóku það á sitt vald með lier sínum. En þrátt fyrir góðan orðstý hafa Hollendingar átt for- mælendur fáa eftir þetta athæfi, þótt þeir segist hafa til þess gripið í ýtrustu neyð. Það, sem á milli ber í Indónesíu', er í injög stuttu máli þetta: Indón- esar vilja fá að stofna sjálfstætt lýðveldi, er taki þá stefnu, er því sýnist. Hollendingar vilja stofna Bandaríki Indlandseyja, er hafi samband við hollenzku krúnuna. Sækja Hollendingar þetta fast, því að án verzlunar þeirra við þessar gömlu nýlendur, verður þeim við- reisn í heimalandinu erfið. Sameinuðu þjóðirnar stöðvuðu bardaga í Indónesíu fyrir rúmlega ári síðan. Hefur sáttanefnd verið þar eystra og reynt að koma á var- anlegum sættum, en mætt litlum áhuga hjá samningsaðilum. Nú á- saka báðir hinn um að hafa þver- brotið griðarsáttmálann og telja báðir liinn hyggja á vopnaða árás. Ilvort Indónesar hugðu á slíka á- rás, er óvíst. En Hollendingar liafa þegar gert árásina og hafa lielztu leiðtoga lýðveldisins á sínu valdi. Það kann að vera, að þessi stefna sé Hollendingum lífsnauðsyn, því að auðugt er heimaland þeirra ekki, og nýlendurnar mikils virði. En þetta er nýlendupólitík, sem er langt á eftir tímanum. Bretar liöfðu að ýmsu leyti svipaða afstöðu til Indlands, en tóku aðra stefnu. Sennilega mun liún reynast happa- drýgri en stefna Hollendinga. Vonandi rætist svo úr málum, að Indónesar megi vel við una í Aust- ur-Indíuin. En Hollendingar hafa farið illa að ráði sínu og hellt ólíu á þann áróðurseld, sem sendir bjarma sinn um allan heim frá Moskvu. úgur er meðal hollustu næringarefna. — Gefið börn- um yðar, og etið sjálf, meira af rúgbrauði. Reynið rúgbrauð frú Bök- unarfélagi lsfirðinga. Bðgcrðarhús á ’ramleiðir nú ;ari brauðteg- unarfélagið. og óseydd. Nýtízku tæki til brauðgerðar Til sölu . Ný kolaeldavél til sölu á Engjaveg 30. Jón H. Guðmundsson. MUNIÐ Björgunarskútusjóð Vest- fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni Kristiánssgni, Sólgötu 2. Isafirði. Prentstofan Isrún li.f. I---------------------—----------— ----------————---------- Þakkarávarp. Við hjónin þökkum Kuenfélaginu Hlíf fgrir peninga- upphæð, sem það sendi okkur fgrir jólin. Óskum við félaginu allra lieilla á ókomnum árum. Jón Jóhannesson og kona Hnífsdalsvegi 8. - --------—----------------------------------------------j i-------------------------------------------------------- Innilegar þakkir færi ég öllum vélstjórum í Vél- stjórafélagi Isfirðinga, fgrir hina rausnarlegu jólagjöf, sem formaður félagsins afhenti mér. Gleðilegt ár með ósk um heillaríka og bjarta framtíð. Jón Valdimarsson. HVERGI er betra að verzla en í KAUPFÉLAGINU. jiimmimimmmmmiiiiimiiimiimiimiiiiiimiiimiitimmmiimiiiiimiiiimiim | Hundested mótorvélin | „Nutidens mest moderne og bedst konstruerede Motoru. S E Hundested á landi og á sjó í | öllum stærðum frá 10—220 hestöfl. | E = = HUNDESTED land og fiskiskipavélar hafa hlotið = | heimsfrægð fyrir gæði og vandaðan frágang, enda | = er HUNDESTED tvímælalaust ein hin fullkomn- | 5 asta tvígengis hráolíuvél, sem smíðuð hefur verið = = fram að þessu | Einkenni góðra véla er ÖRYGGI — SPARNEYTNI | 1 — AFL, kostir, sem HUNDESTED hefur tekist að = | fullkomna sí og æ, auk annarra tæknilegra yfir- | = burða. | Allar upplýsingar ásamt afgreiðslutíma og verðtil- = | boðigefur: | Sverrir Matthíasson, | Bíldudal — Sími 14. Tmmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiif ■ Orðsending ! ■ til kaupenda VTNNUNNAR ■ ■ ■ ■ ■ ■ Desember hefti Vinnunnar, sem Alþýðusamband ■ íslands gefur út, er nú komið. Þeir kaupendur, sem enn hafa ekki fengið blaðið, ■ eru góðfúslega beðnir að snúa sér til útsölumanns- ■ ins, Gunnars Bjarnasonar, í skrifstofu Verkalýðs- ■ félagsins Baldur (Alþýðuhúsinu. efstu hæð, eða ■ hringja í síma nr. 64). ■ ■ — Nýir kaupendur fá desemberheftið ókeypis — S íS Gerist kaupendur að tímariti Alþýðusambands ■ íslands ■ Vinnunni. .......... . t. - s — Komið í útsöluna, eða hringið í sírna nr. 64. — jg ■ Tímarit Alþýðusambands Islands ■ V I N N A N. i ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■5

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.